Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR10. JÚNÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vantar atvinnu Ýmislegt kemur til greina. Tilboð merkt: „RS-1000" sendist augldeild Mbl. fyrir 18. júní. Eftirtaldar stöður eru lausartil umsóknar Ráðningartími frá 1. sept. 1986 - 31. ágúst1987 Tréblásturskennsla: Klarinett, Saxófónn, gjarnan Óbó og Fagott. Málmblásturshljóðfæri: Aðal hljóðfæri Bás- úna. Strengjakennsla: Sellóog Fiðla. Leiðsögn og stjórnun hljómsveita og sam- leiks, er hluti af þessum störfum. Jasskennsla bæði fræðileg og verkleg. Söngkennsla. Tækifæri fyrir tónlistarfólk við tónlistarflutn- ing eru vaxandi á Akureyri. Aðsókn í Tónlist- arnám hefur aukist. NemendurTónlistarskól- ans eru um 500 og kennarar 25. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 96- 21460 eða 96-21788 kl. 10.00 - 12.00 og 14.00 -17.00,9. til 14. júní. Fyrirspurnir og umsóknir sendist á ofanskráð heimilisfang. Skólastjóri. Frá grunnskóla Njarðvíkur Staða kennara í heimilisfræði er laus við skólann. Aðstaða er öll mjög góð og skemmtileg. Athugið .að skólinn er stutt frá Reykjavík eða um 35-40 mín. akstur. Uppl. veitir Gylfi Guðmundsson skólastjóri í síma 92-4399 og 92-4380. Skólastjóri. Gröfumaður Seltjarnarnesbær óskar eftir gröfumanni á JC13 traktorgröfu. Uppl. í síma 621180. Bæjarverkfræðingur. -------------------------------- j Brauðgerð Mjólkursamsölunnar óskareftirað ráða: BAKARA til að vinna við framleiðslu á MEISTARA- KÖKUM og annað sem til fellur í kökugerð okkar. Æskilegt að viðkomandi hafi haldgóða starfs- reynslu íkökugerð. LÆRLING til að vinna annars vegar í brauðgerð og hins vegar í kökugerð okkar. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðn- ir að setja sig í samband við verkstjóra í kökugerð, en hann veitir allar nánari uppl. Mjólkursamsalan, Brauðgerð, Brautarholt 10 Rvk, Sími 10707 og 692200. s-■ ~r"*| jjj MATSTOFA MIÐFELLS SF. jj i Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631 Aðstoð f eldhús Óskum eftir vönum starfskrafti í eldhús. Þarf að geta hafið vinnu fljótlega. Dagvinna. Góð laun í boði. Uppl. í síma 84939 og 84631. Tónlistarskóli Skagafja rða rsýsl u vill ráða kennara til starfa næsta vetur. Æskilegt er að umsækjandi geti kennt á fleiri en eitt hljóðfæri en þó sérstaklega á píanó og tréblásturshljóðfæri. Uppl. í símum 95 6232 og 95 6438. Símaafgreiðsla Kona óskast til símaafgreiðslu. Hótel Borg óskar að ráða framreiðslumenn Sendibílastöðin hf., Borgartúni 21, sími25050. Rafvirki óskast í nýbyggingavinnu. Uppl. í síma 82204 milli kl. 8.00-17.00. Framkvæmdastjóri/ erindreki Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík sem er stærsta björgunarsveit landsins óskar að ráða framkvæmdastjóra/erindreka í fullt starf. Um er að ræða mjög fjölbreytt en jafn- framt krefjandi starf. Krafist er góðrar al- mennrar menntunnar auk þess sem þekking á málefnum björgunarsveita er æskileg, þó ekki skilyrði. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur um starfið er til 20. júní nk. og skal skila umsóknum til augldeildar Mbl. merktum: „Flugbjörgunarsveitin —1986“. Sjúkraþjálfarar Kristnesspítali óskar að ráða sjúkraþjálfara að nýrri endurhæfingardeild við spítalann. íbúðarhúsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 96-31100. Kristnesspitali. Hrafnista íReykjavík óskar að ráða starfsfólk til að aðstoða við bað og ýmis þjónustustörf á vistheimilinu. Vinnutími 8.00-16.00 Barnaheimili á staðn- um. Uppl. í síma 30230 og 38440 á skrif- stofutíma. Egilsstaðir Góðir kennarar! Nú er tækifærið til að báta bág laun. Aldrei þessu vant eru lausar þrjár almennar kennarastöður við Egilsstaðaskóla á næsta skólaári auk þess sem sérkennara vantar í sérdeild. Flutningsstyrkur greiddur og ódýrt húsnæði í boði. Áhugasamur kennara- og nemendahópur mun taka vel á móti þér. Frekari uppl. gefa Ólafur eða Helgi í síma 97-1146 (heimasímar: Olafur 97-1217, Helgi 97-1632). Skólanefnd Egilsstaðaskólahverfis. á aldrinum 20-30 ára. Við leitum að góðu fagfólki sem leggur metnað sinn í starfið og vinnur með bros á vör. Umsóknareyðublöð liggja frammi í móttöku hótelsins. Atvinna óskast Reglusamur, vanur verslunarmaður óskar eftir starfi við verslunarstjórn, sölumennsku eða skrifstofustörf. Er laus strax. Önnur vinna kæmi einnig til greina. Upplýsingar í síma 44558. Bæjarstjóri Staða bæjarstjóra á Eskifirði er laus til umsóknar. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf skai skila á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 20. júní. Upplýsingar um starfið gefur bæjarstjóri. Bæjarstjórinn á Eskifirði. Sveitarstjóri Staða sveitarstjóra í Grundarfirði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Nánari upplýsingar gefur Sigríður A. Þórðar- dóttir í síma 93-8640. Tónlistarskólinn á Akureyri Hafnarstræti 81,600 Akureyri. Eftirtaldar stöður eru lausartil umsóknar Ráðningartími frá 1. sept. 1986 31.ágúst1987. ★ Málmblásturskennsla: Klarinett, saxó- fónn, gjarnan óbó og fagott. ★ Máimblásturshljóðfæri: Aðal hljóðfæri básúna. ★ Strengjakennsla: Selló og fiðla. Leiðsögn og stjórnun hljómsveita og samleiks er hluti af þessum störfum. ★ Jasskennsla bæði fræðileg og verkleg. ★ Söngkennsla. Tækifæri fyrir tónlistarfólk við tónlistarflutn- l ing eru vaxandi á Akureyri. Aðsókn í tónlistar- ; nám hefur aukist. Nemendur Tónlistarskól- j anseruum500ogkennarar25. Nánari upplýsingar verða veittar í síma 96-21460 eða 96-21788 kl. 10.00-12.00 og 14.00-17.00,9. til 14. júní. Fyrirspurnir og umsóknir sendist á ofanskráð heimilisfang. Skólastjórí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.