Morgunblaðið - 12.06.1986, Side 1

Morgunblaðið - 12.06.1986, Side 1
80 SIÐUR B STOFNAÐ 1913 128. tbl. 72. árg. FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1986 Prentsmiðja Morgiinblaðsins Sri Lanka: 70 menn farast í sprengingum Colombo, AP. AÐ MINNSTA kosti 70 manns fórust í Trincomalee-héraði, þegar tímasprengjur sprungu um borð í tveimur almenningsvögnum. Ónafngreindur talsmaður her- stjómarinnar sagði að vagnamir hefðu gereyðilagst í sprengingun- um. Annar vagnanna var á leið til Colombo, en hinn til Kantalai. Yfir- herstjómin sagði að 70 manns hefðu farist, en embættismaður rík- isfyrirtækisins, sem rak vagnana, segir að mun fleiri kunni að liggja í valnum. Hann sagði enn ffemur að líklega hefðu flestir farþeganna verið sinhalar. Að undanfömu hefur verið mikið um sprengingar og árásir, sem beint er gegn sinhölum. Ríkisstjómin hefur kennt herskáum tamflum um þessar árásir, en þeir beijast fyrir stofnun sjálfstæðs ríkis tamfla á norður- og austurhluta Sri Lanka. Tamflar, sem em flestir hindúar, em um 18% hinna 16 milljóna íbúa eyjarinnar. Þeir hafa kvartað undan því að þeir séu misrétti beittir af Sinhölum, sem era búddistar og í miklum meirihluta á eynni. Varsjárbandalagið: Tillaga um fækkun herja í Mið-Evrópu Búdapest, AP. FUNDI leiðtoga Varsjárbanda- lagsríkjanna lauk í gærkvöldi í Búdapest í Ungverjalandi með því að Ieiðtogamir lögðu til að bandalagið og NATO semdu um 25% fækkun herja í Evrópu á næstu árum. Tillagan gerir ráð fyrir fækkun í land- og flugher um 100-150 þús- und hermenn á næstu tveimur ámm og að síðar hefjist fækkun í áföng- um, sem leiði til 25% fækkunar heraflans. Hugmyndin er að sveit- imar verði afvopnaðar, hermennim- ir sendir heim og vopn þeirra eyði- lögð eða geymd samkvæmt reglum, sem samkomulag næðist um. Einnig gerir tillagan ráð fyrir fækkun meðaidrægra kjamavopna og að komið verði á gagnkvæmu eftirliti til að sannreyna hvort aðilar fari eftir samningum. í þessu skyni verði sett á fót alþjóðleg nefnd, sem fulltrúar Varsjárbandalagsins og NATO ættu m.a. sæti í. Nefndinni væri ætlað að fylgjast með fram- gangi samkomulags um hergagna- fækkun með vettvangskönnun. Menn, sem málum em kunnugir, telja tillöguna ekki vænlega til ár- angurs. Hún gangi miklu lengra en þær tillögur, sem 13 ára árangurs- lausar Vínarviðræður stórveldanna hafa snúist um. Þeir halda því fram að tillagan sé fram komin í þeim tilgangi að dreifa athyglinni frá Vínarviðræðunum þar sem Varsjár- bandalagið hefur verið í vöm und- anfarin ár og ekki ljáð máls á raunhæfri fækkun herja og vopna í Mið-Evrópu. Handritin handleikin Morgunblaðið/Bjami. Stórhertogahjónin heimsóttu Árnastofnun í gsermorgun, þar sem þeim voru sýnd handritin. Jónas Kristjánsson, forstöðumaður Árnastofnunar, upplýsti hjónin um sögu og gildi handritanna fyrir íslendinga og fékk síðan stórhertoganum eitt handritanna í hendumar, sem hann handlék með ýtrustu varúð. Sjá ennfremurfréttogmyndirá bls. 26. Hörð andstaða við hvalkjötssölu íslendinga á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins: Ráðið snýst gegn fjár- mögnunarleið Islands Malmö, Svíþjóð. Frá Ömarí Valdimarssyni blaðamanni Morgunblaðsins. ALLT bendir nú til að Alþjóða- hvalveiðiráðið