Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986 27 Hestamennirnlr þrír: (frá vinstri) Þór Guðmundsson, Ólafur B. Schram og Vigfús Magnússon. Morgunblaðið/Einar Falur í Jökuldal. Frá Brú var riðið yfir Jökuldalsheiði að Möðrudal. Frá Möðrudal var fylgt þjóðleiðinni að Mývatni, en frá Skútustöðum við Mývatn var farið yfir Mývatns- heiði að Lundarbrekku og þaðan yfír Vallnadal yfír í Timburvallad- al og að Illugastöðum í Fnjóskad- al. Frá Illugastöðum var riðið yfír Vaðlaheiði að Kaupangi. Frá Kaupangi var fylgt þjóðleiðinni að Silfrastöðum við Héraðsvötn, en þaðan var riðið beina leið vest- ur að Mælifelli, inn Mælifellsdal og í gegnum Kiðaskarð og norður Blöndudal að Svínavatni. Frá Svínavatni var riðið suður Sauðadal, yfír Marhnúpsfjall, suð- ur Haukagilsheiði og yfír Amar- vatnsheiði og Hallmundarhraun að Húsafelli, en þangað komu hestamennimir síðastliðið mánu- dagskvöld. Frá Húsafelli var síðan riðið á þriðjudeginum að Skógar- hólum að Þingvöllum, þar sem hringnum lauk. Leiðangursmenn kváðust á leið sinni hafa hitt norðlenskan ha- gyrðing og hefði hann varpað fram eftirfarandi vísu, og lýsti hún ferðinni mjög vel. „Engin skeifa ennþá laus“ Ekki bærist hár á haus, en höpp af ýmsu tagi. Engin skeifa ennþá laus og allt í besta lagi. Þrír hestamenn á hrmgferð um landið ÞRÍR hestamenn eru nú um þessar mundir að ljúka hringferð um landið á hestbaki. Leiðangurinn lagði af stað í byijun mánaðarins frá Selfossi og síðastliðið þriðjudagskvöld komu ferðalangarnir að Þingvöllum, og verður næst áð að Skógarhólum. Blaðamaður hitti leiðangursmenn að máli, þar sem þeir voru staddir I Kaldadal, nánar tiltekið við sýslu og Kjósarsýslu. Ferðalangarnir þrír eru Vigfús Magnússon, Þór Guðmundsson og Ólafur B. Schram og hafa þeir 14 hesta í förinni. Að sögn Þórs Guðmundssonar fyrirliða hópsins vaknaði hugmyndin að ferðinni í fyrra, þegar Reynir Pétur fór hringferð sína. Að sögn Þórs hef- ur ferðin gengið mjög vel; veður hefír leikið við þá nær alla leiðina og gestrisni og greiðvikni mætt þeim alls staðar. Hestar eru og allir ómeiddir. Að jafnaði hafa hestamennimir farið 60 km á dag, stundum 80 og síðastliðinn mánudag riðu fé- lagamir um 115—120 km þegar þeir riðu eftir svokölluðum Bisk- sýslumörk Borgarfjarðar- upsgötum, sem liggja á Amar- vatnsheiði. Á ferð sinni í kringum landið hafa hringfaramir að mestu leyti riðið meðfram þjóðveginum, en sums staðar hafa þeir farið aðra leið en þjóðvegurinn. Á Mýrdals- sandi var riðið beina leið milli Hafurseyjar og Skaftártungu og í stað þess að fylgja þjóðveginum við Hvalnes, var riðið jrfír Lóns- heiði. Úr Bemfírði var riðið yfír Öxi, norður Suðurdal og Skriðud- al og yfír Hallormsstaðaháls að Hallormsstað. Frá Hallormsstað var riðið að Skriðuklaustri og þaðan yfír Fljótsdalsheiði að Brú í dag lækkar verð á lambakjöti um 20% í öllum verslun- um. Því er tilvalið að kíkja inn hjá kaupmanninum og krækja sér í bita af ljúffengu Qallalambi — eða kaupa það í heilum og hálfum skrokkum á ótrúlega hagstæðu verði. Verölœkkunln gildtr I takmarkaðan tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.