Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ1986 39 ww—f—w———jwwrwiia—■ w.n..i ^ratwwt^w—waw———gan—i atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bæjarstjóri Laus er til umsóknar staða bæjarstjóra hjá 1 Ólafsvíkurbæ. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og starfsreynslu berist bæjarskrif- stofu Ólafsvíkur eigi síðar en 20. júní nk. Bæjarstjóri Ólafsvíkur. Snyrtivöruverslun Starfskraftur óskast strax til framtíðarstarfa. Þarf að vera á aldrinum 20-40 ára. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Sendið umsókn um starfið til augld. Mbl. með uppl. um aldur og fyrri störf fyrir 17. júní merkta: „AX — 5741 “. Stýrimaður óskast Stýrimann vanan togveiðum vantar á mb. Sólborgu SU. Upplýsingar í síma 97-5115 og 97-5303. Sólborg hf. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Innanhússkallkerfi 2ja, 3ja og 4ra stöðva. Rafborg sf.. Rauðarárst. 1, s. 11141. National-olíuofnar Viðgerðar- og varahlutaþjón- usta. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Hilmar Foss lögg, skjalaþýö. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Miðvikudagur 11. júní Kl. 20.00 Esjuhlfðar (kvöld). Gengið um Þverfellið og leitað ,gulls“ við Mógilsá. Verð 300 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför úr Grófinni (bílastæðinu v. Vesturg. 2) og BSl, bensínsölu 5 mín. síðar. Trimmdagar á Jónsmessu. Reykjavfkurganga Útivistar verður sunnudaginn 22. júnf. Brottför úr Grófinni kl. 10.30 og frá Skógræktarstöðinni Foss- vogi kl. 13.00. Kl. 14.00 verður gengiö frá Elliðaárstöð upp f Elliðaárdal. Nánar auglýst um helgina. Sjáumst. Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarf erðir 13.-15. júní 1. Þórsmörk. Frábær gistiaö- staða i skálum Útivistar, Básum. Gönguferðir viö allra hæfi m.a. í Teigstungur og Múiatungur sem hafa opnast meö tilkomu nýrrar göngubrúar Útivistar á Hruná Aukaferð þriðjud. 17. júní kl. 8.00. Fyrsta mlðviku- dagsferð verður 25. júnf. Hægt að dvelja á milli ferða t.d. vera frá 13.-17. júní. Sumardvöl ( Básum svíkur engan. 2. Húsafell — Surtshelllr o.fl. Tjöld. Fjölbreyttar gönguleiöir. Hellaskoðun í stærstu hraun- hella landsins m.a. Stefánshelli, Surtshelli og jafnvel Víögelmi. Sundlaug. 3. Eirfksjökull - Surtshellir - Strútur o.fl. Tjöld. Að hluta sameiginleg Húsafellsferðinni. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Kvöldferð miðvikudag 11. júní Kl. 20.00 - skógræktarferð í Heiðmörk. Ókeypis ferð. Veitiö aðstoð við að fegra reit Ferðafé- lagsins. Brottför frá Umferöar- miðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bfl. Stjórnandi: Sveinn Ólafsson. Helgarferðir 13.-15. júnf. 1. Mýrdalur — Höfðabrekku- heiði — Kerlingadalur. Gist í svefnpokaplássi. f Kerlingardal er náttúrufegurð óvenjuleg og forvitnilegt ferðamannasvæði. 2. Þórsmörk: Gist í Skagfjörðs- skála. Gönguferðir um Mörkina. 3. Þórsmörk — Fimmvörðuháls (dagsferð). Gist í Skagfjörös- skála. Farmiðasala og uppl. á skrifstofu F.f. Sumarleyfisferðir Sumarleyfisferðir Feröafélags- ins eru viðurkenndar og verðið hagstætt. Leitið uppl. á skrif- stofunni, Öldugötu 3. 18.-22. júnf (6 dagar): Látra- bjarg — Barðaströnd. Ekið um Rauðasand, Barðaströnd og víð- ar. Stuttar gönguferðir m.a. að Sjöundá. Gist i svefnpokaplássi i Breiöuvík. Homstrandaferðlr hefjast 8. júlf. 1. 8.-18. júlf (9 dagar): Aðalvfk — Homvfk. Gengiö með viðlegu- útbúnað frá Aöalvík til Hornvikur á3-4 dögum. 2. 8.