Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.06.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ1986 35 < atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjúkrahús Austur- lands Selfossi auglýsir stöðu yfirmatreiðslumanns við Sjúkrahúsið. Ennfremur nokkrar stöður sjúkraliða. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra og fram- kvæmdastjóra í síma 99-1300. Sjúkrahússtjórn. Laus staða Staða bókavarðar í Landsbókasafni íslands er laus til umsóknar. Til greina kemur að ráða í tvær hálfar stöður. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt uppl. um menntum og starfsferil skulu hafa borist Menntamála- ráðuneytinu fyrir 25. júní nk. Menn tamálaráðuneytið. Sveitarstjóri Stað sveitarstjóra í Grundarfirði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Nánari upplýsingar gefur Sigríður A. Þórðar- dóttir í síma 93-8640. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Múrviðgerðir — málun Tilboð óskast í múrviðgerðir, þéttingar og málun á fjölbýlishúsinu Snælandi 5-7, Rvk. Nánari upplýsingar í símum 82830 og 681916eftirkl. 18.00. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 10. júní 1986 kl. 13.00-16.00 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7, Reykjavík og víðar: Stk. Tegund 1 Mazda 929 station bensín Arg. Merking 1982 2 Mazda 929 fólksbifr. bensín 1981 2 Subaru station 4x4 bensín 1980 1 Subaru pickup 4x4 bensín 1979 1 Subaru station bensin 1978 1 ToyotaHiLux 4x4 bensin 1981 1 Nissan KingCab 4x4 diesel 1984 2 Volvo Lapplander 4x4 bensín 1981-82 2 FordBronco 4x4 bensín 1974 1 LadaSport 4x4 bensín 1982 1 UAZ452 4x4 bensín 1980 3 Ford Econoline sendibif. bensin 1977-82 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins í porti Vélad. Sætuni 6. 1 LadaSport 4x4 ógangf. bensín 1981 1V 1 Mitsubishi Pajero 4x4 ógangf. bensín 1982 2V 1 Wolksvagen double Cab ógangf. diesei 1982 3V Til sýnis hjá birgðastöð Vegagerðar ríkisins í Grafarvogi. 1 VolvoFB 86-49 vörubif. 6x2 1 VolvoFB 86-49 vörubif. 6x2 1 Caterpillar 12E veghefill 6x4 1 A Barford Super MGM m/framdrifi 6x6 1 Bomag BW-160 AD 8tn vegþjappa 1973 1G 1970 2G 1980 3G 1971 4G 1982 5G Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Sauðárkróki. 1 Dieselrafstöð 30 kw 1967 1S 1 Dieselraf stöð 20 kw 1964 2S 1 Caterpillar 12E veghefill 6x4 1964 3S Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Akureyri. 1 Volvo N-12 dráttarbif. 6x4 1978 1A 1 Bröyt X-2 vélskófla 1966 2A Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Borgarnesi. 1 Dieselrafstöð 20 Kw 1980 1B Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Reyðarfirði. 2 Dieselrafstöð 20 Kw 1979-80 1R 1 Dieselrafstöð 30 Kw ó vagni m/hjólum 1974 2R Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins Höfn Hornafirði. 1 Caterpillar12EVeghefill6x4 1965 1H Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins ísafirði 1 Veghefill A Barford Super 500 m/framdr. 1970 11 Til sýnis hjá Flugmálastjórn Reykjavíkurflug- velli. 1 Zetor4718 dráttarv. m/ámok.tækjum og ýtubl. 1976 1F Tilboðin verða opnuð sama dag í skrifstofu vorri Borgartúni 7 kl. 16.00 e.h. að viðstödd- um bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna boðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAl'.lUNI 7 SIMl VuB44 Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-86010: Einfasa einangrunarspennar 315-500 (800) KVA. Opnunardagur: Föstudaginn 11. júlí 1986, kl. 14.00. Tiiboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118. 