Morgunblaðið - 07.06.1986, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 07.06.1986, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986 45 VfeaSDQ Sími 68-50-90 VEmNQAHÚS HÚS GÖMLU DANSANNA Gömlu dansarnir íkvöld kl. 9-3. Hljómsveitin Ármenn ásamt hinni vinsælu söng- konu Mattý Jóhanns Eldridansaklúbburinn Elding DansaA f Félagsheimilf Hreyfils f kvöld kl. 9-2. Hljómsveit Jóns Sigurös- sonar og söngkonan Anna Jóna Snorradóttir. Aðgöngumiöar í sima 685520 eftir kl. 18.00. Hin árlega sumarferö verður farin 21. júní. Miðar seldir í Hreyfishúsinu, laugardaginn 14. júníeftirkl. 21.00. Eldri dansaklúbburinn fltaggitiiMfifrtfe Áskriftarsímim er 83033 ð í kvöld frá kl. 22.00-3.00 „...skemmtileg hönnun, blikandi Ijós í öllum regn- bogans litum, öflugar reykvélar og stórkostleg hljómflutningstæki." SUMARNÓTT í ÞÓRSCAFÉ ER ÆVINTÝRI LÍKUST! Hljómsveitin Bobby Rocks spilar fyrir dansi. Girni- legt smurt brauð og hinir vinsælu ostabakkar nú fáanlegir fyrir sælkera. Frábært nýtt diskótek! ☆ ☆ STAÐUR VANDLÁTRA LADDI •• ASOGU og allir hinir gaurarnir líka. Viðfögnum 20.000 gestinum og veitum honum vegleg verðlaun. Hver verður sá heppni? Dettur þú I lukkupottinn?| Snýr Haligrímur Ormur sér að því að rannsaka uppruna bæjarfulltrúa? Laumast Bjarni Fel. tn Mexíco? Dúndrandi Húsið opnar kl. 19:00. Príróffaður matseðill. Borðapantanir í síma 20221 milli kl. 14:00 og 17:00. Verð kr. 1.650,- GILDIHF fjörugur dansleikur með Ellen söngkonu og Hljómsveit Magga Kjartans til kl. 3 LHIÐ A TOPPINN Dúkkulísumar fengu aldeilis góðan meðbyr hjá hlust- endum Rásar 2 á fimmtudaginn en þá skaust nýja lagið þeirra, „Svart-hvíta hetjan", úr 23. sætinu upp í 2. sætið á vinsældarlistanum. Þetta kemur engum á óvart sem á annað borð þekkja til stelpnanna og þar að auki er lagið þrælgott. Dúkkulísumar skemmtu gestum KLÚBBSINS í gærkvöldi og gerðu stormandi Iukku. Þær endurtaka leikinn í kvöld þannig að nú er rétt að taka fram dansskóna og skunda í KLÚBBINN: SKIPTI A fSLANDI Söngkonan Shady er búin að vera á fslandi síðan í vetur og hyggst nú hverfa heim til Bretlands á nýjan leik. Hún ætlar að kveðja „klakann" á eftirminnilegan hátt og verður þess vegna að sjálfsögðu í KLÚBBNUM í kvöld. Missið ekki af tækifærinu til að sjá og heyra í þessari frábæru söngkonu, sem meðal annars hefur sungið með hljómsveitinni Police á tónleikum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.