Morgunblaðið - 23.07.1986, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JÚLÍ 1986
y m ellefuleytiS í gærmorgun inum í fyrrinótt og
I gekk fímm manna sendinefnd
miðstjóraar AlþýSubandalagsins
i fund GuSmundar J. GuS-
mundssonar og kynntu honum
„umraeSur sem fariS hafa fram
um mál hans“ á miSstjórnarfund-
Miðstjórn ályktar um „hættur“ sem fylgja
hagsmunaböndum“ eftir tíu tímafund ífyrrinótt
Ó, Rómeó, ég má ekki einu sinni tefla við þig framar
í dag er miðvikudagur 23.
júlí sem er 204. dagur árs-
ins 1986. Merkúríus er milli
sólar og jarðar. Árdegisflóð
í Reykjavík kl. 07.44 og
síðdegisflóð kl. 20.06. Sól-
arupprás í Reykjavík er kl.
04.04 og sólarlag er kl.
23.02. Sólin er í hádegis-
,stað í Reykjavík kl. 13.34
og tunglið er í suðri kl.
03.13. (Almanak Háskól-
ans.)
Treystið Drottni œ og
œtfð, því að Drottinn er
eilíft bjarg. (Jes. 26,4.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ■
6 7 8
9 ■ “
11 ■ "
13 14 ■ a
■ ’
17 n
LÁRÉTT: 1. grfakt borgríki, 2.
kusk, 6. fiskaat, 9. amávegia ýtni,
10. veina, 11. einkenniaatafir, 12.
bókatafur, 13. aöguataður, 15. avif-
dýr, 17. ruati.
LÓÐRÉTT: 1. geðill, 2. með tölu,
3. aefa, 4. í kirkju, 7. jörð, 8. vann
eið, 12. atakt, 14. apott, 16.
tvfhfjóði.
LAUSN StÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. skop, 5. rúða, 6. ekki,
7. MM, 8. kanna, 11. ju, 12. fla,
14. alið, 16. nagaði.
jLÓÐRÉTT: 1. sterkjan, 2. orkan,
3. púi, 4. harm, 7. mal, 9. aula, 10.
niða, 13. aki, 15. I.G.
ÁRNAÐ HEILLA
HINN 15. ágúst síðastliðinn
voru gefin saman í hjónaband
hjá sendiráðsprestinum í
Jónshúsi í Kaupmannahöfn
Þórdís Viktorsdóttir og Þor-
steinn Þorsteinsson, hag-
fræðingur. Héimili þeirra er
á Idvágen 3 B8 í Esbo í Finn-
landi.
ÁSTAND VEGA____________
VEGURINN á Mýrdalssandi
er í slæmu ásigkomulagi sem
stendur en meiningin er að
lagfæring fari fram við fyrstu
hentugleika. Þá hefur slitlag-
slagning farið fram á Snæ-
fellsnesi í Grundarfírði.
GATN AVIÐGERÐIR
HAMLI veður ekki fram-
kvæmdum í dag verða við-
gerðir gatna í Reykjavík sem
hér segir: Álakvísl í Ártúns-
holti verður lokuð vegna
malbikunarframkvæmda.
FRÁ HÖFNINNI___________
JÚPÍTER kom í fyrradag af
veiðum og landaði í gær í
Sundahöfn tæplega 90 tonn-
um af grálúðu. Þá kom
Eyrarfoss í fyrradag frá út-
Iöndum og fer aftur utan í
dag. Leiguskip Sambandsins,
Per Trader, fór í gær á
ströndina og einnig fór fra-
foss í strandferð í gær. í
fyrrinótt fór togarinn Ásþór
á veiðar og í gærdag kom
Ögri af veiðum.
Þá var Fjallfoss væntan-
legur af ströndinni í gær, og
Reykjafoss var væntanlegur
í gærkvöldi frá útlöndum og
Dísarfellið var væntanlegt
að utan í dag._________
MINNINGARSPJÖLD
FRÁ 21. júlí til 18. ágúst
verður skrifstofa Sjálfsbjarg-
ar, félags fatlaðra í Reykjavík
og nágrenni lokuð vegna
sumarleyfa.
Minningarkort félagsins fást
á eftirtöldum stöðum:
Reykjavík:
Reylgavíkur Apóteki, Austur-
stræti 16. Garðs Apóteki,
Sogavegi 108. Vesturbæjar
Apóteki, Melhaga 20—22.
Versluninni Kjötborg, Búðar-
gerði 10. Bókabúðin, Álf-
heimum 6. Bókabúðinni Foss
vogs, Grímsbæ v. Bústaða-
veg. Bókabúðinni Emblu,
Drafnarfelli 10. Kirkjuhúsinu,
Klapparstíg 27.
Hafnarfj örður:
Bókabúð Oliver Steins,
Strandgötu 31.
Kópavogur:
Pósthúsinu.
Mosfellssveit:
Bókaversluninni Snerru,
Þverhojti.
SAMTÖK um kvennaathvarf
hafa gefið út minningarkort
og fást þau á skrifstofu sam-
takanna, Vesturgötu 3, og
einnig er hægt að nálgast þau
í Reykjavíkurapóteki. Minn-
ingarkortin eru einnig inn-
heimt með gíróreikningi sé
þess óskað. Andvirðinu er
varið til aðhlynningar konum
og börnum sem leita skjóls í
athvarfinu hverju sinni.
HEIMILISDÝR_____________
SVARTUR köttur með mik-
ið, loðið skott hefur að
undanfömu sést á vappi í
Laugameshverfinu. Er hann
ekki fullvaxinn og greinilega
í óskilum. Hugsanlegur eig-
andi getur leitað upplýsinga
í síma 30401.
HLUTAVELTUR___________
ÞEIR voru glaðbeittir á svip
félagamir Óðinn og Gísli þeg-
ar þeir komu stormandi niður
á Morgunblað með kvittun
upp á að hafa safnað 580
krónum sem þeir afhentu
Rauða krossi íslands.
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 18. júlí til 24. júlí aö báöum dögum
meötöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu-
dag. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og
helgidögum, en hsagt er aö ná sambandi viö lækni á
Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og
á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ-
misskírteini.
Neyöarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjaf-
asími Samtaka »78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—
19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppi. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliÖ, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. t0-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtöldn. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbyigjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m.f kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl.
13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröuriandanna, Bretlands
og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz,
30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á
9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt Isl. timi
(GMT).
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunaríækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarepftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí-
mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.
- Heilsuverndaretööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar-
heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahúo Keflavfkurlæknishéraös og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sóiarhringinn.
Sími 4000. Kefiavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahú-
siö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00
- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel tr
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröa8tofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vagna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vattu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvettan bílanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyrí og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholts8træti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga ki. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöal-
safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur
lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sépt.-aprfl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaöir
víðsvegar um borgina.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjareafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-
18. Ný sýning í Prófessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viÖ Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Llstasafn Einare Jónssonar er opiö alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga frá kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufrasöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarflröi: Opiö til 30. sept.
þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri simi 9«-21840.Siglufjörður 06-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-17.30.
Varmáríaug í Moafellssvelt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. k». 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.