Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986
( dag er fimmtudagur 24.
júlí sem er 205. dagur árs-
ins 1986. Fjórtánda vika
sumars hefst. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 8.29 og
síðdegisflóð kl. 20.51. Sól-
arupprás í Reykjavík er kl.
4.07 og sólarlag kl. 22.59.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.34 og tungl-
ið er i suðri kl. 4.04.
(Almanak Háskólans.)
Þór konur verið undir-
gefnar mönnum yðar,
eins og sómir þeim, er
Drottni heyra til. (Kol.
3.18.)
KROSSGÁTA
1 2 3 04
■
6 Ji 1
■ m
8 9 10 ■
11 W’ 13
14 1B m
16
LÁRÉTT: 1. hujjur, 5. flagg, 6.
bor, 7. hvað, 8. hagnaður, 11.
drykkur, 12. sefa, 14. agar, 16.
vírt borð.
LOÐRÉTT: 1. gpil, 2. framleiðslu-
vara, 3. krot, 4. skrifa, 7. skar,
9. suð, 10. ýlfra, 13. keyri, 15. saur.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. Sparta, 5. 16, 6. afl-
ast, 9. pot, 10. óa, 11. VL, 12. err,
13. Oddi, 15. áta, 17. durtur.
LÓÐRÉTT: 1. skapvond, 2. allt,
3. róa, 4. altari, 7. fold, 8. sór, 12.
eitt, 14. dár, 16. au.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæll. Á morg-
un verður níræð Marin
Magnúsdóttir frá Akur-
húsum í Grindavík, nú til
heimilis í Norðurbrún 1
Reykjavík.
Hún býður vinum og
vandamönnum til kaffí-
drykkju í samkomusalnum
Norðurbrún 1 eftir kl. 15 á
afmælisdaginn.
FRÉTTIR:_________________
í NÝJASTA tölublaði Lög-
birtingablaðsins er að fínna
tilkynningar um stöðuveiting-
ar á vegum menntamálaráðu-
neytisins. Þar kemur meðal
annars fram að dr. Reynir
Axelsson hefur verið skipað-
ur dósent í stærðfræði við
stærðfræðiskor raunvísinda-
deildar Háskólans, dr. Ágúst
Kvaran hefur verið skipaður
sérfræðingur á efnafræði-
stofu Raunvísindastofnunar
Háskólans, þá hefur Hafliði
P. Gíslason verið skipaður
prófessor í tilraunaeðlisfræði
og dr. Jakob Yngvason hef-
ur verið skipaður sérfræðing-
ur við stærðfræðistofu
Raunvísindastofnunar Há-
skólans. Einnig hefur dr.
Sigurður Helgason, físki-
sjúkdómafræðingur, verið
skipaður sem deildarstjóri
Rannsóknardeildar físksjúk-
dóma við Tilraunastöð
Háskólans að Keldum og
Logi Jónsson hefur verið
skipaður dósent í dýralífeðlis-
fræði við líffræðiskor raunvís-
indadeildar Háskóla fslands.
Á ALÞJÓÐLEGA skátamót-
inu sem hefst í Viðey 27. júlí
verður opið sérstakt pósthús
og verður sérstakur
dagstimpill í notkun þá daga
sem mótið fer fram, en því
lýkur þriðja ágúst.
Þá verður einnig sérstakt
pósthús rekið í tengslum við
ISDATA ’86-ráðstefnuna
sem fram fer í Þjóðleikhúsinu
28. og 29. ágúst, og verður
þá daga sérstakur dagstimpill
einnig í notkun.
KVENFÉLÖG
HEIMAEYJARKONUR,
munið ferðina til Hamborgar
9. september næstkomandi.
Hafíð samband sem fyrst og
leitið nánari upplýsinga.
Ferðanefnd.
FRÁ HÖFNINNI____________
RÚSSNESKA farþegaskipið
Odessa kom hingað til lands
í gærmorgun kl. 8.20 og það
lét aftur úr höfn um kl. 17.
Þá lét Eyrarfoss úr höfn í
gær laust eftir hádegið og
hélt utan. Askja var væntan-
leg af ströndinni í gær og
Hekla fór í strandferð. Tog-
arinn Viðey var væntanlegur
af veiðum í gærdag.
í dag er von á japanska
togaranum Daishinmaru til
hafnar tii að skipta um áhöfn.
HLUTAVELTUR________
Leikfélagamir Sverrir
Jónsson, Edda Snorra-
dóttir, Kristjána Tómas-
dóttir og Sólveig
Stefánsdóttir efndu til
hlutaveltu eigi fyrir all-
löngu og varð ágóði
hennar rúmar 880 krón-
ur. Þau afhentu Hjálpar-
stofnun kirkjunnar
peningaupphæðina.
Bagorlog
fjölda
fiystihúsa
Hættu þessu tuði, Friðrik minn, vísindin hafa forgang, góði.
o - JnHllíllilJrS
^.........
§Ö!#l,ru jémmr °
Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 18. júlí til 24. júlí aö báðum dögum
meötöldum er í Ingótfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnu-
dag. Lœknaatofur eru lokaöar é laugardögum og
helgidögum, en haegt er aö ná sambandi viö lœkni á
Göngudeild Landapftalans alla virka daga kl. 20-21 og
á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nœr ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er lœknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónaamlaaögaröir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ-
misskírteini.
Neyðarvakt Tannlmknafól. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf-
asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjamamas: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—
19. Laugard. 10—12.
GarAabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarfjörAur. Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvannaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi6. Opinki. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að strfða,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfrœðistöðln: Sáifræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusandingar Útvarpainstil útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl.
13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands
og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz,
30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á
9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45, Allt fsl. tími
(GMT).
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. HafnarfoúAir Alla daga kl.
14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartí-
mi frjáls alla daga. Gransáadeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.
- HeilsuvemdarstöAÍn: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingar-
heimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- KópavogahœliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgi-
dögum. - VffilsstaAaspftali: Haimsóknartími daglega kl.
15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaapftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkuiiæknishóraAs og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - ajúkrahúalA: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú-
sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00
- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel t>-
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta-
veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókaaafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsefni, sími 25088.
ÞjóAminjaaafniA: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
AmtabókasafniA Akureyrl og HéraAaskjalaaafn Akur-
eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAal&afn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriöjud. kl.
10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. AAal-
safn - sérútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur
lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimaaafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
BúataAaaafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó
miövikudögum kl. 10-11.
BústaAaaafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsiA. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjaraafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-
18. Ný sýning í Prófessorshúsinu.
Ásgrímsaafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Uataaafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga frá kl. 10—17.
Hús Jóns SlgurAssonar f Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufraaðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn fslanda HafnarfirAi: Opiö til 30. sept.
þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri síml 96-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-17.30.
Varmárlaug í Moafellasveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug SeKjamame&s: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.