Morgunblaðið - 12.06.1986, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.06.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. JÚNÍ 1986 9 Þeir sparifjáreigendur sem leita hæstu ávöxtunar á öruggan hátt leita fyrst til okkar Einingabréf Samvinnusjóðsbréf Skuldabréf Eimskips Skuldabréf Glitnis hf. Bankatrvggö bréf Veðskuldabréf Fjárvarsla Spariskírteini Sölugengi verðbréfa 12. júní 1986: Veftskuldabréf___________________ Verðtryggft________________ðveratrygga________ ____________________Meaag)eldð.*árl Mea 1 g)ektd. * ári Sdlugengl Sðlugengl Sðlugengl Láns- Nafn- tlml vextir 14%áv. umfr. verðtr. 18%év. umfr. varðtr. 20% vextir Haetu leyfll. vextlr 20% vextir ttostu leyfll. vextlr 1 4% 93,43 92425 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84^97 77 72 72 67 4 S% 84,42 81,63 71 67 66 63 5 5% 81,70 78,39 HávðxtunarMlagie hf 6 5% 79,19 75,54 verom. 6000 Kr. hiutabr. 9.150- kr. 7 5% 76,87 72,93 EMngMkukMY. Hávðxtun«Mta«*ine 8 5% 74,74 70,84 verft á elnlngu kr. 1.883- 9 5% 72,78 68,38 SÍSbrál. 19881.(11&47D- pr. 10X00- kr. 10 5% 70,94 63,38 SSbrát, 19861.ll.7.42S-pr. 10JOO-kr. Kdp. brát, 19861.8.7.193- pr. 10J00- kr. 4 » - » - AJ. « - - — -«■ t . .v -» t_n-41« MM ■ * - É » ■ ■- m n©sia og tægsta avoxmn nja veroorevacseiKi ivaupptngs nr. Vlkumer 11.5.-24.5.1986 H«eete% Uegsta% Meftalávftictun% Verfttr. veftskbr. 19 15 16,65 öll verfttr. skbr. 19 10,5 16.51 Hkaupþing hf Húsi verslunarinnar "2S 68 69 88 Ekki stjórn- arslit Á forsiðu Tfmans 27. mai sfðastliðimi birtist samtal við Steingrfm Hermannsson, forsœtis- ráðherra, f tUefni af því, að Albert Guðmundsson, iðnaðarráðherra, skipaði Jón Aðalstein Jónsson, frammámann framsókn- ar í Reykjavík, í stjórn íslenska álfélagsins (ÍSAL). Valdi iðnaðarráð- herra Jón Aðalstein frek- ar en Þorstein Ólafsson, starfsmann SÍS og for- vigfismann i ððrum væng Framsóknarflokksins f Reykjavík en þeim sem Jón Aðalsteinn Jónsson skipar. I viðtalinu við flokksmálgagnið vegna þessa máls sagði Stein- grfmur Hermannsson: „Vitanlega er það rétt að AJbert Guðmundsson hefur veitingarrétt i þessu máli, en það hefur verið viðtekin regia f þeim ríkisstjórnum sem ég hef starfað f að þeir flokkar sem að henni standa setjast niður og bera sig saman um svona mál. Og þannig á það vitanlega að vera.“ í>á kemur fram á Tfmafor- síðunni, að Halldór Ás- grimsson, sjávarútvegs- ráðherra og varaformað- ur Framsóknarflokksins, hafi mótmælt skipun Jóns og sagt, að Albert hafl brotið samskipta- regiur rikisstjómarinn- ar. Steingrimur tekur það fram við flokksmála- gagnið, að hann hafi „ekkert við það að at- huga að Jón Aðalsteinn væri skipaður i stjómina, en sagðist telja að Albert hefði átt að hafa samráð við framsóknarmenn áð- ur en hann gekk frá skipun hans.