Morgunblaðið - 09.07.1986, Page 3

Morgunblaðið - 09.07.1986, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986 3 Tjörnin: Ekkert eftirlit meö fugla- lífi í ár EKKERT eftirlit hefur verið með fuglalífi á Reykjavíkur- tjörn í sumar og er það í fyrsta sinn í nokkur ár að ekkert eftir- lit er. Undanfarin ár hefur starfað umsjónarmaður Ijamarinnar sem m.a. hefur haft það hlutverk að fylgjast með fjölda fugla á Ijöm- inni, hvenær þeir koma, af hvaða tegundum þeir em og ýmsu sem við kemur lífí þeirra. Að sögn Ævars Petersen fugla- fræðings hjá Náttúrufræðistofn- un íslands stóð til að ráða mann til að annast þetta í ár og hafði verið farið fram á það við Náttúm- fræðistofnunina að hún tæki rannsóknimar að sér. Hjá Nátt- úrufræðistofnuninni störfuðu hins vegar bara tveir menn sem gætu annast þetta, Ævar og Erling Ólafsson, og hefði hvomgur þeirra getað bætt þessu á sig. Þessi önd synti stolt með ungahópinn sinn á Ijöminni í gærdag án eftirlits fræðinga. MorgunbiaiM/Júiiua Innflutnmgi hætt á Campari vegna ágrein- ings um innkaupsverð ÁFENGIS- og tóbaksverslun rik Campari Bitter vegna ágreinings kaupsverð. Framleiðandi Campari, ítalska fyrirtækið Davide Campari í Mílanó, hækkaði einhliða verð á Campari í dollumm um 28,33% 1. maí síðastliðinn. Við það vildi for- stjóri ÁTVR, Höskuldur Jónsson, ekki una og fór fram á viðræður við fyrirtækið um lægra innkaups- verð. Þeirri beiðni hefur ekki verið svarað og ákvað Höskuldur því að stöðva innflutning á víninu. „Ég tel það ekki viðunandi við- skiptahætti hjá fyrirtæki sem við höfiim svo mikil viðskipti við að hækka vöm sína einhliða um þetta háa prósentu. Því tók ég þessa ákvörðun. Frá því ég tók við störf- um sem forstjóri ÁTVR í vetur hef ég ekki fallist á neinar einhliða hækkanir á innkaupsverði áfengis eða tóbaks. Fleiri aðilar hafa reynt að hækka verðið einhliða, en það hefur tekist að ná samkomulagi við isins hefur hætt innflutningi á ÁTVR og framleiðanda um inn- þá flesta um mun minni hækkun," sagði Höskuldur Jónsson í samtali við Morgunblaðið. Höskuldur sagði að hækkunin á útsöluverði Campari væri í sjálfu sér ekki mikil, líklega í kringum 50 krónur á flösku, en það væri ekki höfuðmálið, heldur hitt að ekki væri hægt að líða slíka viðskipta- hætti. Hann sagði að innflutningur á Campari yrði ekki hafinn aftur fyrr en framleiðendur féllust á að ræða við ÁTVR um þetta mál. Bjöm Thors, umboðsmaður Campari hér á landi, sagði að hækk- unin nú stafaði af gengisþróun límnnar miðað við Bandaríkjadollar á síðasta ári. Viðskipti Davide Campari fara fram í dollumm og þar sem líran hefði styrkst mjög mikið gagnvart dollar á þessum tíma þýddi það minni tekjur fyrir fyrirtækið. Til að ná jafnvægi aftur hefði verið ákveðið að hækka verð- ið á einu bretti um þessi 28,33%. Bjöm sagði að þrátt fyrir þessa hækkun kæmi minna í hlut fyrirtækisins nú en fyrir ári, því líran hafí á þessu tímabili hækkað gagnvart dollar um nálægt 32%. „Mér finnst einkennilegt að Campari, sem þolað hefur verðfall í eitt ár, geti ekki hækkað um rúm 28%, þegar aðrar víntegundir frá Evrópu sem keyptar em f vestur- þýskum mörkum hafa á sama tíma hækkað um allt að 42% í innkaupi. Ennfremur hefur það verið venjan á undanfömum ámm að verðbreyt- ingar hafa komið fyrirvaralaust, ýmist hækkanir eða lækkanir, og hefur aldrei verið sagt orð við því fyrr en nú. Þessar verðbreytingar haldast f hendur við breytingar á dollamum og fyrir fimm ámm var til dæmis útsöluverð á Campari hærra í dollurum en það er í dag eftir hækkunina," sagði Bjöm Thors. Erling f Skipasmfðastöð Njarðvíkur Morgunbiaðið/EG. Erling- KE 45 lengdur í Skipasmíðastöð Njarðvíkur stendur yfir lenging stál- skipsins Erlings KE 45 um 10 metra. Skipið var skorið í sundur í miðju og nýtt stykki sett inn í. Var stykkið smíðað í Dan- mörku og flutt hingað til lands því það þótti hagkvæmara en að smíða það hérlendis. Eig- endur Erlings KE 45 eru bræðumir Öm og Þorsteinn Erlingssynir. EG Borgarráð kýs launamálanefnd Launamálanefnd Reykjavíkur- borgar var kjörin á fundi borgarráðs sfðastliðinn þriðju- dag. Nefndína skipa Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Ami Sigfússon, Sigurjón Pétursson og Bjarni P. Magnússon. AUK hl 43.87 Öryggislykill sparifjáreigenda «V€RZLUNfiRBfiNKINN -vituucimeðfiéi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.