Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986 41 Frá Hollandi skrifar 46 ára hús- móðir, sem á tvo uppkomna syni. Hún starfar á röntgendeild sjúkra- húss. Hefur áhuga á íslandi, bóklestri, útivist og saumaskap: Femmy de Groot-v.d. Heide, Paulus Patterstraat 11, 8932 KJ Leeuwarden, Netherlands. Sautján ára júgóslavnesk stúlka með áhuga á bókalestri, dansi og bréfaskriftum: Goranka Jaric, Belasova 19, 41000 Zagreb, Yugoslavia. Frá Svíþjóð skrifar 29 ára kona með áhuga á bréfaskriftum, bók- lestri, pijónaskap, ferðalögum o.fl.: Eva Bengtsson, Brovág 6B, S-62141 Visby, Sweden. Fjórtán ára bandarísk stúlka með margvísleg áhugamál: Michelle L. Mier, 2335 Plymouth SE, Grand Rapids, Michigan 49506, USA. Frá Japan skrifar 26 ára kona með áhuga á lestri, tónlist, íþrótt- um, tungumálum o.fl.: Kumiko Anaki, 1681-106 Doudou Shirane, Nakakoma, Yamanashi, 400-02 Japan. Átján ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, listum, bókmennt- um, arkitektúr og útiveru: Therése Bengtsson, Högbygatan 6, 603 64 Norrköping, Sweden. Sextán ára norsk stúlka með mikinn tónlistaráhuga: Kari-Anne Vestland, Björnefaret 40, 2014 Blystadlia, Norge. Þrítug vestur-þýzk hjúkninar- kona hyggst heimsækja ísland næsta ár og vill gjama eignast pennavini hér áður. Hefur áhuga á lestri, bömum, handavinnu, bréfa- skriftum o.fl.: Christiane Sauter, Heuserstrasse 10, 4100 Duisburg, W-Germany. Frá Ítalíu skrifar 27 ára karlmað- ur sem vill skrifast á við íslenzkar konur. Getur ekki áhugamála: Marco Caruso, Via Costella 9, 1-57122 Livorno, Italy. JUVENA lirouL Sw^iízerkiLLU Vv7líIl þær verða að fullu komnar til fram'- kvæmda, að fjórar deildir starfí undir yfírstjóm forstjóra, sem hefur verið ráðin Hannes Þ. Hafstein, sem áður var framkvæmdastjóri félags- ins. Deildimar eiga að vera: Björg- unardeild, og hefur Jóhannes Briem verið ráðinn deildarstjóri hennar í ár, en hann hefur leyfi þann tíma, frá starfí sínu hjá Hafrannsókna-• stofnun, Félagsmála- og útbreiðslu- deild, sem Ema B. Antonsdóttir veitir forstöðu, Slysavamaskóli sjó- manna, sem Þorvaldur Axelsson veitir forstöðu, og Skrifstofu- og fjármáladeild en ekki hefur verið gengið frá ráðningu deildarstjóra hennar. Forsíða bókarinnar er helguð 200 ára afmæli Reykjavíkur. Bókin kostar 350krónur og fæst hjá skrif- stofu SVFÍ og hjá slysavamadeild- unum. Juvena snyrtivörukynningar verða í neðantöldum verslunum meðan á getrauninni stendur: 24.JÚIÍ Libía - Laugavegi 35 Hárprýði - Háaleitisbraut 58-60 I4.ágúst Hafnlausa búðin - Hafnarfirði Mirra-Hafnarstræti 17 25.JÚU Stjörnuapótek-Akureyri Hafnlausa búðin - Hafnarfirði 15.ágúst Libía - Laugavegi 35 Hárprýði - Háaleitisbraut 58-60 30.JÚIÍ Top Class- Laugavegi 51 Miðbær-Vestmannaeyjum 21.ágúst Snyrtistofa Sigríðar Quðjóns - Seltj. nesi Qreifynjan - Laugavegi 82 31.JÚ1Í Holtsapótek- Langholtsvegi 84 Regnhlífabúðin-Laugavegi 11 22.ágúst Topptískan-Aðalstræti 9 Sandra - Hafnarfirði l.ágúst Mirra-Hafnarstræti 17 27.ágúst T opp Class - Laugavegi 51 7.ágúst Sandra - Hafnarfirði 28.ágúst Holtsapótek- Langholtsvegi 84 8.ágúst Qreifynjan - Laugavegi 82 Snyrtistofa Sigríðar Quðjóns- Seltj. nesi Topptískan - Aðalstræti 9 29.ágúst Regnhlífabúðin-Laugavegi 11 Juvena snyrtivörur — Svissnesk gæðavara unnin úr jurtum fyrir þá sem láta sér annt um velferð húðarinnar !H1F JUVENA ** OF SWITZERLAND Sundaborg 36 Arbók SVFI1986 komin út + ndi i Juvena býður þér að gerast léttum og skemmtilegum g< Prenn glæsileg verðlaun eru í 1) viku ferð til Zurich í Sviss. 2) Juvena vöruúttekt að upphæð kr. 5000.- 3) Juvena vöruúttekt að upphæð kr. 2000.- Bæklingur með þremur Iaufléttum spurn- ingum er afhentur í þeim versiunum sem hafa Juvena vörur á boðstólnum. Allir sem kynna sér Juvena snyrtivörur geta verið meðíleiknum. Taktu þátt í skemmtilegum leik um leið og þú hugar að velferð húðarinnar. GETRAUN ítarleg frásögn af björgunaraðgerð- um á Vatnajökli í mars 1985, og einnig er sagt frá fleiri björgunum. Þá eru að vanda skýrslur um bjarganir og slysfarir á árinu 1985. Kemur þar m.a. fram að á árinu fórst 51 maður af slysforum, þaraf 5 útlendingar. Sjóslys og drukknan- ir urðu 14 mönnum að aldurtila, í umferðarslysum fórust 24 og á annan hátt fórust 13 menn. Alls var 152 mönnum bjargað úr lífsháska á árinu, þar af um helm- ingi á sjó. Frásagnir af starfi SVFÍ eru eins og ávallt dtjúgur hluti af efni ár- bókarinnar. Auk frásagna af starfí einstakra deilda, er skýrsla um björgunarstöðvar félagsins, látinna félaga minnst, frásögn af aðalfundi SVFI sem var haldinn á Egilsstöð- um í þetta sinn, og margt fleira. Þá er birt skýrsla stjómar, sem hefur að geyma yfírlit yfír starfsemi félagsins. Ber þar einna hæst kaup- in á Þór og Slysavamaskóla sjómanna sem þar er nú starfrækt- ur. Þá gaf SVFÍ út bók úm slys af völdum efna í heimahúsum, sem var dreift á hvert heimili á landinu. Þá var hafíð samstarf við Lands- samband flugbjörgunarsveita og Hjálparsveita skáta um stjóm leitar og björgunaraðgerða á landi. Breytingar vom gerðar á skipu- lagi félagsins. Er ætlunin, þegar viku fe Juvena ‘ss og í verðlaun ÁRBÓK Slysavamafélags ís- lands fyrir árið 1986 er komin út. Bókin er á annað hundrað blaðsíður að stærð. í henni er greint í myndum og máli frá starfi SVFI, og björgunum og slysum á árinu 1985. Árbókin hefur nú komið út á hveiju ári frá stofnun SVFÍ 1928. Meðal efnis í árbókinni eru frá- sagnir af fjórum nýjum björgunar- bátum sem voru teknir í notkun á síðasta ári. Einnig er sagt frá starfí Landhelgisgæslunnar, einkum björgunarstörfum þyrlanna. Þá er enna- vinir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.