Morgunblaðið - 10.06.1986, Page 57

Morgunblaðið - 10.06.1986, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1986 57 mtrnmétí. Sími 78900 Sýndkl. 7og11. Bðnnuð bömum Innan 16 ára. ROCKYIV Best sótta ROCKY-myndin. Sýnd 6,7,90011. „DOWN AND OUT IN BEVERLY HILLS“ ER TOPPGRfNMYND ÁRSINS 1986. Innlendir blaöadómar: ★ ★ ★ Morgunblaðið. ★ ★ ★ DV. — ★ ★ ★ Helgarpósturinn. Aðalhlutverk: Nick Nolte — Richard Dreyfus. Leikstjóri: Paul Mazursky. Myndin er í DOLBY STEREO. Sýnd kl. 6,7,9og 11. EINHERJINN MYNDIN ER i DOLBY STEREO. Sýnd5,7,9og 11. LÆKNASKÓLINN Frumsýnir spennumynd sumarsins. — HÆTTUMERKIÐ — WARNING SIGN er spennumynd eins og þær gerast bestar. BIO-TEK fyrirtæk- ið virðist fljótt á litið vera aöeins meinlaus tilraunastofa, en þegar hættu- merkið kviknar og starfsmenn lokast inni fara dularfullir hlutir að gerast. WARNING SIGN ER TVÍMÆLALAUST SPENNUMYND SUMARSINS. VIUIR ÞÚ SJÁ GÓÐA SPENNUMYND ÞÁ SKALT ÞÚ SKELLA ÞÉR Á WARNING SIGN. Aðalhlutverk: Sam Waterston, Yaphet Koto, Kathleen Quinlan, Richard Dysart. Leikstjóri: Hal Barwood. MYNDIN ER í DOLBY STEREO OG SÝND í 4RA RÁSA STARSCOPE STEREO. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð. Bönnuðinnan 16 ára. Evrópufrumsýning ÚT OG SUÐURIBEVERLY HILLS Mýrdalshreppur: Framboðslist- ar til sveitar- stjórnar og sýslunefndar Mýrdal. EFTIRTALDIR listar verða í kjöri í Mýrdalshreppi við sveitar- stjómar- og sýslunefndarkosn- ingar, sem fram eiga að fara laugardaginn 14. júní 1986. B-listi Framsóknarmanna, til sveitarstjómar: Guðmundur Elías- son, Pétursey, Kolbrún Matthías- dóttir, Ránarbraut 9, Vík, Reynir Ragnarsson, Suðurvíkurvegi 2, Vík, Einar Klemensson, Presthúsum, Svanhvít M. Sveinsdóttir, Víkur- braut 2, Vík, Málfríður Eggerts- dóttir, Sunnubraut 9, Vík og Símon Gunnarsson, Austurvegi 13, Vík. Til sýslunefndar: Eyjólfur Sigur- jónsson, Pétursey, Karl Fr. Ragn- arsson, Árbraut 3, Vík. D-listi Sjálfstæðismanna, til sveitarstjómar: Finnur Bjamason, Víkurbraut 4, Vík, Tómas J. Páls- son, Litlu-Heiði, Sigríður Tómas- dóttir, Álftagróf, Sigríður Karls- dóttir, Sunnubraut 3, Vík, Amar V. Halldórsson Brekkum 3, Ómar H. Halldórsson, Suður-Hvammi, Áslaug Vilhjálmsdóttir, Mýrarbraut 4, Vík. Til sýslunefndar: Runólfur Sæ- mundsson, Sunnubraut 3, Vík, Einar Kjartansson, Þórisholti. Z-listi Umbótasinna, til sveitar- stjómar: Vigfús Þ. Guðmundsson, Mánabraut 12, Vík, Sigríður Magn- úsdóttir, Stóru-Heiði, Þórir N. Kjartansson, Bakkabraut 14, Vík, Steinþór Vigfússon, Brekkum 1, Margrét Guðmundsdóttir, Vatns- skarðshólum, Ámi Oddsteinsson, Mánabraut 14, Vík Bergur Öm Eyjólfs, Sunnubraut 13, Vík. Til sýsluneftidar: Einar H. Ólafs- son, Suðurvíkurvegi 8A, Vík, Margrét