“ Þessari forsfðufrétt Timans lýkur með þess- um orðum: „Steingrimur taldi fráleitt að þetta mál dragi einhvem dilk á eftir sér, allavega ekki að hér væri um stjómar- slitamál að ræða eins og Skipun Jóns Aðalsteins Jónassonar dregur d á eítir sér: „Kemurekki til stjórnarslita“ - segir forsætisráðherra, en telur stjórnarsamstarfið verða stirðara mv |\.ð rcn :.1 Mb*:t .• n hciui vi'ilmgarrcit t i Ix :nnkivt|»t i^-t. ' Alhu: hc. i br»i » ■ -i cn !un lia «Ii<m !i lu< :rt r :ikf !f|n.i»i'<..i Sluincnr.ur U.lt lia*.. *. inn.ir.-t i u u. • .U |> .a itant | • »»-• m. .’ dr. < l.inu !». tAi.cik. n M<> |*4il á Framsóknarmenn deila Úrslit kosningartna til borgarstjórnar Reykjavíkur hafa ekki orðið til þess að minnka vanda framsóknarmanna í höfuðborginni. Þótt framsóknarmenn huggi sig við það, að þeir hafi unnið sigur á skoðanakönnununum, eru þeir minnsti flokkurinn í Reykjavík fyrir utan Flokk mannsins. Framboð framsóknarmanna var síð- búið og um tíma leit raunar út fyrir, að enginn fengist til að vera í efsta sæti lista flokksins í Reykjavík. Á lokastigum kosn- ingabaráttunnar urðu innbyrðis átök meðal hins fámenna hóps, sem að framboðinu stóð vegna skipunar framsóknarmanns í stjórn ÍSAL. Er litið á það mál í Staksteinum í dag. stóð í einhveiju blað- anna. Hins vegar gæti stjórnarsamstarfið orðið stirðara um önnur mál.“ Eins og oft áður er erfitt að henda reiður á því, hvað forsætisráð- herrann er að fara með þessum orðum sinum. Niðurstaðan er helst sú, að hann sætti sig við Jón Aðalstein en hefði sjálfur viljað hafa samþykkt skipun hans fyrirfram. Halldór Ásgrimsson er hins vegar andvigur Jóni Aðalsteini og hefur sýnt það f verki með bamalegum hætti. Ekki fulltrúi framsóknar Hrólfur Halldórsson, fyrrverandi formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur og fulitrúa- ráðs framsóknarfélag- anna f Reykjavík, dregur upp nýja mynd af þvi, hvemig staðið var að skipun Þorsteins Ólafs- sonar i stjóra ÍSAL i upphafi en það gerðist á þeim tima, þegar Þor- steinn var aðstoðarmað- ur Hjörleifs Guttorms- sonar, iðnaðarráðherra Alþýðubandalagsins. Hrólfur m.nnir á það i Morgunblaðsgrein á þriðjudag, að Þorsteinn Olafsson hafi látið að þvi iiggja i Morgunblaðs- samtali 25. maf sl., að framsóknarmenn ættu að slita stjómarsamstarf- inu vegna þess að hann var ekki skipaður aftur í stjóra ÍSAL. Þá segir Hrólfun „Skömmu eftir að Hjörleifur [Guttormsson] tók við ráðherraembætti gerði hann Þorstein Ól- afsson að aðstoðarráð- herra i iðnaðarráðuneyt- inu. Þegar að því kom að Hjörleifur átti að skipa menn f stjóra fs- lenska álfélagsins var Héðinn Finnbogason full- trúi Framsóknarflokks- ins. Einhverra hluta vegna sá þá Hjörleifur ekki ástæðu til að skipa i stjóra álversins þann mann er fyrr hafði verið tilnefndur af Framsókn- arflokknum, heldur skip- aði hann þá Inga R. Helgason hri. og Þor- stein Ólafsson f stjómina. Á þessum tima gegndi Þorsteinn Ólafsson