Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1986 7 Mjólkurfram- leiðslan minnk- aði um 8% í maí MJÓLKURFRAMLEIÐSLAN í maímánuði var 8% minni en i mai á siðasta ári. Er greinilegt af þessu að mjólkurkvótinn er smám saman að slá á framleiðsl- una. Samkvæmt bráðabirgðatölum Framleiðsluráðs landbúnaðarins var innvegin mjólk hjá mjólkursamlög- unum 10,6 miiljónir lítra í maí, 924 þúsund lítrum minna (8%) en í maí 1985. Samdrátturinn er mestur í lítrum talinn hjá Mjólkurbúi Flóa- manna á Selfossi 344 þúsund lítrar, Mjólkursamlaginu á Akureyri 239 þúsund lítrar og Sauðárkróki 135 þúsund lítrar. Af stærri mjólkur- búunum er Sauðárkrókur með hlut- fallslega mesta samdráttinn 13,11%, síðan kemur Hvammstangi með 12,56% og Akureyri með 10,71%. A Selfossi var samdráttur- inn 8,57% og 2,65% í Borgamesi. Samdráttur varð nánast í öllum mjólkursamlögum landsins, nema á Vestfjörðum þar sem lítilsháttar aukning varð í innveginni mjólk. Mjólkurframleiðslan fyrstu fimm mánuði ársins var 43,7 milljónir lítra, 0,32% meiri en sömu mánuði í fyrra. Ef litið er á ailt verðlagsárið sést að búið er að framleiða rúmlega 80 milljónir lítra á þessum fyrstu níu mánuðum verðlagsársins, sem er 4,7 milljónum, eða 6,26% meira en á sama tíma á síðasta verðiags- ári. Er því búið að framleiða 75% af búvörusamningi ríkis og bænda frá því í haust. Eftir eru þrír bestu framleiðslumánuðir ársins og að- eins eftir að framleiða 27 milljónir lítra, auk 1,3 milljóna sem Fram- leiðnisjóður landbúnaðarins hefur samþykkt að taka verðábyrgð á. Skagafjörður: Snjór í fjöll- um í júní Skagafirði. UNDANFARNA daga virtist sumarið vera komið með tiu til þrettán gráðu hita og blíðviðri. Gróðri skilaði ört fram og geld- neyti voru víða látin út til beitar. Alls staðar er búið að setja niður kartöflur, en í nótt hefur brugðið til hins verra með kulda og snjóhret- um til fjalla. Það er í annað skipti sem snjór sést í fjöllum í júní á þessu ári. Vonar maður þó að fljót- lega hlýni aftur, svo kýr komist út á græn grös. Grásleppuveiði hefur verið treg í vor, en fískafli góður um tíma. Nú hefur mikið dregið úr veiði, enda hafa dragnótabátar urið upp það sem til var. Færabátar hafa þó hitt í smáneista annað slagið. Alls staðar þar sem til er vitað hefur sauðburður gengið með ágæt- um. Björn í Bæ. dinga* sísSS. hver'iast ttatírna. fcVjórusve^ Ótrúlegt en satt Enra einn heimsvidburdur í BBCADWAy 13., 14., 15., 16. og 17. júní XitfldSr Loksins hefur tekist að fá hina frábæru Shadows til að koma til íslands. Óhætt er að fullyrða að Shadows hafi aldrei verið betri en nú enda hafa þeir félagar haldið meira og minna hópinn í 28 ár. Heyrst hefur að hljómleikar Shadows hér heima verði meðal þeirra síðustu þar sem Hank Marvin hyggst flytja til Ástralíu bráðlega. PANTIÐ BORÐ TÍMANLEGA í BROADWAY í SÍMA 77500 KL. 10—19 DAGLEGA OG bji. hljóðfæri UMHELGAR KL. 14—17 Grettisgötu 13, slmi 14099. ðarfóTk '• pskks^' ^ygg ótrúlega^39 —— » g\ei&a- Miðar eftir mateirmig seldirí forsölunni f Broadway. Missið ekki af þessum merka viðburði uldanum og rigningunni í sólina- .. og ylinn í Portúgal! Síðustu sætin 12. júní Flugog bíll í3 vikurfrá kr. 18.900 eða ferðaveltan 8+7 = 15 þúsund + 10 þúsund innan 3ja mánaða. Feróaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17, sími 26611
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.