Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1986 9 Sumarblússur 65% polyester, 35% bómull, 5 vasar, fallegt snið kr. 1.955.- Terylinebuxur, fjölbreytt úrval, verð frá kr. 995.- Regngallarkr. 1.260.- Veiðijakkar kr. 1.675.- Gallabuxur kr. 825.- Sumarbuxurfrá kr. 395.- Stuttermaskyrtur nýkomnar kr. 495.- Nærföt o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22a. SIEMENS Hinar fjölhæfu SIEMENS ELDAVÉLAR sameina tvær þekktar bökunaraðferðir: • með yfir- og undirhita • meö blæstri auk orkusparandi glóöar- steikingar með umloftun í lokuðum ofni. Vönduð og stílhrein v-þýsk gæöavara, sem tryggir áratuga endingu. Smith & Norland hf. Nóatúni 4, sími 28300. Eig'um fyTirliggjandi YAMAHA utanborðsmótora í stærðum frá 4—40 hestöfl. Útvegum allar stærðir með 3—5 vikna fyrirvara. BÍLABORGHF SmiðíMfOa 23, s: 68 12 S9 Listahátíðarklúbbur á laufléttu nótunum öllkvöldfrá 22.30 „Loksins samkvæmislíf á heimsmæli- kvarða“ — segir Henrietta Hæneken og hefur hún þó víða farið. Dagskráin íkvöld: Klúbbur Lristahátíðar 22.30—03.00 Hljómsveit Grét- ars Örvarssonar Grétar Örvarsson, ÁrniScheving, Gylfi Gunnarsson, Steingrímur Óli Sigurðarson, + gestaleikari. Söngatriði 23.30 Martha Guðrún Halldórs- dóttir, Hildigunnur Halldórsdóttir, Hildigunnur Rúnarsdóttlr. Leynigestur lnglmar Eydal _ pósthussttai UAte\ B°r9 ííoiridui riópiuu 1.200- ^r' .r tvo eða Þ* miða inngang'nn' ERTU SAMKVÆMISLJON A HEIMSMÆLI- KVARÐA? KOMDU MEÐ í AÐDÁENDAKLÚBB HENRIETTU Á HÓTEL BORG. Opinber iðn aðarstefna í forystugrein frétta- bréfs íslenskra iðnrek- enda segir svo: „Hlutverk stjómvalda í eflingu iðnaðar er fyrst og fremst að sjá til þess að iðnaðurinn og annar atvinnurekstur hafi eðli- legan starfsgrundvöll. Þetta felst aðaUega í því að skapa almenna um- gjörð efnahagslífsins og stjórnvöld hafa því hlut- verki að gegna að sjá til þess að jafnvœgi sé í þjóðarbúskapnum. Einn- ig þurfa þau að sjá til þess að skattakerfið, peningakerfið og gjald- eyriskerfið séu þannig úr garði gerð að það stuðli að uppbyggingu atvinnu- lifsins. En eiga stjómvöld þá að móta stefnú fyrir einstakar atvinnugrein- ar? Við þekkjum umræð- una um landbúnaðar- stefnuna og sjávarút- vegsstefnuna eða fisk- veiðistefnuna og þvi er oft spurt hvort ekki þurfi einnig iðnaðarstefnu. En til hvers höfum við landbúnaðarstefnu og fiskveiðistefnu? Mark- mið landbúnaðarstefn- unnar er að takmarka framleiðslu búvöm við innanlandsneyslu. Und- anfama áratugi hefur þessi stefna hins vegar verið framkvæmd þann- ig að hún hefur stúrlega ýtt undir búvörufram- leiðsluna í skjóli innflutn- ingsbanns á þeim vörum, sem framleiddar em hér á landi. Afleiðingin er sú að nú þarf flókið kvóta- kerfi til þess að halda búvöruframleiðslunni i skefjum. Markmið fiskveiði- stefnunnar er að koma i veg fyrir ofnýtingu fisk- stofna vegna þess að afkastageta fiskiskipa- flotans er orðin langt umfram það sem hag- kvæmt getur talist, m.a. fyrir tilstuðlan opinberra aðgerða á undanfömum árum. Einnig í sjávarút- vegi varð að koma á flóknu kvótakerfi. Sem betur fer þurfum við ekki iðnaðarstefnu í sama skilningi og við þurfum landbúnaðar- stefnu og fiskveiðistefnu. &í ÍSLENSKUR IÐNAÐUR A DOFIIMIMI Þurfum við iðnaðarstefnu? Félag íslenskra iðnrekenda gefur út fréttabréf, sem nefnist Á döfinni. í nýjasta tbl. þess er birt forystugrein, þar sem er að finna athyglisverðar hugleiðingar um þörf á íslenskri iðnaðar- stefnu. Staksteinar endurbirta þessa grein í dag, en auk þess er vitnað í skrif Þrastar Ólafssonar um setu hans í stjórn Granda hf. En við þurfum atvinnu- stefnu í þeim skilningi sem áður var lýst, þ.e. að afnema hindranir i skattakerfi, peninga- kerfl og gjaldeyriskerfi, sem koma í veg fyrir hagkvæma uppbyggingu atvinnulifsins. Þetta verður best gert með frjálsu peninga- og gjald- eyriskerfi og með því að afnema alla mismunun i skattakerfinu, m.a. mis- munim í skattalagningu sparifjár. En við viljum líka efla nýjar greinar, hvort sem er í iðnaði eða öðrum atvinnugreinum. Það sem einkennir nýjar greinar og nýjar fram- leiðshiaðferðir í eldri greinum er rnikii tækni og nauðsynlegar rann- sóknir. Samkeppnin fer einnig harðnandi og