Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ1986 45 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Samband Tvíbura (21. maí—20.júní) og Sporðdreka (23.okt.—21.nóv.). Lesendur eru beðnir að at- huga að hér er einungis fjallað um hið dæmigerða fyrir merk- in, að hver maður er undir áhrifum frá öðrum stjömu- merkjum sem einnig hafa sitt að segja. Gjörólík merki Þessi merki eru gjörólík og eiga fátt sameiginlegt. Ef þau dragast saman er um aðlöðun andstæðna að ræða. Hið framandi getur verið spenn- andi, en erfítt verður þeim til langframa að þola návist hvors annars. Það er alkunna að fyrst laðast fólk að ólíkum eiginleikum en á síðan erfítt með að þola þá í návígi og tekur að endingu að hata viðkomandi fyrir það sem í upphafí var heillandi. Kjarneðlis- frœÖingur Til að sjá samband þessara merlg'a í skýrara ljósi getum við reynt að fínna þeim tákn- rænt starfssvið sem varpar ljósi á ólíkt eðli þeirra. Við skulum ímynda okkur að Sporðdrekinn sé kjameðlis- fræðingur sem vinnur hörðum höndum að rannsókn ákveðins máls. Það starf lýsir ágætlega þörf Sporðdrekans fyrir að kafa inn á við og reyna að komast til botns f máium. Hann einangrar sig oft frá umhverfínu og einbeitir sér að einu máli í einu. BlaÖamaÖur Hugsum okkur sfðan að blaðamaður, Tvíburinn, fái það verkefni að taka viðtal við kjameðlisfræðinginn. Tví- burinn heldur af stað f eitt af flórum viðtölum þá viku. Áður tekur hann sér í hönd viðeigandi eintak af Encyclo- paedia Britannica og setur sig inn í kjameðlisfræði. Ferskir vindar Að öllu jöfnu hrífast þessi merki ekki hvort af öðru, en við skulum segja að svo sé í þessu tilviki. Sporðdrekinn getur séð í Tvíburanum allt sem hann er ekki. Hann sér mann sem fer víða og hefur fyrir vikið opinn sjóndeildar- hring. Kannski fínnur hann einnig til þreytu við að kryfla alltaf sama viðfangsefnið? Tvíburinn er því eins og fersk- ur vindur í líf hans. Dýpí Tvíburinn dáist að seiglu og úthaldi sporðdrekans. Hann heillast af dýpt hans og fínnur sterklega til þess að kannski hafí líf sitt verið fúllyfírborðs- legt til þessa. Hann hafí farið úr einu verkefhi í annað en botnað hvergi. Kannski getur Sporðdrekinn hjálpað honum til að einbeita sér, gefíð hon- um þá festu og dýpt sem hann skortir? Árekstrar Samband þessara merkja gæti því í fýrstu opnað þeim sýn í nýjan heim. En fljótlega er hætt við árekstmm. Tví- burinn verður eirðarlaus. Hann vill fara út á meðal fólks til að ræða málin. Það er ekki hans að sitja kyrr yfír einu verkefni, hann þarf fíölbreyti- leika. Sporðdrekinn skilur ekki eirðarleysi Tvíburans, er jlla við fjölbreytileika sem kemur í veg fyrir að hann nái þeirri dýpt sem hann þráir. Auk framangreindra atriða er Sporðdrekinn tilfínninga- merki. Tvíburinn aftur á móti lifír í heimi hugmynda. Hann vill hitta fólk og ræða allt milli himins og jarðar, án þess að blanda tilfínningum inn í þá umræðu. X-9 :::::::: # LJOSKA *Hlll!l??lll""!!l.l!!!!!.l!!!];!!!!!!!!!!!ll. ...... ....................r-n i 11■i-nrriiniiirnriTrii ■ ----- TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK 5HE UJANT5 TO KNOU) IF YOU/ REMEMBER. / VA6UELY MER.. Gunna gála er í simanum. Hún vill fá þig með í tví- Hún er þessi með feita Hún spyr hvort þú munir liðaleik í tennis. fésið, feita skrokkinn og eftir henni. Mjög óyóst. feitu lappimar. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í örvæntingarfullri leit að stigum keyrðu N/S í sex spaða á spilin hér að neðan. Þegar hart er meldað verður að spila vel. Hvemig er best að spila eftir tíguldrottninguna út? Norður ♦ 973 ♦ ÁK1107 ♦ ÁK5 ♦ K83 Suður ♦ ÁG1082 VG63 ♦ 8 ♦ ÁG64 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta 1 spaði 2 grönd 3 lauf 3 spadar 4 grönd 5 hjörtu 6 spaðar Pass Tapslagur á tromp er óum- flýjanlegur og síðan á eftir að verka hjartað og laufíð. En fyrsta skrefíð hlýtur að vera að drepa á tígulás og láta spaðasjö- una rúlla yfír til vesturs. Hann drepur á drottningu og spilar tígulgosanum til baka. Hvað nú? Til að halda öllum möguleik- um opnum er nauðsynlegt að bíða með að taka á tígulkónginn og trompa slaginn heima. Farit síðan inn á blindan hjartaás o ' svína aftur í trompinu. Ef svín- ingin lukkast er hjartakóngurinn tekinn næst í þeirri von að fella drottninguna aðra. Ef það lukk- ast er spilið komið f hús, en komi drottningin ekki verður að henda hjartagosa niður í tígul- kóng og treysta á laufsvíning- una. En það er rétt að athuga líka hvort hjartað falli 3—3 með því að trompa hjarta. Ef það brotnar þarf laufíð ekki að falla 3—3 og nóg er að treysta á svín- inguna. Vestur ♦ D6 ♦ 9854 ♦ DG10 ♦ D1092 Norður ♦ 973 ♦ ÁK107 ♦ ÁK5 ♦ K83 Austur ♦ K54 ♦ D2 ♦ 976432 ♦ 75 Suður ♦ ÁG1082 ♦ G63 ♦ 8 ♦ ÁG64 T' Umsjón Margeir Pétursson Á unglingameistaramóti Sovét- rikjanna í ár kom þessi staða upp í skák Brodsky, sem hafði hvftt * og átti leik, og Lobzanidze. Rxf6+, því þá nær svartur að létta á stöðunni með uppskiptum) Hc6, 28. Rxe8 - Hxe8, 29. Rxf6+ - Hxf6, 30. Hxf6 - Rd7, 31. Bc4+ og svartur gafst upp. Unglinga- meistari Sovétrílganna varð D. Rusjale frá bænum Panevesis í Litháen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.