Morgunblaðið - 09.07.1986, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986
V estur-Þýskaland:
Sósíaldemókratar _
vændir um skattsvik
Hamborg, AP.
VESTUR-ÞÝSKIR sósíal-
demókratar þáðu fjárstuðn-
ing með ólöglegum hætti á
síðasta áratug segir í síðasta
Chihuahua, AP.
Á SUNNUDAG tilkynnti Bylting-
arsinnaði stjómarskrárflokkur-
inn (PRI) sigur sinn i fylkis- og
sveitarstjórnarkosningum í Chi-
hUahua-fylki. Tilkynningin var
gefin út, þrátt fyrir að enn hefði
ekki öllum kjörstöðum verið lok-
að. Flokkurinn hefur hvergi
tapað kosningu frá stofnun hans
árið 1929. Talsmenn PRI hafa
alltaf neitað ásökunum um kosn-
ingasvik og sagt stjórnarand-
stöðuna vilja sverta imynd
flokksins.
Chihuahua-fylki á landamæri að
Bandaríkjunum og þar hefur áhrifa
helsta stjómarandstöðuflokksins,
Þjóðarátaksflokksins (PAN), gætt
mest. Kosið var í fleiri fylkjum, en
helst þótti breytinga að vænta í
Chihuahua. Talsmenn stjómarinnar
vísuðu ásökunum um svik á bug,
en viðurkenndu, að á 3—4 stöðum
hefði meðlimum PAN-flokksins ver-
ið neitað um að kjósa.
tölublaði vikuritsins Spiegel.
Talsmaður sósíaldemókrata
(SPD) sagði í gær að ekki hefði
sannast að flokkurinn hefði feng-
stjómarandstöðunnar meinaður að-
gangur að talningarskrifstofum.
Ennfremur hefur heyrst að vand-
ræði hafi orðið við opnun eins
kjörstaðar. Þá var ekki hægt að
skila atkvæði, þar sem kjörkassinn
var þegar yfírfullur.
Peking, AP.
KÍNVERJINN Yan Genghua,
sem starfar við læknaskóla S
norðausturhluta landsins, varð á
sunnudag fyrstur manna tO þess
að hlaupa eftir endilöngum
Kinamúrnum.
Það tók Yan 80 daga að Ijúka
hlaupinu, en Kínamúrinn er 3.400
kílómetra langur. Hann lagði af
stað 18. apríl sl. á eystri enda
ið fé með þeim hætti, sem lýst er
í Spiegel. Þetta mál kom fyrst
upp á yfírborðið síðasta sumar,
en saksóknaraembættið í Bonn
er nú að rannsaka það.
Samkvæmt frásögn blaðsins
greiddu sósíaldemókratar ekki
skatt af §árstyrkjum þeim til
handa. Hefðu tvær stofnanir, sem
eru nátengdar sósíaldemókröt-
um, séð um millifærslu verulegra
fjármuna til SPD. Þar sem stofn-
animar eru ekki reknar í hagnað-
arskyni njóta þær skattafrádrátt-
ar. Sá háttur hefði verið hafður
á að stofnun Friedrichs Ebert
fyirum forseta landsins tók við
fjárstuðningi handa sósíaldemó-
krötum, og setti peningana inn á
bankareikning í Sviss. Síðan
hefði féð verið tekið af reikningn-
um og komið í hendur sósíal-
demókrata í Vestur-Þýskalandi.
múrsins.
Yan er hlaupagarpur því árið
1983 hljóp hann frá heimili sínu í
borginni Harbin í Norðaustur-Kína
til Shanghai á 59 dögum, en vega-
lengdin þar á milli eru 3.150
kílómetrar. Þá hljóp hann 6.200
kílómetra á 110 dögum frá nyrstu
byggð landsins til þeirrar syðstu frá
í september og fram í janúar sl.
Mexíkó:
Stj órnarflokkurinn
heldur meirihluta
Ásakanir um kosningasvik
80 daga að hlaupa
eftir Kínamúrnum
Lögreglumenn bera lík Johns Kevin Barlow inn í likhús eftír aftöku
hans á mánudagsmorgun.
Malaysía:
Enn fjölgar
dauðadómum
Kuala Lumpur, AP.
DÓMSTÓLL i Penang, 300 kílómetra norð-vestur af Kuala Lumpur,
hefur dæmt 69 ára gamla konu til dauða fyrir dreifingu á eiturlyfj-
um. Veijandi konunnar fór fram á náðun og vitnaði til aldurs hennar
og lélegrar heilsu en þeirri beiðni var hafnað með tílvisun til gild-
andi laga, sem kveða skýrt á um að hinn seki skuli gjalda fyrir brot
sitt með lifi sinu.
Þetta er annar dauðadómurinn
sem kveðinn er upp vegna eitur-
ljrfjadreifingar í Malaysíu á örfáum
dögum. í fyrradag voru tveir Ástr-
alir teknir af lífí í Kuala Lumpur
eftir að hafa verið fundnir sekir um
brot gegn eiturlyfjalöggjöfínni.
Sendimaður á vegum ríkisstjómar
Ástralíu sótti lík annars þeirra og
verður það flutt til Sydney í Ástr-
alíu til greftrunar. Fjölskyldur
mannanna tveggja hafa snúið aftur
heim til Ástralíu.
Unnusta annars þeirra, Johns
Kevin Barlow, kveðst vera sann-
færð um að hann hafí verið tekinn
af lífí saklaus og segist ætla að
vinna að því að hreinsa nafn hans.
Hún gagmýndi stjóm Margaret
Thatcher og sagði viðbrögð hennar
hafa verið lítil og léttvæg. Thatc-
her, forsætisráðherra Bretlands,
sendi á síðustu stundu beiðni um
náðun mannanna til yfírvalda í
Malaysíu.
