Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 10.06.1986, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1986 57 mtrnmétí. Sími 78900 Sýndkl. 7og11. Bðnnuð bömum Innan 16 ára. ROCKYIV Best sótta ROCKY-myndin. Sýnd 6,7,90011. „DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS“ ER TOPPGRfNMYND ÁRSINS 1986. Innlendir blaöadómar: ★ ★ ★ Morgunblaðið. ★ ★ ★ DV. — ★ ★ ★ Helgarpósturinn. Aðalhlutverk: Nick Nolte — Richard Dreyfus. Leikstjóri: Paul Mazursky. Myndin er í DOLBY STEREO. Sýnd kl. 6,7,9og 11. EINHERJINN MYNDIN ER i DOLBY STEREO. Sýnd5,7,9og 11. LÆKNASKÓLINN Frumsýnir spennumynd sumarsins. — HÆTTUMERKIÐ — WARNING SIGN er spennumynd eins og þær gerast bestar. BIO-TEK fyrirtæk- ið virðist fljótt á litið vera aöeins meinlaus tilraunastofa, en þegar hættu- merkið kviknar og starfsmenn lokast inni fara dularfullir hlutir að gerast. WARNING SIGN ER TVÍMÆLALAUST SPENNUMYND SUMARSINS. VIUIR ÞÚ SJÁ GÓÐA SPENNUMYND ÞÁ SKALT ÞÚ SKELLA ÞÉR Á WARNING SIGN. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Yaphet Koto, Kathleen Quinlan, Richard Dysart. Leikstjóri: Hal Barwood. MYNDIN ER í DOLBY STEREO OG SÝND í 4RA RÁSA STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð. Bönnuðinnan 16 ára. Evrópufrumsýning ÚT OG SUÐURIBEVERLY HILLS Mýrdalshreppur: Framboðslist- ar til sveitar- stjórnar og sýslunefndar Mýrdal. EFTIRTALDIR listar verða í kjöri í Mýrdalshreppi við sveitar- stjómar- og sýslunefndarkosn- ingar, sem fram eiga að fara laugardaginn 14. júní 1986. B-listi Framsóknarmanna, til sveitarstjómar: Guðmundur Elías- son, Pétursey, Kolbrún Matthías- dóttir, Ránarbraut 9, Vík, Reynir Ragnarsson, Suðurvíkurvegi 2, Vík, Einar Klemensson, Presthúsum, Svanhvít M. Sveinsdóttir, Víkur- braut 2, Vík, Málfríður Eggerts- dóttir, Sunnubraut 9, Vík og Símon Gunnarsson, Austurvegi 13, Vík. Til sýslunefndar: Eyjólfur Sigur- jónsson, Pétursey, Karl Fr. Ragn- arsson, Árbraut 3, Vík. D-listi Sjálfstæðismanna, til sveitarstjómar: Finnur Bjamason, Víkurbraut 4, Vík, Tómas J. Páls- son, Litlu-Heiði, Sigríður Tómas- dóttir, Álftagróf, Sigríður Karls- dóttir, Sunnubraut 3, Vík, Amar V. Halldórsson Brekkum 3, Ómar H. Halldórsson, Suður-Hvammi, Áslaug Vilhjálmsdóttir, Mýrarbraut 4, Vík. Til sýslunefndar: Runólfur Sæ- mundsson, Sunnubraut 3, Vík, Einar Kjartansson, Þórisholti. Z-listi Umbótasinna, til sveitar- stjómar: Vigfús Þ. Guðmundsson, Mánabraut 12, Vík, Sigríður Magn- úsdóttir, Stóru-Heiði, Þórir N. Kjartansson, Bakkabraut 14, Vík, Steinþór Vigfússon, Brekkum 1, Margrét Guðmundsdóttir, Vatns- skarðshólum, Ámi Oddsteinsson, Mánabraut 14, Vík Bergur Öm Eyjólfs, Sunnubraut 13, Vík. Til sýsluneftidar: Einar H. Ólafs- son, Suðurvíkurvegi 8A, Vík, Margrét Guðmundsdóttir, Vatns- skarðshólum. Línur féllu niður í frétt Morgunblaðsins sl. föstudag, um frábæran náms- árangur Þórðar G. Haraldsson- ar, sem stundar nám við John Carrol-háskóla i Bandaríkjunum, féllu niður nokkrar linur. Þar var sagt frá því að Þórður er Ólafsfirðingur, sonur hjónanna Rögnu H. Pálsdóttur og Haraldar Þórðarsonar. Regnboginn: „Teflt í tvísýnu" KVIKMYNDAHÚSIÐ Regnbog- inn hefur tekið til sýninga kvik- myndina „Teflt í tvísýnu" („Compromising positions" á frummálinu), en hún er byggð á sögu eftir Susan Isaacs. Þetta er bandarísk spennumynd og fjallar um ævintýri fyrrverandi blaðakonu sem leikin er af Susan Sarandon. Blaðakonan flækist í morðmál og fær aftur brennandi áhuga á fréttamennskunni en ákaft hennar við rannsókn málsins reynist henni hættulegur. Með helstu hlut- verk í myndinni fara þau Susan Sarandon, Edward Herman og Mary Beth Hurt. Leikstjóri er Frank Perry. Frumsýn/r: TELFTÍTVÍSÝNU %r>v; A, .. „Þær vildu tannlækninn frekar dauðan, en að fá ekki viðtal..." Spennandi sakamálamynd um röska blaöakonu að rannsaka morð, ...en það er hættulegt. SUSAN SARANDON - EDWARD HERRMAN Leikstjóri: Frank Perry Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3,5,7,9og11,15. UÚFIR DRAUMAR J E S S I C A E D LANGE ‘ HARRIS SweetD reams k 0 % Spennandi og skemmtileg mynd um ævi „country" söngkonunnar Patsy Cline. Blaðaummæli: „Jessica Lange bætir enn einni rósinni í hnappagatið". Jessica Lange — Ed Harris. Bönnuð innan 12. - Dolby Stereo. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. MEÐ UFIÐILÚKUNUM Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. IHEFNDARHUG MWtHt ,j«i _______________m Bönnuð innan 16 ára. Sýnd Id. 3.10,6.10,7.10 og 11.10. Vordagar með Jacques Tati yacqrn MANUDAGSMYNDIR HULOT FRÆNDI Óviðjafnanleg gamanmynd um hrak- fallabálkinn elskulega. Allra síðasta sinn. Sýnd kl. 3, S.30,9 og 11.15. I BAG D0RENE I & Tom Beren- ger, Mlchel Plccoll, Eleo- Jí nora Glorgl, Marcello Ma- á strolannl. r V r En fllm af: Ll- t * liana Cavanl. BAK VIÐ LOKAÐAR DYR Leikstjóri Liliana Cavani. Bönnuö bömum. Sýndkl.9. Hátækni gefur Flugbj örgunars veitinni bílasíma Flugbjörgunarsveitinni i Reykjavík hefur borist gjöf frá Hátækni, umboðsaðila finnska fyrirtækisins Mobira, sem er stærsti farsimaframleiðandi á Norðurlöndum. Hér er um að ræða nýja tegund farsíma, sem er algerlega sjálf- virkur og hefur honum verið komið fyrir í stjómstöðvarbíl Flugbjörgun- arsveitarinnar, sem sérhannaður er fyrir leitarstjómir í aðgerðum björgunarsveita. Farsími svipaðrar tegundar var gefínn í hið nýja kennsluskip Slysa- varnafélagsins, og mun að sögn slysavarnafélagsmanna koma að góðum notum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.