Morgunblaðið - 12.06.1986, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1986
45
Mttur
áagsins
Margrét Þorvaldsdóttir
Óréttmæt gagnrýni er oft dulbúið
hrós.
Enginn sparkar í hundshræ.
- Dale Camegie
Þolendum gleymast oft þessi lífs-
sannindi. Þau ættu menn þó að hafa
hugföst — í hvora gryfjuna sem
þeir hafa tilhneigingu til að falla!
Því er haldið fram, að nýlega
hafi komið fram á sjónarsvið „ný
frönsk lína“ í matargerð. Það er að
segja einföld matreiðsla. Einföld
matargerð er „gamla íslenska línan“
sem við nú reynum að hressa við
og bragðauka.
Gott dæmi um það er
Steiktur karfi
með papriku
og lauk
700—800 gr karfi (lúða, ýsa, þorsk-
ur),
‘/zsítróna — safinn,
3 msk. matarolía,
1 msk. smjörlíki,
1 laukur,
1 paprika rauð,
hveiti salt og pipar.
1. Karfinn er flakaður og roðflettur
og skorinn í hæfilega stór stykki.
2. Sítrónusafinn er settur yfir fiskinn
og þau látinn standa smá stund.
3. Laukurinn er skorinn í þunnar
sneiðar. Paprikan er hreinsuð, þveg-
in vel og skorin í sundur, fræ og
ljósa hlutann innan úr paprikunni
verður að íjarlægja, þar sem þessir
hlutar paprikunnar valda ertingu.
4. Matarolía 2 msk. og smjörlíki er
hitað á pönnu, laukurinn og niður-
skorinn paprikan eru látin krauma
í feitinni þar til laukurinn er orðinn
ljós. Saltið örlítið.
5. Paprikan og laukurinn eru síðan
tekin af pönnunni. 1 matskeið af
matarolíu er bætt á pönnuna, fisk-
stykkjunum er velt upp úr hveiti og
steikt við vægan hita í nokkrar mín-
útur. Þau verða gullinbrún. Þeim er
síðan snúið við og er steiktum laukn-
um og paprikunni komið fyrir á
steiktu hlið fískstykkjanna. Lok er
sett á pönnuna og fiskurinn látinn
steikjast í gegn við vægan hita. í
steikinginni dregur fiskurinn til sín
sætt bragð paprikunnar og lauksins.
Berið fram með soðnum kartöfl-
um. Sósa er ekki nauðsynleg, en
jógúrt-karrýsósan, sem uppskrift
var af síðasta fimmtudag, þykir góð
með þessum fiskrétti.
Rauð paprika (sweet pepper á
ensku) er af plöntu er Caspikum
frutescens er nefnd. Hún er uppunn-
in í Suður-Ameríku og eru af kart-
öfluættinni. Ávextir þessara plantna
eru á þroskastigi grænir á lit og
bragðmildir, fullþroskaðir verða þeir
rauðir eða hvítir á 1 it og sætir á
bragðið. Paprikan er sögð mjög
auðug af A og C-vítamíni.
Paprikuduft er unnið úr ávöxtum
Caspikum frutescens, var tetragon-
um, en þær tegundir vaxa aðallega
í Ungverjalandi og á Spáni.
Caynne pipar er unnin úr Caspik-
um, var, longum. Hann er mjög
bragðsterkur og þarf mjög lítið af
honum.
Pipar-krydd: hvítur og svartur
pipar er unninn úr fræjum vínviðar
er piper nigrum er nefndur. Hann
kemur upphaflega frá austurlöndum
fjær, en er nú ræktaður víðar á
heitum landsvæðum. Svartur pipar
er unninn úr berjum sem ekki hafa
náð fullum þroska. Þau eru sól-
þurrkuð.
Hvítur pipar er aftur á móti
unninn úr fullþroska berjum.
Electrolnx Ekctnlu Electrolnx Electrolax Electrolu
fiðeins 1500 ,-kr. útborgun og
eftirstöðvomor til ollt oð 6 mánoðo
Vörumarkaðurinn h(.
Árxnúla la Sími 91-686117
Electrolu Electrolu Electrolu Electrolu Electrolu '
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
STÁLHF
Höldum borgánní hreinní
á 200 ára afmælinu
Pósthólf 880, 121 Reykjavík-Borgartúni 31, símar 27222 & 84757
Móttaka á brotajárni og málmum í
endurvinnslu okkar aö Klettagöröum 9
viö Sundahöfn.
Gerum hreina borg hreinni!
sThíÍ.T1 "ne' 8lok- och S'í'S'
vc*g. ona. soy?'
Heilræði um steikingu á teini
Allt kjöt, fisk, brauð og grænmeti má glóða á teini, en
það er ekki sama hvemig það er gert. Best er að
smyrjateininn vel áður en þrætt er á hann. Grænmetið
er gott að skera í aðeins stærrí bita en kjötið svo það
verði ekki ofsteikt þegar kjötið er tilbúið. Teinamat á
Ifka alltaf að pensla áður en hann er settur á gríllið -
annars ofþomar hann og skorpnar. Best er að nota
grillolfu eða kryddlög. Lögurinn gerir matinn meyran
og bragðgóðan, og hann er tilvalið að nota sem sósu
á eftir. Varast ber að stinga í kjötið á teininum - þá
lekur gómsætur saftnn úr, og ekki er ráðlegt að strá
salti á kjötið fyrr en eftir að steikingu er lokið.
SLÁTURFÉLAG
SUÐURLANDS
Gj P.’s Stek-A Grill«l
wÍ^HAH: höö s!0k- och q„íw,j I cn ko«
tabasco
lí*«' Pwaiisen o«or fj5ken m m
No»o 5J08 c9,í°Port*n AB.06
'O
nokkur heilræði
um steikingu á teini
Þú færð allar tegundir af góðu kjöti á grillið, vínar- og
medisterpylsumar okkar vinsælu, kol, grillolfu, ótal
tegundir af kryddi, grænmeti og öðru meðlæti sem
þarf til að útbúa girnilega gríllveislu.
GOTT FÓLK / SlA