trún- aðarstörfum fyrir iðnað- arráðherra, og gat hann þá að sjálfsögðu ekki verið starfandi f Fram- sóknarflokknum, en minn skilningur er sá að aðstoðarráðherrar geti ekki verið á mála hjá öðrum stjórnmálaflokk- um fyrr en þeir hætta sem aðstoðarráðherrar, og þykist ég þess fuilviss að allir þeir sem nú gegna slíkum embættum séu trúir þeim stjóra- málaflokkum er veitt hafa ráðherrunum um- boð til ríkisstjómarsetu." Ástæðulaust er að fara mörgum orðum um þetta mál. Framsóknarmenn verða að taka afstöðu tS þess hver fyrir sig, hvort Þorsteinn Ólafsson hafí verið skipaður sem full- trúi flokks þeirra þvert ofan i vilja Héðins Finn- bogasonar. Þá komust framsóknarmenn að þeirri niðurstöðu, að Hjörieifur hefði þetta alfarið á valdi sfnu. „Þá var ekki verið með nein- ar opinberar yfiriýsingar um brot á samskiptaregi- um rikisstjórnarilokka, hvað þá hótað stjóraar- slitum," eins og Hrólfur Halldórsson segir rétti- lega. - Þá var Halldór Ásgrimsson að visu ekki i ríkisstj ó rniiuii og ekki verið að stugga við Þor- steinl Ólafssyni. Eigum fyrtrliggjandi YAMAHA utanborðsmótora í stæróum frá 4—40 hestöfl. Útvegum allar stæróir meó 3—8 vikna fyrirvara. BÍLABORGHF Smiöshöfða 23, s: 68 1299 Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíðum Moggans! TSíftamallzadutinn jin11 *fi-iattisgötu 12-18 —1 Til sölu Cadillac Eld- orado Biarritz. Þarf að segja nokkuð meira? Til sýnis á staðnum. •i BMW 520M982 Beinsk. m/aftstýrí. Ekinn adeins 45 þ. km. Verð 480 þús. Ford Escort 1,6 LST1985 Rauður, ekinn 13 þ. km. ótvarp, 2 dekkjagangar. Sem nýr. Verð 390 þús. Citroén CX 2500 diesel 1984 Svartur, ekinn 140 þ. km. 5 gira, rafm. i rúðum. Topp eintak, 7 manna. Verð 750 þús. (skipti). Suzuki Fox pick-up ’85 413 Yfirb. m/sóllúgu o.fi. V. 580 Þ M. Benz 280 E ’79 Beinsk. m/ðwllúgu o.fl.V 540 þ. Mazda 929 ’82 Ekinn 29 þús. Sjálfsk. V. 360 þús. Trooper jeppi DLX ’86 Læst drifo.fi. Ekinn 3 þ. V. 780 þ. Range Rover 4 dyra ’83 Ekinn 35 þ. V. 1050 þ. Subaru 1,8st’82 Ekinn 53 þús. V. 285 þús. Mazda 323 (1,3) '84 Ekinn 14 þús. Sjálfsk. V. 310 þús. Volvo 245 st '82 Beinsk. Ekinn 105 þ. V. 365 þ. M. Benz 280 SE '81 Einn m/öllu. V. 1050 þús. Honda Prelude '79 Sóllúga, álfelgur o.fl. V. 230 þús. Volvo 244 DL sjálfsk. '82 Ekinn 57 þús. V. 380 þús. Mazda 626 (1,6)'82 GóðurbiUV.235þús. VW Passat C '86 Ekinn 4 þús. V. 550 þús. M. Benz 280 SEL '75 Sérstakur bitl. V. 495 þús. Porche 924 '81 Gullfallegur sportbill. V. 660 þús. Pajero '85 Ekinn 17. þús. V. 710 þús. Wagoner1978 8 cyl. m/öllu. V. 360 þús. SAAB 900 GLS '82 3ja dyra, m/öllu. Ekinn 43 þ. V. 470 þ. BMW520Í1982 Aflstýri, ekinn 43 þ. V. 480 þ. Mazda 323 Saloon '84 Gott eintak. 1,5 vél. Verð tilboð. Cherokee-jeppi 1983 Ekinn 400 km. (Nýr). V. 950 þús. Land Cruiser diesel Turbo 1986 Ekinn 5 þús. Verð tilboð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.