-16. júlf (9 dagar): Homvfk — Hornbjargsviti — Látravfk. Gönguferðir daglega frá tjald- stað m.a. á Hornbjarg, Hælavik- urbjarg, Hafnarskarð, Látravík og víöar. Tjaldað í Hornvik. Brottför kl. 8.00 frá Reykjavík á þriðjudagi og kl. 8.00 miðviku- dag frá fsafirði. 4.-9. júlf (8 dagar): Landmanna- laugar — Þórsmörk. Gist i gönguhúsum F.i. á þessari leið. Uppl. um útbúnað fást á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Aðalfundur FR-deildar 4 verður haldinn fimmtudaginn 12. júní nk. á Hótel Esju kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmál. ... . Stjórnm. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumenn Aud og Frímann Ásmundsson. s raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Lugarvatnsstúdentar Aðalfundur og árshátíð Nemendasambands ML verður haldinn mánudaginn 16. júní í Lækjarhvammi, Hótel Sögu og hefst kl. 19.00. Matur verður framreiddur kl. 20.00. Þátttöku í borðhaldi og dagskrá þarf að ákveða fyrir 14. júní. Miðapantanir á kvöldin í símum 651596 (Ár- mann), 26973 (Guðni), 12049 (Lillý) og 92- 3357 (Jóhann) svo og hjá bekkjarfulltrúum. Miðar eru einnig seldir í Bóksölu stúdenta (hjá Áslaugu). Verð aðgöngumiða er kr. 1200,- (allt innifalið) en eftir borðhald og dagskrá um kl. 22.00 verða miðar seldir á kr. 400,- við innganginn. Aðalfundur S.Í.F. Aðalfundur Sölusambands íslenskra fisk- framleiðendur fyrir árið 1985 verður haldinn að Hótel Sögu 12. júní nk. og hefst kl. 10.00 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda Aðalfundur Aðalfundur Byggingarsamvinnufélags Kópa- vogs verður haldinn föstudaginn 13. júní 1986 kl. 20.30 að Þinghóli, Hraunborg 11, Kópavogi. Dagskrá: 1. Skýrsla nýkjörinnar stjórnar. 2. Stjórnarkjör. 3. Önnurmál. Aðalfundur Háteigssafnaðar verður haldinn fimmtudag- inn 12. júní kl. 20.30. Kynntar verða fyrir- hugaðar framkvæmdir. Sóknarnefnd. IH ÚTBOÐ Til sölu Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Raf- magnsveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í nokkra járnklædda timburskúra. Skúrarnir eru til sýnis í birgðastöð Raf- magnsveitunnar við Þórðarhöfða. Tilboð skilist til skrifstofu vorrar, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, eigi síðar en fimmtudaginn 12. júní nk. INNKAUPASTOFIMUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Simi 2b800 Sorphaugar — Gæsla — Vélavinna Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gæslu, efnis- flutning og vélavinnu á sorphaugum við Hamranes. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, gegn 2000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 16. júníkl. 14.00. Bæjarverkfræðingur. Útboð Tilboð óskast í uppgröft fyrir fimm raðhús og einnig fyrir 600 fm. verslunarhúsnæði. Útboðsgögn afhendist hjá Tækniþjónustunni sf. Ármúla 5, frá og með 12. júní. Opnun tilboða 19 júní kl. 11.00. Upplýsingar í síma 83844. Húsnæði óskast Ung hjón, verkfræðingur og lögfræðingur með lítið barn, sem eru að flytjast heim eftir framhaldsnám erlendis, óska eftir að taka á leigu íbúð á sanngjörnu verði. 100% reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir föstudags- kvöld merkt: „íbúð-1000“. íbúðarhúsnæði óskast til leigu Fimm manna fjölskylda með góðar tekjur óskar eftir 4-5 herb. íbúð, sérhæð eða ein- býli til leigu í 2-3 ár. 100% umgengni. Upplýsingar um stærð, staðsetningu, ásamt síma, sendist til auglýsingad. Morgunblaðs- ins merkt: „Góð leiga“. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir maímánuð er 15. júní. Ber þá að skila skattinum til inn- heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.