Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 45
r MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986 Myndasaga frá Islandsmeistara- mótinu í vélflugi ___________Flug_____________ Gunnar Þorsteinsson Hér í Morgunblaðinu í fyrradag var sagt frá Islandsmeistaramótinu í vélflugi sem fram fór á Blönduósi um síðustu helgi. Ennfremur var ítarlega greint frá úrslitum mótsins. íslandsmeistaramótið í vélflugi er nú liður í 50 ára afmælisdagskrá Flugmálafélags íslands og er tvímælalaust hápunktur ársins í vélflugi. Þar sem þessu nýafstaðna móti hafa þegar verið gerð skil í rituðu máli hér í blaðinu þá verða ljós- myndir frá Blönduósflugvelli látnar tala að þessu sinni. Það er margt skemmtilegt myndefnið á slíkri flugkeppni og meðfylgjandi ljós- myndir tók Ólafur Bragason. Þór Mýrdal á TF AIE af gerðinni Navion A rennir sér lágt yfir svæðið. Gömul, vígaleg og kraftmikil vél sem hér á árum áður var í eigu Flugmálastjómar. Jón E.B. Guðmundsson, flugvélstjóri hjá Fiugleiðum, sigraði örugg- lega í lendingarkeppninni og hlaut aðeins 27 refsistig. Hér leggur hann í ’ann. Sjálfur á Jón Beechcraft sem hann skildi eftir á Krókn- um þar sem hann fékk þessa Cessnu 150 lánaða, taldi betra að keppa á henni enda minni og hægfleygari vél en hans eigin. '**■ '.. V; , ■ Þeir sem háðu einvigið um íslandsmeistaratitilinn í vélflugi ásamt forsvarsmönnum mótsins. Aftasta röð frá vinstri: Vilhjálmur H. Gislason (GEV = lauk ekki keppni), Jón E.B. Guðmundsson (SKA = 778 refsistig), Jónas Þ. Sigurgeirsson (MAY = 647), Jón Ketilsson (LWF = 695), Auðunn Blöndal (KEM = 1125), Orri Eiríksson (PLA = 199), Guðmundur Ásgeirsson (GAG = 906), Ragnar J. Ragnarsson (RJR = 506), Þór Mýrdal (AIE = 20209), Niels J. Kristjánsson (TWO = 401), Björa Kristjánsson (UNA = 718). Miðröð frá vinstri: Birgir Ingólfsson, formaður Flugklúbbsins Hauka á Blönduósi, Sverrir Kristófersson flugvallarvörður og hreppstjóri Blönduóshrepps, Davíð Jóhannsson úr mótsstjóra. Fremsta röð frá vinstri: Friðrik Pálsson, formaður Flugmálafélags íslands, Jón Grímsson mótsstjóri, Mogens Taagard yfirdómari. Fremst era sigurlaunin, Shell-bikarinn. 4» SU M ARÚTSALAN ER HAFIN Dömupeysur — Herrapeysur — Barnapeysur — Dömublússur- og buxur. 30—60% verðlækkun Opið mánudaga — föstudaga frá kl. 9.00—18.00 > y PRJÓNAST0FAN Uduntu Verslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.