öflug sölumennska er i ví nauðsynlegri en áður. >11 u þessu fylgir mikil áhætta. Það ætti að vera hlutverk hins opinbera að draga nokkuð úr þess- ari áhættu fyrir fyrir- tækin. Það geta stjóm- völd gert með þvi að veita auknu fé til rann- sókna og til styrkja og áhættulána til nýrra verkefna, hvort sem er i nýjum greinum eða grón- um. Þetta á að vera at- vinnustefnan — og þar með iðnaðarstefna hins opinbera." Grandi — merk tilraun Akvörðun Þrastar Ól- afssonar, framkvæmda- fe' Ol stjóra Dagsbrúnar, að verða við beiðni Daviðs Oddssonar, borgarstjóra, og taka sæti í stjóm út- gerðarfyrirtækisins Granda hf. hefur sætt mikilli gagnrýni af hálfu Þjóðviljaarmsins i Al- þýðubandalaginu. Þröst- ur svaraði þessari gagn- rýni í greinargerð, sem birt var í Þjóðviljanum sl. miðvikudag. Þar sagði hann m.a.: „Ákvörðun min um að fallast á setu í stjóm svo umdeilds fyrirtækis, þar sem fulltrúar borgar- sjóðs vom allir skipaðir af borgarstjóra, var ein- göngu tekin með það sjónarmið i huga, að með setu minni i stjóminni kynni ég að geta mildað ákvarðanir eða dregið úr mestu sárindunt verka- fólks vegna sársauka sem sameining fyrirtækj- anna hefði óhjákvæmi- lega í för með sér. Hvort þetta hefur tekist er annarra um að dæma. Ég hef aldrei tekið neina afstöðu til eignamats eða eignarhlutfalla í samein- uðu fyrirtæki enda frá því gengið áður en ég tók sæti i stjóminni, og af- staða min til þess hefði engu breytt í þvi efni. Hitt er svo annað mál að burtséð frá eignamati, sem ég hef enga aðstöðu til að leggja hlutlægan dóm á, þá er ég sammáia öllum megin markmiðum sameiningarinnar, hvað snertir rekstur og fram- leiðslufyrirkomulag. Þótt framtíð Granda hf. skipti verkafólk afar miklu máli, þá er málið jafn vel enn stærra, því Grandi hf. getur verið ákveðin fyrirmynd um viðtækari uppstokkun á fiskvinnslu i landinu, ef vel tekst til. í stað þess að halda áfram lánaleið- inni og auka sífellt utan- aðkomandi lán til að halda rekstrinum áfram. tel ég þessa leið mun heilbrigðari. Ef samein- ingin getur leitt til hag- kvæmari framleiðslu og minni tílkostnaðar eru skapaðar forsendur til aukins svigrúma fyrir hærri laun, en slíkt er fátítt í íslenskum fiskiðn- aði Jæssa stundina. Eg hef ekkert á mótí þvi að taka þátt í slíkri tílraun, þótt upphafs- maður hennar sé póii- tískur andstæðingur minn.“ Og í niðurlagi greinar- gerðarinnar segir Þröst- ur Ólafsson: „Ef ég teldi eitthvað sérstaklega varhugavert við rekstur fyrirtækisins, eða yrði var við að þar væru að gerast einhveij- ir óeðlilegir hlutir, eða þar færu fram ólöglegar athafnir myndi ég örugg- lega gera grein fyrir því. Þó ekki til að þyrla upp pólitisku moldviðri, held- ur til að fá þeim hlutum breytt. Ég myndi hrein- lega ekki sitja i stjórn fyrirtækis, þar sem spill- ing, óeðlileg eignatíl- færsla og óráðsia i rekstri viðgangast. Til þess ber ég of milda virðingu fyrir því fólki sem ég tel mig fulltrúa fyrir svo og fyrir eigin samvisku." í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI SÍMI 685411 T3íiamatl:adutLnn Ar»tl ^Qiettisgötu 12-18 Volvo 244 DL1982 Rauður, sjálfsk. m/öllu. Ekinn 57 þ. km. Dekurbíll. V. 380 þ. Subaru 1800 Turbo 1985 Ekinn 13 þ. km. 5 gíra, aflstýri, rafm. f rúðum o.fl. V. 680 þ. T rooper DLX1986 Rauður, ekinn 3 þ. km. Nýr jeppi m/iæstu drifi o.fl. V. 780 þ. Suzuki Fox pick-up 1985 413 gerð, yfirb. hjá RV. Ekinn 25 þ. km. 5 gíra m/sóllúgu o.fl. V. 580 þ. M.Benz280E1979 Hvítur, ekinn 140 þ. km. Beinskiptur m/sóllúgu o.fl. V. 540 þ. Mazda 9291982 Grásans., sjálfsk. m/öllu, ekinn aðeins 29 þ. km. Bill í sérflokki. V. 360 þ. VW PassatC 1986 Ekinn 4 þ. V. 550 þ. M. Benz 280 SEL1985 Sérstakur bíll. V. 495 þ. Porche 9241981 Gullfallegur sportbíll. V. 660 þ. Mazda 323 Saloon 1984 rkinn 45 þ. V. 330 þ. Pajero1985 Ekinn 17þ.V.710þ. Wagoner1978 8 cyl. m/öllu. V. 360 þ. SAAB 900 GLS 1982 3ra dyra m/öllu. Ekinn 43 þ. V. 470 þ. BMW 520i 1982 Aflstýri. Ekinn 43 þ. V. 480 þ. Mazda 323 Saloon 1984 Gott eintak. 1,5vól. V.tilboð. Cherokee-jeppi 1983 Ekinn 400 km. (Nýr) V. 950 þ. Land Cruiser diesel Turbo 1986 Ekinn 5 þ. V. tilboð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.