Guðmundsdóttir, Vatns- skarðshólum. Línur féllu niður í frétt Morgunblaðsins sl. föstudag, um frábæran náms- árangur Þórðar G. Haraldsson- ar, sem stundar nám við John Carrol-háskóla i Bandaríkjunum, féllu niður nokkrar linur. Þar var sagt frá því að Þórður er Ólafsfirðingur, sonur hjónanna Rögnu H. Pálsdóttur og Haraldar Þórðarsonar. Regnboginn: „Teflt í tvísýnu" KVIKMYNDAHÚSIÐ Regnbog- inn hefur tekið til sýninga kvik- myndina „Teflt í tvísýnu" („Compromising positions" á frummálinu), en hún er byggð á sögu eftir Susan Isaacs. Þetta er bandarísk spennumynd og fjallar um ævintýri fyrrverandi blaðakonu sem leikin er af Susan Sarandon. Blaðakonan flækist í morðmál og fær aftur brennandi áhuga á fréttamennskunni en ákaft hennar við rannsókn málsins reynist henni hættulegur. Með helstu hlut- verk í myndinni fara þau Susan Sarandon, Edward Herman og Mary Beth Hurt. Leikstjóri er Frank Perry. Frumsýn/r: TELFTÍTVÍSÝNU %r>v; A, .. „Þær vildu tannlækninn frekar dauðan, en að fá ekki viðtal..." Spennandi sakamálamynd um röska blaöakonu að rannsaka morð, ...en það er hættulegt. SUSAN SARANDON - EDWARD HERRMAN Leikstjóri: Frank Perry Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3,5,7,9og11,15. UÚFIR DRAUMAR J E S S I C A E D LANGE ‘ HARRIS SweetD reams k 0 % Spennandi og skemmtileg mynd um ævi „country" söngkonunnar Patsy Cline. Blaðaummæli: „Jessica Lange bætir enn einni rósinni í hnappagatið". Jessica Lange — Ed Harris. Bönnuð innan 12. - Dolby Stereo. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. MEÐ UFIÐILÚKUNUM Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. IHEFNDARHUG MWtHt ,j«i _______________m Bönnuð innan 16 ára. Sýnd Id. 3.10,6.10,7.10 og 11.10. Vordagar með Jacques Tati yacqrn MANUDAGSMYNDIR HULOT FRÆNDI Óviðjafnanleg gamanmynd um hrak- fallabálkinn elskulega. Allra síðasta sinn. Sýnd kl. 3, S.30,9 og 11.15. I BAG D0RENE I & Tom Beren- ger, Mlchel Plccoll, Eleo- Jí nora Glorgl, Marcello Ma- á strolannl. r V r En fllm af: Ll- t * liana Cavanl. BAK VIÐ LOKAÐAR DYR Leikstjóri Liliana Cavani. Bönnuö bömum. Sýndkl.9. Hátækni gefur Flugbj örgunars veitinni bílasíma Flugbjörgunarsveitinni i Reykjavík hefur borist gjöf frá Hátækni, umboðsaðila finnska fyrirtækisins Mobira, sem er stærsti farsimaframleiðandi á Norðurlöndum. Hér er um að ræða nýja tegund farsíma, sem er algerlega sjálf- virkur og hefur honum verið komið fyrir í stjómstöðvarbíl Flugbjörgun- arsveitarinnar, sem sérhannaður er fyrir leitarstjómir í aðgerðum björgunarsveita. Farsími svipaðrar tegundar var gefínn í hið nýja kennsluskip Slysa- varnafélagsins, og mun að sögn slysavarnafélagsmanna koma að góðum notum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.