Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. JÚNÍ1986 NÝTT SÍMANÚMER Sparisjóóur Reykjavíkurog nágrennis Fyrir þig og þína Frelsisstyttan tilbúin fyrir 100 ára afmælið Þessi mynd var nýlega tekin af Frelsisstyttunni í New York og á henni sést að viðgerðunum, sem staðið hafa mánuðum saman, er lokið. Haldið verður upp á 100 ára afmæli styttunnar í júlímánuði næstkomandi. Salix kojurnar frá Viðju eru sterkar, stílhreinar og rúma jafnt unga sem aldna. Henta jafnt heima sem í sumarbústaðnum. Fáanlegar í hvítu og beyki. Vortilboð Viðju: Kojur með 4.900,- kr. afelætti 20% itborgjyp, 12 mánaða greiðsWtjör, HÚSGAGNAVERSLUNIN VIÐJA Smiðjuvegi 2 Kópavogi sími 44444 o> 13 (0 Þar sem góöu kaupin gerast Þunglyndi rakið til heilastarfseminnar LÆKNAR OG vísindamenn hafa komist að þeirri niðurstöðu að þunglyndi megi rekja til heila- starfsemi og sé það því ekki geðsjúkdómur. Niðurstaða þessi birtist í læknarit- inu New England Journal og Medi- cine, í grein, sem þrír læknar við National Institute of Mental Health skrifa. Þeir rannsökuðu efnafræði þunglyndis og telja sig hafa varpað nýju ljósi á orsakir þunglyndis, Cushing’s-veiki, sjúklegs og lang- varandi lystarleysis (Anorexia Nervosa) og sjúklegrar matarlystar (Bulimia). Talið er að í þunglyndi eigi sér stað í líkamanum ákveðin svörun, sem er fólgin í því að fyrst í stað er viðkomandi haldinn stanzlausum ótta og sýnir óeðlileg viðbrögð við ertingu. Síðar meir verða viðbrögð- in þverstæðukennd og viðkomandi nær ósjálfbjarga. Við tilraunir á dýrum hefur komið í Ijós að þegar breytingar verða á CRH-hormón í líkamanum getur það leitt til aukins hjartsláttar og blóðþrýstings, þau hætta matar- áti, kynlífí og það dregur úr ónæmi þeirra vegna kvíðni. Læknamir segja í grein sinni að samskonar svörun eigi sér stað við líkamlega eða andlega spennu hjá mannskepnunni. Orsökin sé CRH, heilahormón, sem uppgötvaður var fyrir fjórum ámm. Læknamir segja ennfremur að ýmis sameiginleg einkenni séu með sjúkdómum, sem hingað til hafa verið flokkaðir í óskylda hópa. Þannig komi í ljós svipuð spennu- einkenni hjá sjúklingum sem haldn- ir em þunglyndi, sjúklegu lystar- leysi eða þjást af Cushingsveiki, sem er truflun á starfsemi nýma- hettubarkar. Helztu einkenni Cus- hingsveiki em offíta og háþrýsting- ur. Sjúkdómamir eiga það sameig- inlegt að stig hýdrókortisóns, afurð sem til verður við framleiðslu CRH, eykst mjög. Jafnframt segja læknamir að efnaeinkenni þunglyndis og sjúk- legs lystarleysis. séu mjög svipuð, stig CRH hjá sjúklingum hafí verið hátt. Þeir halda því fram að rætur CRH-framleiðslunnar og hliðaraf- urða sé að fínna í botni heiladyngj- unnar. (Úr Herald Tribune.) Grænlenska landsþingið mótmælir niðurskurði Á nýloknu landsþingi Grænlend- inga voru m.a. samþykkt ný skattalög og mótmælt fyrir- huguðum niðurskurði danska ríkisins á fjárstuðningi við Græn- lendinga. Skattbyrði á lágum tekjum var stórlega minnkuð en á hinn bóginn þyngd á hærri tekjum. Skattlagning fyrirtækja var aukin. Við þingslit sagði Jonathan Motzfeldt, formaður landstjórnar- innar, að Danmörk ætti enn ijár- hagslegum skyldum að gegna á Grænlandi þrátt fyrir aukin völd heimamanna. Landsþingið hefur mótmælt áformuðum niðurskurði á fjárstuðningi danska ríkisins við Grænland. Þingmenn telja, að ríkið hagnist óbeint á ýmsum verkefnum áGrænlahdi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.