samþykki í dag ályktun þar sem aðildarriki ráðs- ins eru hvött til að koma í veg fyrir alþjóðlega verslun með afurðir hvala sem veiddir eru i visindalegum tilgangi. Þótt ályktun af þessu tagi sé ekki Svalbarði skattparadís skipaútgerðarmanna? Ósló, frá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunblaðsins. SVALBARÐI kann að verða gerður að norskri skattaparadís. Viðskiptaráðuneytið hefur nú til athugunar, hvort þar skuli koma á fót alþjóðlegri skipaskráningu, svo að norsk skipaút- gerðarfyrírtæki, svo og erlend, geti notið góðs af lágum sköttum. Á tveimur sl. ámm hefur norski m.a. vegna hárra skatta. Það fer farskipaflotinn minnkað um helm- ing. A þremur fyrstu mánuðum þessa árs dróst flotinn enn saman um 10%. Utgerðarfyrirtækin telja það of kostnaðarsamt að gera skipin út undir norskum fána, því sífellt í vöxt, að skipin séu skráð í löndum, þar sem skatta- greiðslur em lágar, svo sem í Panama, Líberíu eða á Kýpur. Við það lækkar útgerðarkostnað- urinn og fyrirtækin losna undan norskum skipaskrár.ingarreglum, sem em strangar, m.a. að því er varðar skráningu áhafna. Hugmyndin á bak við þá tillögu, að norsk útgerðarfyrirtæki skrái skip sín á Svalbarða, þar sem skattar em lágir, er því í stuttu máli sú, að þannig megi takast að stöðva fyrmefnda þróun, jafn- framt því sem skipin verði þá áfram undir eftirliti heimamanna. bindandi fyrír aðildarríki ráðsins getur hún haft mikil siðferðileg áhríf. Hún getur jafnvel komið í veg fyrir að íslendingar telji verjandi að selja afurðir nokkur hundruð hvala á næstu fjórum árum til Japans. Hagnaðinn af þeirrí kjötsölu átti að nota til að fjármagna ítarlegar hvalarann- sóknir í ár og næstu ár. Linnulítil fundarhöld í fyrra- kvöld, gær og gærkvöld, virðast ekki hafa borið þann árangur sem íslenska sendinefndin hafði vonast til. Þótti ólíklegt í lok fundar ráðsins í gærkvöldi að málamiðlun næðist um orðalag sem íslendingar, Japan- ir, Norðmenn og fleiri hvalveiðiþjóð- ir gætu sætt sig við. Þegar farið var að ræða um leyfí til hvalveiða í vlsindaskyni í gær- morgun fengu Islendingar öllu meiri stuðning en þeir áttu von á. And- staða þeirra við tillögu Bandaríkja- manna, Svía og fleiri, sem leggjast gegn verslun með afurðir tilrauna- veiðanna, byggist á því að slík samþykkt sé í andstöðu við 40 ára gamla stofnskrá Alþjóðahvalveiðir- áðsins. Undir þetta sjónarmið tóku fulltrúar Suður-Ameríkuríkja, Frakklands, Spánar, Noregs og Japans. íslensku fulltrúamir töldu að atkvæðagreiðsla um tillöguna á því augnabliki gæti farið á hvom veg sem var. En þá kom skyndilega fram málamiðlunartillaga frá Persaflóaríkinu Oman sem varð til þess að Halldór Ásgrímsson og átta aðrir sendinefndarformenn tóku að sér að ná breiðara samkomulagi sem allir gætu sætt sig við. Dr. Ray Gambell, aðalritari Al- þjóðahvalveiðiráðsins, sagðist van- trúaður á að samkomulag næðist í níu manna hópnum. Taldi hann víst að gengið yrði ti) atkvæða um tillög- umar árdegis í dag. Halldór Ás- grímsson ítrekaði á fundinum í gærmorgun að ef ráðið samþykkti ályktun sem væri í andstöðu við stofnskrá þess, þá gæti svo farið að íslendingar tækju aðild sína tii endurskoðunar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.