Morgunblaðið - 12.06.1986, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 12.06.1986, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. JÚNl 1986 Þú borðaðir rúmlega eitt hundrað SS pylsur á síðasta ári. SLATURFELAG O 5 c/y > SUÐURLANDS Áriö 1985 boröuöu íslendingar hvorki meira né minna en 17 milljónir og eitt hundraö þúsund (17.100.000) SS pylsur. Þaö gera liðlega 100 pylsur á hvert mannsbarn sem náö hefur ,,kiötaldri“. Betri meömæli eru vandfundin. GJALDEYPIR ÍGCÐUGENC3 Þú færð gjaldeyrinn þinn hratt og örugglega hjá okkur. Nýja flugstöðin: Tillögur að 5 listaverkum til sýnis í Bygg- ingaþjónustunni VerðlaunatiUögurnar úr sam- keppninni um listaverk við nýju flugstöðina á Keflavíkurflugvelli verða til sýnis um óákveðinn tíma í húsakynnum Byggingarþjón- ustunnar á Hallveigarstíg 1, Reykjavik. Þetta eru verk Rúríar, Regn- boginn, og verk Magnúsar Tómas- sonar, Þotuhreiður, sem dómnefnd mælti með að yrðu reist framan við flugstöðvarbygginguna. Einnig eru sýnd þrjú verk, þeirra Helga Hafliðasonar, Helga Gísla- sonar og Amar Þorsteinssonar, sem dómnefnd mælti með til frekari úrvinnslu. Sýningin er opin alla virka daga frá kl. 10 til kl. 18, og er aðgangur ókeypis. Norskur karla- kór á tónleika- ferð um Island KARLAKÓRINN Asker Manns- kor frá Noregi er nú á tónleika- ferð á íslandi og heldur hér þrenna tónleika. í kvöld, fímmtudag 12. júní, kl. 20.30, syngur kórinn í Dómkirkj- unni í Reykjavík og á mánudags- kvöld 16. júní kl. 20.30 í Hafnar- flarðarkirkju. En á laugardaginn 14. júní kl. 16.00 verða veraldlegir tónleikar í Norræna húsinu segir í fréttatilkynningu frá Marteini H. Friðrikssyni dómorganista. Aðalfundur „Heilsuhringsins“: Fyrirbyggjandi heilsugæsla AÐALFUNDUR „Heilsuhrings- ins“, sem er um þúsund manna félag áhugamanna um góða heilsu, var haldinn í Norræna húsinu þann 3. april síðastliðinn. Félagsmenn' létu þar í ljós ánægju sína með bann heilbrigðis- yfirvalda við sölu ýmissa hómopata- og jurtalyfja sem margir teldu gera sér gott. Auk þess lögðu fundar- menn til að í samræmi við stefnu- mark Alþjóða heilbrigðisráðsins, „Heilbrigði allra fyrir árið 2000“, yrði lögð aukin áhersla á fyrir- byggjandi heilsugæslu og almenn- ingur hvattur til að temja sér holl- ara mataræði og lífsvenjur. Formaður „Heilsuhringsins" er Kristinn Siguijónsson og gefur fé- lagið út tímaritið „Hollefni og heilsurækt". Hvíldarheimilið að Varmalandi byrjar starfsemi að nýju HVÍLDAR- og hressingarheimil- ið að Varmalandií Borgarfirði tekur til starfa eftir vetrarlanga hvíld þann 21. júní næstkomandi. Frú Gunnlaug Hannesdóttir tek- ur við öllum dvalarpöntunum og veitir frekari upplýsingar í síma 91-35060 á milli kl. 17 og 20 daglega. Hvíldarheimilið verður rekið til 16. ágúst en fyrsta vikan er þegar lofuð hópi útlendinga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.