Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986 49 Af Ottó Fríslendingi Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Ottó (Otto, Der Film). Sýnd í Háskólabíói. Stjörnugjöf ☆l/z Vestur-þýsk. Leikstjórar: Xav- er Schwarzenberg'er og Otto Waalkes. Framleiðandi: Horst Wendlandt. Helstu hlutverk: Otto Waalkes, Elisabeth Wiedemann, Sky Dumont, Jessika Cardinahl, Andreas Mannkopff og Gottfried John. Þjóðemisbrandarar eða brandar- ar um sérstaka hópa fólks, trúar- lega eða svæðisbundna, em sjálfsagt til í flestum löndum. Við hér höfum Hafnarfjarðarbrandara, Danir skemmta sér yfir Molbúum og svo em til Skotabrandarar og brandarar um íra og auðvitað gyð- ingabrandarar og svona mætti lengi telja. Eftir því sem segir í kynningu með myndinni Ottó (Otto — Der Film), sem sýnd er í Háskólabíói, em Fríslendingar n.k. Hafnfirðing- ar V-Þjóðveija og það er gamall siður í landinu að segja Fríslend- ingabrandara. Ef samnefnd sögu- STEYPUVÍBRATORAR BOR- og BROTHAMRAR HNALLAR JARÐVEGSÞJÖPPUR VALTARAR DÆLUR STEYPUSAGIR ASETA HE ÁRMÚLA 17A SÍMI 83940 Til forna leystu höfðingjar þjóðarinnar ágreiningsmál sín á Þingvöllum. 'ótt nútímamenn noti aðrar og oftast friðsamlegri aðferðir til að leysa sín mál eru Þingvellir enn sem fyrr viðeigandi umhverfi fyrir viðskiptafundi. Bjóddu viðskiptavinum þínum næst í viðskiptaverð Hótel Valhöll, það tekur aðeins 40 mínútur að aka þangað frá Reykjavík. Sannaðu til, þar komist þið að góðri niðurstöðu. Hótel Valhöll Þingvöllum sími 99-2622 rn É Otto Waalkes (til hægri) í samnefndu hlutverki. hetja myndarinnar er dæmigerður Fríslendingur (þeir búa í lághémð- um Þýskalands við Norðursjó) em þeir jafnvel enn verri en Hafnfirð- ingar. I upphafí myndarinnar flytur Ottó frá elskulegu heimili sínu í Fríslandi til stórborgarinnar í leit að fé og frama. Hann tekur lán hjá „Hákarlinum" til að stofna fyrir- tæki sem er annaðhvort ráðgjafa- eða flutningaþjónusta nema það sé hvort tveggja. En af því að Hákarl- inn, sem er lítill og ljótur kall, hagar sér eins og einhver sem er reiðubú- inn að drepa þig fyrir lítinn pening snýst myndin mestmegnis um það hvemig Ottó tekst að fá hann af bakinu á sér (þó ekki í bókstaflegri merkingu). Ottó lendir í ýmsum ævintýmm og kynnist m.a. mold- ríkri yngismey sem hann verður ástfanginn af og allt fer vel að lok- um. Mynd þessi var sýnd við miklar vinsældir í Þýskalandi sem er skilj- ' anlegt því þeir þekkja sjálfsagt Fríslendinga vel og Ottó líka. Hún er vissulega geggjuð á köflum eins og Ottó sjálfur en hún er samt ekki eins fyndin og maður var að vona. Ottó er síblaðrandi og það má vel vera að eitthvað af húmomum glat- ist í þýðingu því það er erfitt að þýða brandara svo þeir haldi spaugilegri merkingu sinni. Og þótt oft megi hafa gaman af vitleysunni í Ottó em ekki allir Hafnarflarðar- brandaramir jafngóðir og margt grínið er kunnuglegt. Ottó sjálfur er spaugileg fígúra, sérlega Qörleg- ur og hress, en það vantar herslu- muninn og stundum meira en það, til að fá mann til að veltast um af hlátri. En hvers vegna ekki að gera gamanmynd um Hafnfirðinga og setja í hana alla mögulega og ómögulega Hafnarfj arðarbrandara. Hún gæti heitið Maggi. Nýr skemmtistaður: „Evropa“ við Borgar- tún opnuð á f östudag NÆSTKOMANDI föstudag verð- ur opnaður nýr skenuntistaður i Borgartúni 32, þar sem Klúbb- urinn var áður til húsa. Skemmti- staðurinn hefur hlotið nafnið „Evrópa". í tilefni af opnuninni kemur til landsins hollenska söngsveitin „Sensation" en hana skipa þrír söngvarar; þau Roxana, Bonny og Tony. „Sensation" hefur komið fram f sjónvarpi og á skemmtistöð- um víðs vegar um Evrópu og heitir þekktasta lag þeirra „You Are“. A opnunarhátíðinni á föstudag- inn kemur einnig fram hijómsveitin Rikshaw og Módelsamtökin verða með tískusýningu. Söngtrfóið „Sensation" kemur fram við opnun Evrópu á föstu- daginn. Við erum með hagstœðu verðin og úrvalið líka! Gabriel [ MIKUJ ÚRVALI fþAlternatorar Startarar Nýfc ogMta v*rtt*mlö|uuppg*rök. ÖKjI garölr og nmoyrondl varoMullr ERG Spennustillar .'fiU ítt; —-s? T T “"C Kúplingsdiskar og pressur BENZ - MAN - SCANIA - VOLVO FIAT varahlutir Bremsuklossar i úrvali Fljótan d I gler'* Bilabón í sérflokki • Auðvelt I notkun • Auðvell að þrifa • Margföld endlng Bóooíkj fd bre« oo geröo jomonburö vtö oöf or böntogundlr. ÞO tokur enoo öhcnttu þvt vlö •ndurgitotöum ónotoöor •ntotöövar «t þú «rt •Ud tyWtogo óncngö/ur m*ö órangurmn Lumenition i.’.ir.-nTT.rr.r. Betri bíll fyrir lítinn pening Varahlutir í kveikjukerfið |Aft Elnnlg úrvol kveikjufoka. tWfc hamra„Hlgh Eoergy", ■SM háspennukefla __ B og'tromtrtorVvelkjuhluta fTMtan lameriska ■ blla. fró 1976 og yngrl. t KERTAÞRÆDIR *»>*■ « *■*■«!>* Glóðarkerti í úrvali fyrir TOYOIA ISUZU DATSUN MERCEDES BENZ O.FL. Olíusíur Spíssadfsur Fœðldœlur Auk þess meöal annarc Stýrlsendar Splndilkúlur Vatnsdœlur Mlöstöðvar og mótorar Ljós og perur HABERG !' HABERG ” HABERG " SKEIFUNNIbA SIMl: 91-8 47 88 SKEIFUNNI5A SIMI 91-8 47 88 SKEIFUNNI 5A. SIMI: 91-8 47 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.