Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986
41
Frá Hollandi skrifar 46 ára hús-
móðir, sem á tvo uppkomna syni.
Hún starfar á röntgendeild sjúkra-
húss. Hefur áhuga á íslandi,
bóklestri, útivist og saumaskap:
Femmy de Groot-v.d. Heide,
Paulus Patterstraat 11,
8932 KJ Leeuwarden,
Netherlands.
Sautján ára júgóslavnesk stúlka
með áhuga á bókalestri, dansi og
bréfaskriftum:
Goranka Jaric,
Belasova 19,
41000 Zagreb,
Yugoslavia.
Frá Svíþjóð skrifar 29 ára kona
með áhuga á bréfaskriftum, bók-
lestri, pijónaskap, ferðalögum o.fl.:
Eva Bengtsson,
Brovág 6B,
S-62141 Visby,
Sweden.
Fjórtán ára bandarísk stúlka með
margvísleg áhugamál:
Michelle L. Mier,
2335 Plymouth SE,
Grand Rapids,
Michigan 49506,
USA.
Frá Japan skrifar 26 ára kona
með áhuga á lestri, tónlist, íþrótt-
um, tungumálum o.fl.:
Kumiko Anaki,
1681-106 Doudou Shirane,
Nakakoma,
Yamanashi,
400-02 Japan.
Átján ára sænsk stúlka með
áhuga á tónlist, listum, bókmennt-
um, arkitektúr og útiveru:
Therése Bengtsson,
Högbygatan 6,
603 64 Norrköping,
Sweden.
Sextán ára norsk stúlka með
mikinn tónlistaráhuga:
Kari-Anne Vestland,
Björnefaret 40,
2014 Blystadlia,
Norge.
Þrítug vestur-þýzk hjúkninar-
kona hyggst heimsækja ísland
næsta ár og vill gjama eignast
pennavini hér áður. Hefur áhuga á
lestri, bömum, handavinnu, bréfa-
skriftum o.fl.:
Christiane Sauter,
Heuserstrasse 10,
4100 Duisburg,
W-Germany.
Frá Ítalíu skrifar 27 ára karlmað-
ur sem vill skrifast á við íslenzkar
konur. Getur ekki áhugamála:
Marco Caruso,
Via Costella 9,
1-57122 Livorno,
Italy.
JUVENA
lirouL Sw^iízerkiLLU
Vv7líIl
þær verða að fullu komnar til fram'-
kvæmda, að fjórar deildir starfí
undir yfírstjóm forstjóra, sem hefur
verið ráðin Hannes Þ. Hafstein, sem
áður var framkvæmdastjóri félags-
ins. Deildimar eiga að vera: Björg-
unardeild, og hefur Jóhannes Briem
verið ráðinn deildarstjóri hennar í
ár, en hann hefur leyfi þann tíma,
frá starfí sínu hjá Hafrannsókna-•
stofnun, Félagsmála- og útbreiðslu-
deild, sem Ema B. Antonsdóttir
veitir forstöðu, Slysavamaskóli sjó-
manna, sem Þorvaldur Axelsson
veitir forstöðu, og Skrifstofu- og
fjármáladeild en ekki hefur verið
gengið frá ráðningu deildarstjóra
hennar.
Forsíða bókarinnar er helguð 200
ára afmæli Reykjavíkur. Bókin
kostar 350krónur og fæst hjá skrif-
stofu SVFÍ og hjá slysavamadeild-
unum.
Juvena snyrtivörukynningar verða í neðantöldum verslunum meðan á getrauninni stendur:
24.JÚIÍ Libía - Laugavegi 35 Hárprýði - Háaleitisbraut 58-60 I4.ágúst Hafnlausa búðin - Hafnarfirði Mirra-Hafnarstræti 17
25.JÚU Stjörnuapótek-Akureyri Hafnlausa búðin - Hafnarfirði 15.ágúst Libía - Laugavegi 35 Hárprýði - Háaleitisbraut 58-60
30.JÚIÍ Top Class- Laugavegi 51 Miðbær-Vestmannaeyjum 21.ágúst Snyrtistofa Sigríðar Quðjóns - Seltj. nesi Qreifynjan - Laugavegi 82
31.JÚ1Í Holtsapótek- Langholtsvegi 84 Regnhlífabúðin-Laugavegi 11 22.ágúst Topptískan-Aðalstræti 9 Sandra - Hafnarfirði
l.ágúst Mirra-Hafnarstræti 17 27.ágúst T opp Class - Laugavegi 51
7.ágúst Sandra - Hafnarfirði 28.ágúst Holtsapótek- Langholtsvegi 84
8.ágúst Qreifynjan - Laugavegi 82 Snyrtistofa Sigríðar Quðjóns- Seltj. nesi Topptískan - Aðalstræti 9 29.ágúst Regnhlífabúðin-Laugavegi 11
Juvena snyrtivörur — Svissnesk gæðavara unnin úr jurtum
fyrir þá sem láta sér annt um velferð húðarinnar
!H1F
JUVENA
** OF SWITZERLAND
Sundaborg 36
Arbók SVFI1986 komin út +
ndi i
Juvena býður þér að gerast
léttum og skemmtilegum g<
Prenn glæsileg verðlaun eru í
1) viku ferð til Zurich í Sviss.
2) Juvena vöruúttekt að upphæð
kr. 5000.-
3) Juvena vöruúttekt að upphæð
kr. 2000.-
Bæklingur með þremur Iaufléttum spurn-
ingum er afhentur í þeim versiunum sem
hafa Juvena vörur á boðstólnum. Allir sem
kynna sér Juvena snyrtivörur geta verið
meðíleiknum.
Taktu þátt í skemmtilegum leik um leið og
þú hugar að velferð húðarinnar.
GETRAUN
ítarleg frásögn af björgunaraðgerð-
um á Vatnajökli í mars 1985, og
einnig er sagt frá fleiri björgunum.
Þá eru að vanda skýrslur um
bjarganir og slysfarir á árinu 1985.
Kemur þar m.a. fram að á árinu
fórst 51 maður af slysforum, þaraf
5 útlendingar. Sjóslys og drukknan-
ir urðu 14 mönnum að aldurtila, í
umferðarslysum fórust 24 og á
annan hátt fórust 13 menn. Alls
var 152 mönnum bjargað úr
lífsháska á árinu, þar af um helm-
ingi á sjó.
Frásagnir af starfi SVFÍ eru eins
og ávallt dtjúgur hluti af efni ár-
bókarinnar. Auk frásagna af starfí
einstakra deilda, er skýrsla um
björgunarstöðvar félagsins, látinna
félaga minnst, frásögn af aðalfundi
SVFI sem var haldinn á Egilsstöð-
um í þetta sinn, og margt fleira.
Þá er birt skýrsla stjómar, sem
hefur að geyma yfírlit yfír starfsemi
félagsins. Ber þar einna hæst kaup-
in á Þór og Slysavamaskóla
sjómanna sem þar er nú starfrækt-
ur. Þá gaf SVFÍ út bók úm slys
af völdum efna í heimahúsum, sem
var dreift á hvert heimili á landinu.
Þá var hafíð samstarf við Lands-
samband flugbjörgunarsveita og
Hjálparsveita skáta um stjóm leitar
og björgunaraðgerða á landi.
Breytingar vom gerðar á skipu-
lagi félagsins. Er ætlunin, þegar
viku fe
Juvena
‘ss og
í verðlaun
ÁRBÓK Slysavamafélags ís-
lands fyrir árið 1986 er komin
út. Bókin er á annað hundrað
blaðsíður að stærð. í henni er
greint í myndum og máli frá
starfi SVFI, og björgunum og
slysum á árinu 1985. Árbókin
hefur nú komið út á hveiju ári
frá stofnun SVFÍ 1928.
Meðal efnis í árbókinni eru frá-
sagnir af fjórum nýjum björgunar-
bátum sem voru teknir í notkun á
síðasta ári. Einnig er sagt frá starfí
Landhelgisgæslunnar, einkum
björgunarstörfum þyrlanna. Þá er
enna-
vinir