Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. JÚNÍ1986 Frumsýnir BJARTAR NÆTUR „White Nights" Hann var frægur og frjáls, en tilveran varð að martröð er flugvél hans nauðlenti I Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpamaður — flótta- maður. Glæný, bandarisk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtökur. Aðal- hlutverkin leika Mlkhail Barys- hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko- limowski, Helen Mirren, hinn ný- bakaði Óskarsverðlaunahafi Gerald- ine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist, m.a. titillag myndar- innar, „Say you, say me“, samið og flutt af Lionel Richie. Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin 24. mars sl. Lag Phil Collins, „Seperate lives“, var einnig tilnefnt til Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Tayior Hackford (Aga- inst All Odds, The Idolmaker, An Officer and a Gentleman). Sýnd i A-sal 5,7.30,10. Sýnd i B-sal kl. 11.10. Dolby-stereo (A-sal — Hækkað verð. DOLBY STEREO [ AGNES BARN GUÐS Þetta margrómaða verk Johns Piel- meiers á hvíta tjaldinu i leikstjórn Normanns Jewisons og kvikmyndun Svens Nykvists. Jane Fonda leikur dr. Livingston, Anne Bancroft abba- disina og Meg Tilly Agnesi. Bæði Bancroft og Tilly voru tilnefndar til Óskarsverðlauna. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. TÓNABÍÓ Sími31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarásbió Simi 32075 --SALUR A— BERGMÁLS- GARÐURINN Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn í myndinni „Amadeus“ nú er hann kominn aftur i þessari einstöku mynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. —SALURB-- Sýnd kl. 5 og 9 í B-sal ---SALURC— Ronja Ræningjadóttir Sýndkl.4.30. Miðaverðkr. 190,- Það var þá - þetta er núna. Sýndkl.7,9og11. Siemens VS 52 Létt og lipur ryksuga! •meó hleðsluskynjara og sjálfinndreginm snúru. •Kraftmikil en sparneytin. •Stórrykpoki. •9,5 m vinnuradíus. Smith og Norland Nóatúni4, s. 28300. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Jttsrgfni&lii&tk Beckers Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1a. Sími 91-686117. Drepfyndin bresk gamanmynd með ýmsum uppákomum. Hjón eignast nýjan bil sem ætti að verða þeim til ánægju, en fnjin kynnist sölumannin- um og það dregur dilk á eftir sér.... Tónlistin í myndinni er flutt af m.a. Billy Idol, UFO, Leo Sayer o.fl. Leikstjóri: David Grean. Aðalhlutverk: Julie Walters (Educating Rita). lan Charleson (Chariot of Flre). Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. □□ | DOLBY STEREO 0 Miðasala Lista- hátíöar er í Gimli frá kl. 16.00- 19.00 virka daga og 14.00-19.00 um helg- ar. Sími 28588. Farymann Smádiselvélar 5.4 hö viö 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA -L^L SöMiHlg«yig]Mir tvJJ^xro^^oini <§í (Qíq) Vesturgötu 16, sími 14680. Collanil vatnsverja á skinn og skó Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Salur 1 Evrópufrumsýning FLÓTTALESTIN í 3 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa sem logsoöinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meöfanga sínum. Þeir komast i flutn- ingalest sem rennur af stað á 150 km hraða — en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygll og þykir með ólíklndum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. DOLBY STEREO | Bönnuð innan 16 ára. kl. 5,7,9og 11. Salur2 SALVAD0R Glæný og ótrúlega spennandi amer- ísk stórmynd um harðsvfraða blaða- menn i átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum atburö- um og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aöalhlutverk: James Wood, Jlm Belushi, John Savage. Bönnuð Innan 16 dra. Sýnd kl. 6 og 9. Salur3 MAÐURINN SEM GAT EKKIDÁIÐ RDBERT RfiDrORD JEREMIHH JDHNSDN Ein besta kvikmynd Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Hópferöabílar Allar stæröir hópfaröabfla í lengri og skemmri feröir. Kjertan ingimarason, sfmi 37400 og 32716. )í[ ilí /> þjódleikhOsið HELGISPJÖLL 7. sýn. miðv. 11. júní kl. 20. 8. sýn. föstud. 13. júni kl. 20. Sunnudag 15. júníkl. 20. Síðasta sinn. í DEIGLUNNI Fimmtud. 12. jún. kl. 20. Laugard. 14. júníkl. 20. Síðasta sinn. Miðasala kl. 13.15-20. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard og Visa og í sima.___________ E ISLENSKA ÖPERAN 3(3rovatore Næstu sýningar áætlaðar: 12. sept. 12.okt. 13. sept. 17.okt. 19. sept. 18.okt. 20. sept. 24. okt. 26. sept. 25.okt. 27. sept. 2. nóv. 3. okt. 7. nóv. 4. okt. 8.nóv. 5. okt. 14. nóv. 10. okt. 15. nóv. ll .okt. 16. nóv. Með bestu sumarkveðju. ÁS-TENGI Allar geröir. Tengiö aldrei stál-í-stál. ■Ll-Ív SöMfte!ig)M(r Vesturgötu 16, sími 13280 Collonil ffegrum skóna I Allar víkur verða fegrtmarvikttr með Beckers málníngu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.