Morgunblaðið - 07.06.1986, Qupperneq 48
Frumsýnir
BJARTAR NÆTUR
„White Nights"
Hann var frægur og frjáls, en tilveran
varð að martröð er flugvél hans
nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar var
hann yfirlýstur glæpamaður — flótta-
maður.
Glæný, bandarisk stórmynd, sem
hlotið hefur frábærar viötökur. Aðal-
hlutverkin leika Mikhail Barys-
hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko-
limowski, Helen Mirren, hinn ný-
bakaöi Óskarsverðlaunahafi Gerald-
ine Page og Isabella Rosselllni.
Frábær tónlist, m.a. titillag myndar-
innar, „Say you, say me“, samið og
flutt af Uonel Richie. Þetta lag fékk
Óskarsverðlaunin 24. mars sl. Lag
Phil Collins, „Seperate lives", var
einnig tilnefnt til Óskarsverðlauna.
Leikstjóri er Tayior Hackford (Aga-
inst All Odds, The Idolmaker, An
Officer and a Gentleman).
Sýnd í A-sal 2.30,5,7.30,10.
Sýnd í B-sal kl. 11.10.
Dolby-stareo I A-sal — Hækkað verð.
DOLBY STEREO [
AGNES BARN GUÐS
Þetta margrómaða verk Johns Piel-
meiers á hvíta tjaldinu í leikstjórn
Normans Jewisons og kvikmyndun
Svens Nykvist. Jane Fonda leikur
dr. Livingston, Anne Bancroft abba-
dísina og Meg Tilly Agnesi. Bæði
Bancroft og Tilly voru tilnefndar til
Óskarsverölauna.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
Eftir Hilmar Oddsson.
SýndíB-sal kl.7.
Harðjaxlaríhasarleik
SýndíB-sal kl.3.
38ér ÍKIJÍ. .VflUOAÓHAUtJAJ JlÍGAJHMUnírQM
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JtJNI 1986
TÓNABÍÓ
Sími31182
Lokað vegna
sumarleyfa
laugarásbiö
—SALUR A—
BERGMÁLS-
GARÐURINN
Tom Hulce.
Allir virtu hann fyrir leik sinn í myndinni
„Amadeus" nú er hann kominn aftur
i þessarí einstöku mynd.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan
Dey, Michael Bowen.
—SALURB----------
Sýnd kl. 5 og 9 í B-sal
—SALURC—
Ron ja Ræning jadóttir
Sýndkl.4.30.
Miðaverð kr. 190,-
Það var þá - þetta er núna.
Sýndkl. 7,9og11.
BÍLAKLANDUR
Drepfyndin mynd með ýmsum uppá-
komum. Hjón eignast nýjan bíl sem
ætti aö veröa þeim til ánægju, erí
frúin kynnist sölumanninum og það
dregur dilk á eftir sér.
Leikstjórí: David Green.
Aðalhlutverk:
Julie Walters - lan Charleson.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
□□ □ o $ 3 33 m o
Sími50249
TÝNDIR í ORUSTU U.
Missing in action n.
Ofsaspennandi amerísk mynd.
Aðalhlutverk: Chuck Norris.
Sýnd kl. 5.
1»
Miðasala
Lista-
hátíöar
er í Gimli frá kl. 16.00-
19.00 virka daga og
14.00-19.00 um helg-
ar. Sími 28588.
Restawunt
Pizzeria
HAFNARSTRÆTI 15
SÍMI 13340
Evrópufrumsýning
FLÓTTALESTIN
í 3 ár hefur forhertur glæpamaður
veríö í fangelsisklefa sem logsoðinn
er aftur. Honum tekst að flýja ásamt
meðfanga sínum. Þeir komast í flutn-
ingalest sem rennur af stað á 150
km hraöa — en lestin er stjórnlaus.
Mynd sem vaklð hefur mikla athygli
og þyklr með ólikindum spennandi
og afburðavel leikin.
Leikstjórí: Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
nnrootBv steheo i
Bönnuð innan 16 ára.
kl. 5,7,9og 11.
Salur2
Saíur 3
SALVAD0R
Glæný og ótrúlega spennandi amer-
isk stórmynd um harðsvíraöa biaða-
menn i átökunum i Salvador.
Myndin er byggö á sönnum stburð-
um og hefur hlotið frábæra dóma
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: James Wood, Jlm
Belushi, John Savage.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6 og 9.
MAÐURINN SEM GAT
EKKIDÁIÐ
RDBERT REDrORD
W A SVONtY P0IL4CK KM
JEREMIAH JOHNSDN
Ein besta kvikmynd
Robert Redford.
Leikstjóri: Sydney Pollack.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd ki. 5,7,9 og 11.
„LÆF“STAÐUR
UFANDIFÓLK
HOXZYUÓS
mmmm
'RóX2.V
Skúlagötu 30
LEIKFÉLAG
REYKIAVlKUR
SÍM116620
Síðustu sýningar á þessu
leikári
■Ann
MÍNSroOUR
(kvöldkl. 20.30.
fAir MIÐAR EFTIR.
Sunnudag 8. júní kl. 16.00.
FÁIR MIÐAR EFTIR.
ATH.: Breyttan sýnlngartima.
Leikhúsið verður opnað
aftur i ágúst.
MIÐASALA í IÐNÓ KL.
14.00-20.30. SÍMI
1 66 20.
UTÍÍSJU
. .
ÞJODLEIKHUSID
HELGISPJÖLL
7. sýn. miðv. 11. júní kl. 20.
8. sýn. föstud. 13. júní kl. 20.
Sunnudag 15. júní kl. 20.
Síðasta sinn.
í DEIGLUNNI
Fimmtud. 12. jún. kl. 20.
Laugard. 14. júni kl. 20.
Síðasta sinn.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 1 -1200.
Ath. veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
Tökum greiðslu með Eurocard
HHi
VISA |2;
■■■■
ISLENSKA
ÖPERAN
Næstu sýningar áætlaðar:
12. sept. 12. okt.
13. sept. 17.okt.
19. scpt. 18.okt.
20. sept. 24. okt.
26. scpt. 25. okt.
27. sept. 2. nóv.
3. okt. 7. nóv.
4. okt. 8. nóv.
5.okt. 14. nóv.
10. okt. 15. nóv.
U.okt. 16. nóv.
Með bestu sumarkveðju.
VZterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiöill!