Morgunblaðið - 12.06.1986, Síða 47

Morgunblaðið - 12.06.1986, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JÚNÍ 1986 47 Lúðrasveit Reykjavíkur boðið á Íslendingahátíð í Kanada STJÓRN Lúðrasveitar Reykja- víkur hefur hlotið boð frá bæjar- stjórn Gimli í Manitoba, Kanada, um að sækja bæinn heim á 100 ára afmæli hans 1987. í tilefni þess verður haldin sér- stök Islendingahátíð en þess má geta að þegar bænnn hlaut sjálf- sijóm 1887 lauk 12 ára tilvist Nýja íslenska lýðveldisins á staðnum. Ef af ferðinni verður mun það verða þriðja heimsókn Lúðrasveitar Reylgavíkur til Gimli. Hún fór þangað fyrst árið 1972 og síðan aftur 1975 er íbúar bæjarins héldu upp á 100 ára afmæli búsetu íslend- inga á svæðinu. Lúðrasveit Reykjavíkur Sýnum hinn nýja MDA samana á eftirtöldum stöðum: VESTURLAND: AUSTURLAND: NORÐURLAND: VESTFIRÐIR: Föstudagur: VíkíMýrdal........Kl. 12:00-13:00 Við Víkurskála Höfn, Homafirði...Kl. 18:00—21:00 Við Hótel Höfn Laugardagur: Djúpivogur.........Kl. 12:00—13:00 Við Esso skálann Breiðdalsvík.......Kl. 14:00-15:00 HótelBláfell Stöðvarfjörður ...Kl. 15:30—16:30 Viö Esso skálann Fáskrúðsfjörður...Kl. 18:00—19:00 Við Olís skálann Sunnudagur: Neskaupstaður......Kl. 10:00—13:00 Viö Shell skálann Eskifjöröur........Kl. 14:00—15:00 Við Shell skálann Reyöarfjöröur ....Kl. 15:30-16:30 ViðLykil Mánudagur: Seyðisfjörður......Kl. 11:00-13:00 Við Herðubreið Egilsstaðir........Kl. 16:00—20:00 Við Esso skálann Laugardagur: Akranes...........Kl. 10:00-13:00 ViðBílás Borgarnes ........Kl. 14:00—15:00 Viö Olís skálann Stykkishólmur..... Kl. 18:00—20:00 Viöhóteliö Sunnudagur: Grundarfjörður ..Kl. 13:00—14:00 Við Esso skálann Ólafsvik .........Kl. 15:00-16:00 Við Olfs skálann Föstudagur: Hvammstangi......Kl. 12:00—13:00 Við kaupfélagiö Blönduós.........Kl. 14:00—15:00 Við Esso skálann Sauðárkrókur ....Kl. 16:00—17:00 Við Esso skálann Laugardagur: Húsavík .........Kl. 11:00-14:00 HjáÁmaBirni Akureyri.........Kl. 16:00—20:00 HjáJóh. Kristjáns Sunnudagur: Akureyri.........Kl. 10:00-16:00 Hjá Jóh. Kristjáns Föstudagur: ísafjörður........Kl. 12:00-14:00 Viöhóteliö Bolungarvík ......Kl. 16:00—18:00 Laugardagur Flateyri ........Kl. 10:00—11:00 Þingeyri ........Kl. 12:00-13:00 Við Esso skálann Bíldudalur.........Kl. 15:00—16:00 Við Olís skálann Tálknafjörður......Kl. 17:00-18:00 Við Olís skálann Sunnudagur: Patreksfjörður....Kl. 10:00—12:00 v/bflaverkst. Guðjóns Lada Samara er meðalstór, 3ja dyra rúmgóður og bjartur bíll. Hann er framdrifinn, með tannstangarstýri, mjúkrí og langrí fjöðrun og það er sérstaklega hátt undir hann. Sem sagt sniðinn fyrir ísienskar aðstæður. Lada Samara hefur 1300 cm3, 4ra strokka, spræka og spar- neytna vél, sem hönnuð er af einum virtasta bílafram- leiðanda Evrópu. Bensín- eyðsla er innan við 61 á hundr- aðið í langkeyrslu, en við- bragðstími frá 0-100 km hraða er þó aðeins 14,5 sek. Lada Samara er 5 manna og mjög rúmgóður miðað við heildarstærð. Aftursætið má leggja fram og mynda þannig gott flutningsrými. Hurðirnar eru vel stórar svo allur um- gangur er mjög þægilegur. Það er leitun að sterkbyggð- aribíl. Sérstök burðargrind er í öllu farþegarýminu, sflsareru sérstyrktir og sama er að segja um aðra burðarhluti. Lada Samara hentar jafn vel á mal- bikuðum brautum Vestur Evrópu, sem á hjara norðurslóða. JlSKÍÍa' Bifreiðar og Landbúnaðarvélar hf Suöurlandsbraut 14 Sfmi 38600 - 31236

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.