Haft var eftir háttsettum emb-
ættismönnum í Malaysíu að stjóm-
völd þar hafi engan hug á að falla
frá þeim viðurlögum sem liggja við
sölu og dreifíngu á eiturlyfjum þrátt
fyrir gagnrýnisraddir víða um heim.
Fyrir kosningamar skoraðu
margir aðilar, þ. á m. kaþólska
kirkjan, áhrifamiklir viðskiptamenn
og stjómarandstöðuflokkamir, á
stjómina að hafa rétt við í kosning-
unum. Þrátt fyrir loforð þar að
lútandi, var kjörstjómarfulltrúum
Talið upp úr
kjörkössunum
í Japan
ATKVÆÐI voru talin á yfir
3.400 stöðum eftir kosning-
arnar í Japan sl. sunnudag.
Þessi mynd var tekin á einum
talningarstaðnum í miðborg
Tókýó daginn eftír kosning-
arnar. Þá var þegar orðið
Ijóst að flokkur Yasuhiros
Nakasone forsætisráðherra,
Fijálsi demókrataflokkurinn,
fengi ríflegan meirihluta i
neðri deild þingsins.
Verkfall hjá norsku áfengiseinkasölunni:
Svíar búa sig undir
„innrás“ frá Noregi
Osló, frá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunbladsins.
SÉU MENN í þeim hugleið- sig nú undir „innrás" Norðmanna.
ingum að gera sér ferð til
Noregs, er rétt fyrir þá að
muna eftir víntollinum sinum.
Astæðan er sú, að á mánudag
hófst verkfaU hjá starfs-
mönnum norsku
áfengiseinkasölunnar. Og
það kann að verða erfiðleik-
um háð, áður en langt um
líður, að verða sér úti um
drykk á veitingahúsum í
landinu.
Alls 94 útsölustöðum áfengis-
einkasölunnar var lokað á
mánudag. Það átti rót að rekja
til þess, að um helgina höfnuðu
starfsmennimir tilboði fyrirtækis-
ins um 10,2% launahækkun. Vildu
þeir fá 11,8%. Og þess vegna
hófst verkfall.
Ekki verður heldur um að ræða
neina afgreiðslu á þessari vöru til
hótela og veitingahúsa. Þar verður
því allt komið í þrot, áður en lang-
ur tími er liðinn, og aðeins öl að
fá. Á nokkrum stöðum verður allt
þurrt mjög fljótlega, en þeir, sem
tóku verkfallshættuna alvarlega,
gerðu stórinnkaup fyrir helgi.
Þeir munu hafa nóg handa við-
skiptavinum sínum í nokkrar vikur
enn.
Sænska áfengisverslunin býr
Aðalsumarleyfístíminn í Noregi
hófst í gær, og þá vill fólk gjama
hafa vín í farteskinu til að auka
á huggulegheitin. Sænsku áfeng-
isútsölumar eru þegar famar að
Ijölga í starfsliði sínu til þess að
geta sinnt þeim mikla fjölda Norð-
manna, sem búist er við að hellist
inn á næstu dögum.
Norsk tollyfirvöld hyggjast
reyna að fresta sumarfríi stórs
hluta af starfsliði sínu. Hert verð-
ur á eftirliti við landamæri Noregs
og Svíþjóðar og á stöðum, þar sem
vænta má skipa frá útlöndum. Það
þykir nefnilega ekki ólíklegt við
núverandi aðstæður, að margir
freistist til að hafa of mikið af
áfengi með sér inn í landið.
Zurich:
Haldið upp á 2000 ára
afmælið í 2000 mínútur
Ztlrich, frá önnu Bjamadóttur, fréttaritara Morgunblaðsina.
Fimm tonn af sprengiefni voru sprengd í loft upp i stórkost-
legri flugeldasýningu yfir Zttrichvatni á laugardagskvöld. Zttrich,
stærsta borg Sviss, áttí 2000 ára afmæli og borgarbúar héldu upp
á afmælið í 2000 minútur yfir helgina. Veislan hófst á föstudag-
seftirmiðdag og stóð fram á sunnudagskvöld. Talið er að yfir
ein milljón manna hafi tekið þátt í hátíðarhöldunum. Þau fóru
friðsamlega fram og lögreglan áttí náðuga daga.
Rómveijar tóku sér bólstað við þótti kostnaðurinn við slík hátíð-
ána Limmat, þar sem Zurich
stendur nú, fyrir 2000 áram.
Borgarbúar, sem eru um hálf
milljón, hafa lengi hlakkað til stór-
afmælisins og í upphafi var
meiningin að halda upp á það í
lengri tíma með ýmsum uppákom-
um í hinum ýmsu hverfum
borgarinnar. En þegar til kom
arhöld vera of mikill. Ákveðið var
að takmarka þau við 2.000 mínút-
ur og láta félagasamtök og fyrir-
tæki bera bróðurpart kostnaðar-
ins.
Hljómsveitir og skemmtikraft-
ar tróðu upp í miðbæ borgarinnar
yfír alla helgina, tvö „tívolí" með
skemmtitækjum voru sett upp,
sölutjöld með pulsum og öðrum
kræsingum vora á hveiju strái og
mannþröngin var gífurleg. Sviss-
lendingar eru heldur þung og
alvarleg þjóð svo að gleði og
ánægja skein ekki af hveiju and-
liti en talið er að fólk hafí þó
skemmt sér vel f góðviðrinu sem
hélst fram á sunnudagsmorgun.
Flugeldasýningin, sem stóð í
þijátíu mínútur, var hátindur há-
tíðarhaldanna og fagnaðarlæti
áhorfendanna við vatnið bárust
langar leiðir þegar gullfallegar
silfurstjömur lýstu upp himininn.