Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986 % JÁRNÖRNINN HRAÐI — SPENNA Hljómsveitin Queen, King Kobra, Katrína and The Waves, Adrenalin, James Brown, The Spencer Davis Group, Twisted Sister, Mick Jones, Rainey Haynes, Tlna Tumer. Faðir hans var tekinn fangi í óvina- landi. Rikisstjórnin gat ekkert aðhafst. Tveir tóku þeir lögin ( sínar hendur og gerðu loftárás aldarinnar. Tíminn var á þrotum. Louis Gosett, Jr. og Jason Gedríck í glænýrri, hörkuspennandi hasar- mynd. Raunveruleg flugatriði — frábær músik. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Hœkkað verð. DDLBY STEREO | KVIKASILFUR Eldfjörug og hörkuspennandi mynd með Kevin Bacon, stjörnunni úr Footloose og Diner. Frábær músik: Roger Daltrey, John Parr, Marllyn Martin, Ray Parker Jr. (Ghostbust- ers), Fionu o.fl. Æsispennandi hjólreiðaatríðl. Leikstjóri: Tom Donelly. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 éra. Hækkað verð. BJARTAR NÆTUR „White Nights" Aöalhlutverkin leika Mikhall Barys- hnikov, Gregory Hines og Isabella Rossellini. Sýnd i B-sal kl. 11. Sfðustu sýningar. Hækkað verð. DOLBY STERED Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. fttorgambfafófr TÓNABÍÓ Sími31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarásbió —SALUR a— SMÁBITI Fjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd. Aumingja Mark veit ekki að elskan hans frá I gær er búin að vera á markaönum um aldir. Til að halda kynþokka sínum og öðlast eilíft Iff þarf greifynjan aö bergja á blóði úr hreinum sveini — en þeir eru ekki auðfundnir i dag. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Clea- von Little og Jlm Carry. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ___CAI IIR D_ FERÐIN TIL BOUNTIFUL * * * ★ Mbl. Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. OTTÓ Grátbroslegt grín frá upphafi til enda meö hinum frábæra þýska grínista Ottó Waalkes. Kvikmyndln Ottó er mynd sem sló öll aðsóknarmet í Þýskalandi. Mynd sem kemur öllum I gott skap. Leikstjóri: Xaver Schwarzenberger. Aöalhlutverk: Ottó Waalkes, Elisabeth Wiedemann. Sýnd kl. 7,9og 11. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í HLAÐVARPANUM VESTURGÖTU 3 Myndlist — Tónlist — Leiklist Hin sterkari eftir August Strindberg. 3. sýn. laugard. 26. júlí kl. 16. 4. sýn. sunnud. 27. júlí kl. 16. Miðapantanir í sima 19560 frá kl. 14-18 alla daga. Kaffiveitingar. SOGNHÁTÍÐ 1986 verður haldin að Sogni í Ölfusi dagana 25.-27. júlí nk. Frábærir skemmtikraft- ar m.a. hljómsveit Stefáns P., Jónas Þórir, Helgi og Hermann Ingi, Bjössi bolla ofl. Hátíðin verður sett á föstudagskvöld kl. 20.00. Ath. Dansað verður í 400 fm sólarsal. Verið velkomin. Styrktarfélag Sogns. Salur 1 Frumsýning á nýjustu BRONSON-myndinni: LÖGMÁL MURPHYS Alveg ný, bandarísk spennumynd. Hann er lögga, hún er þjófur . .. en saman eiga þau fótum sínum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilholte. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Bönnuð innan 18 ára. Salur2 FLÓTTALESTIN Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli og þyklr meö ólfklndum spennandi og afburðavel lelkin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 3 LEIKUR VIÐ DAUÐANN ■3. » Hin heimsfræga spennumynd John Boormans. Aðalhlutverk: John Volght (Flótta- lestin), Burt Reynolda. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. Bönnuð innan 18 ára. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF FRUMSÝNIR GRÍNM YNDINA ALLTÍHÖNK BETTEROFFDEAD I Hór er á ferðinni einhver sú hressi- llegasta grínmynd sem komið hefur I lengi, enda fer einn af bestu grín- I leikurum vestanhafs, hann John I Cusack (The Sure Thing), með aðal- hlutverkið. IALLT VAR ( KALDA KOLI HJÁ AUM- IINGJA LANE OG HANN VISSI EKKI | SITT RJÚKANDI RÁÐ HVAÐ GERA SKYLDI. I Aðalhlutverk: John Cusack, David I Ogden Stiers, Kim Darby, Amanda Wyss. Leikstjóri: Savage Steve Holland. Sýnd kl. 5,7,9og 11. SÖGULEIKARNIR Stórbrotiö, sögulegt listaverk i uppfærslu Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann undir opnum himni í Rauöhólum. Sýningar: I kvöld kl. 21.00 laugard. 26/7 kl. 17.00 Fáar sýningar eftir. Miöasala og pantanir: Söguleikarnir: Sími 622 666. Kynnisferðin Gimli, sími 28025. Ferðaskrifst. Farandi: S: 17445. í Rauðhólum kiukkustund fyrir Skála fell eropið öllkvold Anna Vilhjálms og- Kristján Kristjáns- son skemmta í kvöld #IHÍOTBIL# píhb-ii |o| c=iSllU Inl FLUGLEIDA /BBT HÓTEL Metsölubfad ú hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.