Morgunblaðið - 12.06.1986, Qupperneq 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR12. JÚNÍ1986
2:0 fyrirAsk.
2 nýir, lostœtir réttir með undraljúffengu
mexíkönsku kryddi.
MEXÍKÓ hamborgari
Bragðið er ferskt og nautakjötið safaríkt.
Bragðbœtt með Mexican Retísh.
Auk þess Iceberg salat og tómatsneiðar.
Með frönskum kartöflum
og sem ostborgari, efvill. Hreint lostœti.
MEXÍKÓ kjúklingur
Kryddaður með Mexican Retísh
og steiktur í grillofni.
Framreittmeð frönskum kartöflum ogsalati
dagsins, efvill. Ótrúlega gott.
ÆSKUR
Suðurlandsbraut 14 Sími: 6813 44
B ARA
• Sti/lanlegt hitastig á öllum
þvottakerfum
0 Heittog kaltvatn
0 800/400 snúninga vindu-
hraði
0 ís/enskar merkingar á
stjórnborði
0 Sérhver vél tölvuprófuð
fyrir afhendingu
Henson-
mótið
í DAG fer fram Henson-keppnin
hjé Golfklúbbi Reykjavíkur í Graf-
arholti og verður hún að þessu
sinni með nýju sniði. Leikinn
verður tvfmenningur eða „four-
some“, þ.e. tveir menn leika
saman f liði einum botta og slá
til skiptis. f dag verður undan-
keppni, 18 holu höggleikur með
forgjöf, en 16 efstu liðin komast
áfram f holukeppni, sem lýkur 20.
júnf. Rœst verður út frá kl. 14.00.
VERÐAÐEINS KR. 21.068
Kvenna-
dagar
hjáGR
Hugheilar þakkir sendi ég öllum þeim sem
glöddu mig meÖ heimsóknum, gjöfum og góÖ-
um kveöjum d áttrceöisafmœli mínu þann 5.
júní síÖastliÖinn.
Þórður Finnbogason,
rafverktaki,
Egilsgötu 30, Reykjavík.
í SUMAR verða sérstakir kvenna-
dagar hjá Golfklúbbi Reykjavfkur
eins og sl. sumar. Kvennanefnd
kiúbbsins hefur ákveðið, að
þriðjudagar verði kvennadagar.
Fer þá fram ókeypis kennsla f
Grafarholti kl. 16.00 til 17.00 á
æfingasvæði klúbbsins. Þá verða
rástfmar sérstaklega fráteknir
fyrir konur á þriðjudögum kl.
17.30 til 18.30. Vonast er til að
konur klúbbsins nýti sér þetta
tækifæri til aukinnar iðkunar f
goM,
KAPGSALAN
BORGARTÚNI22 AKCIREYRI
SÍMI 23509 HAFNARSTRÆTI 88
Næg bflastæði SÍMI 96-25250
Ný
sumarhönnun!
Bláa línan -
í denim
er örlítið pönkuð!