105 Reykjavík, frá og með föstudegi 6. júní 1986 og kosta kr. 300,- hvert eintak. Reykjavík 5. júní 1986, Rafmagnsveitur ríkisins. Hvalfjarðarstrandar- hreppur Einbýlishús til sölu Stjórn verkamannabústaða í Hvalfjarðar- strandarhreppi auglýsir til sölu nýtt einbýlis- hús að Hlíðarbæ 6. Húsið er í fögru um- hverfi á skipulögðum stað. Húsið er byggt samkvæmt lögum um verka- mannabústaði. Lán nemur allt að 90% af kostnaðarverði og er til 43 ára með 1% vöxtum. Upplýsingar gefa Séra Jón Einars- son, Saurbæ, sími 93-3978 og Sesselja Guðmundsdóttir, Ferstiklu, sími 93-3848. Athygli sfmnotenda er vakin á því að við útgáfu nýrrar símaskrar 1986 verða gerðar númerabreytingar hjá nokkur hundruð símnotendum sem tengdir eru við símstöðvamar á Seltjamamesi, Ár- bæjarhverfi og í Garðabæ. Númerabreytingamar sem tengjast sím- stöðvunum á Seltjamamesi og Árbæjarhverfi verða framkvæmdar föstudaginn 6. júnf og laugardaginn 7. júní 1986. Númerabreytingar sem tengjast símstöðinni í Garðabæ verða framkvæmdar laugardaginn 14. júní 1986. Enn eru ótengd símanúmer hjá um 100 handvirkum si'mnotendum í Skagafirði og um 120 handvirkum símnotendum í Öxarfirði. Þær breytingar verða framkvæmdar síðar. Þá verður símaskrain 1986 að fullu komin í gildi. Eru símnotendur hvattir til að nota skrana vegna fjölmargra breytinga fra fyrri skra. Sérstök athygli er vakin á því að st'manúmer Borgarspftalans er nú 68-12-00. Á blaðsíðu 3 í nýju símaskranni á að vera nýtt símanúmer fyrir neyðarvakt lækna í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi 68-12- 00. Folk er beðið um að breyta þessu í síma- skranni strax. Póst- og simamálastjóm. Skipatækni hf Höfum flutt skrifstofur okkar úr Borgartúni 20 að: Grensásvegi 13 108 Reykjavik Nýtt si'manúmer: 681610 Nýtt telexnúmer 2146 skipat is. il|!!!|fll uppboð ■ Laugardaginn 7. júní milli kl. 10.00. og 12.00. verður selt lausafé þrotabús Jóns Magnús- sonar (Bílverk sf.). Salan fer fram í húsnæði Bílverks á Smiðju- vegi 9e Kópavogi. Um er að ræða Hydrovane lofthverfil, 800 lítra loftkút með þrýstijafnara, Einhell kolsýruvél, Halogen Ijóskastara, sprautukönnur, réttingasett, loftrústhamar, lo.ftþéttara, loftpússikubb, loftborvél, loft- hringskífu auk ýmissa handverkfæra. Elvar Örn Unnsteinsson hdl. Aðalfundur Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags Kópa- vogs verður haldinn föstudaginn 13. júní 1986 kl. 20.30 að Þinghól, Hraunborg 11, Kópavogi. Dagskrá: 1. Skýrsla nýkjörinnar stjórnar. 2. Stjórnarkjör. 3. Önnurmál. Stjórnin. Q2> FJARFESTINGARFEIAGIÐ Aðalfundur Fjárfestingarfélags íslands hf. árið 1986 verður haldinn að Hótel Sögu, 2. hæð, ráðstefnuálmu, þriðjudaginn 24. júní 1986 kl. 16.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta fé- lagsins. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Reikningar félagsins ásamt endanlegum til- lögum liggja frammi á skrifstofunni viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiða ber að vitja á skrifstofu félagsins að Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síð- ustu daga fyrir aðalfund og á fundardegi. Stjórn Fjárfestingarfélags Islands hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.