Morgunblaðið - 12.06.1986, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ1986
5
Suðurland:
Tveir listar
til Búnaðarþings
KOSNINGAR fulltrúa á Búnað-
arþing næstu fjögur árin fara
fram í sumar. I flestum héruð-
um er aðeins einn listi í kjöri
sem er þá sjálfkjörinn. Tveir
listar komu fram hjá Búnaðar-
félagi Suðurlands og verður
kosið á milli þeirra samhliða
sveitarstjórnarkosningunum
næstkomandi laugardag, 14.
júní.
Listamir tveir á Suðurlandi eru
B-listi framsóknarmanna og
D-listi sjálfstæðismanna. Atkvæði
hafa fallið þannig á milli listanna
að framsóknarmenn hafa fengið 3
menn kosna en sjálfstæðismenn
2, og hefur svo verið lengi. Við
síðustu kosningar kom þriðji list-
inn fram en fékk ekki mann kos-
inn.
Fimm efstu menn á D-listanum
eru: 1. Hermann^ Siguijónsson
Raftholti, 2. Jón Ólafsson Geld-
ingaholti, 3. Einar Kjartansson
Þórisholti, 4. Helgi ívarsson Hól-
um, 5. Eggert Pálsson Kirkjulæk
og Fimm efstu menn á B-listanum
era: 1. Jón Hólm Stefánsson
Gljúfri, 2. Jón Kristinsson Lambey,
3. Einar Þorsteinsson Sólheima-
hjáleigu, 4. Halla Aðalsteinsdóttir
Kolsholti og 5. Páll Sigurjónsson
Galtalæk.
„Framleiðslumálin era efst á
baugi nú og stefnumótun í stjóm-
un framleiðslunnar, það er að
segja sá hluti þeirra sem tengist
Hermann Siguijónsson, Raftholti.
löggjafanum og þar með Búnaðar-
þingi,“ sagði Hermann Siguijóns-
son efsti maður D-listans í samtali
við Morgunblaðið. Hann sagði að
jarðræktar- og búfjárræktarlög
væra nú til umíjöllunar og mikil-
vægt að þau fengju jákvæða
umfjöllun þannig að aðstaða verði
til að skapa ný atvinnutækifæri,
meðal annars með eflingu nýbú-
greina.
The Shadows á ISLANDI
Enn einn heimsviðburður í
BCCADWAr
í kvöld, föstudags-, laugardags-, sunnudags-, mánudags- og þriðjudagskvöld.
Ath.: Miðar eftir mat einnig seldir í forsölunni í Broadway.
Húsíð opnað kl. 7 fvrir mataraestl.
Missið ekki af þessum merka viðburði
Nú hefur loksins tekist að fá hina
frábæru hljómsveit The Shadows til
íslands. Óhætt er að fullyrða að The
Shadows hafi aldrei verið betri en
einmitt nú enda hafa þeirfélagar
haldið hópinn meira og minna í 28
ár.
íslendingar notið þetta einstæða
tækifæri til að sjá einhverja stórkost-
legustu hljómsveit allra tíma The
Shadows í Broadway.
Landsbyggðarfólk athugið: Munið
helgarpakka Flugleiða — ótrúlega
hagstæð kjör.
Matseðill
Rækjukokteill
Gljáður svínahamborgarhryggur
Mokkaábætir með konfekti og
rjóma.
Pantið miða og borð tímanlega í síma
77500 kl. 10-19 daglega og um
helgina kl. 14-17.
B.H. HLJÓÐFÆRI
Grettisgötu 13, simi 14099.