Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986 9 \\wm konar Einingabréf 1 þessi gömlu góöu. Ársávöxtun er nú 16-17% umfram verðbólgu Einingabréf 2 ávöxtuð með kaupum á spariskír- teinum, bankatryggðum skulda- bréfum og öðrum ámóta verðbréf- um. Ársávöxtun er nú 9-10% um- fram verðbólgu Einingabréf 3 ávöxtuö meö kaupum á skamm- tímakröfum, óverðtryggðum 'skuldabréfum og öörum veröbréf- um sem gefa hæstu ávöxtun. Miðað við núverandi aðstæður á verð- bréfamarkaði er ávöxtun 35-40%, raunávöxtun er háð verðbólgu- þróun Öll einingabréf eru öll aö sjálfsögöu laus til útborg- unar með skömmum fyrirvara og þau má kaupa fyrir hvaöa upphæð sem er Sölugengi verðbréfa 24. júlí 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverðtryggð Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á ári Sölugengi Solugengi Sölugengi Láns- tími Nafn- vextir 14%áv. umfr. verðtr. 16%áv. umfr. verðtr. Hæstu 20% • leyfil. vextir vextir 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67 4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfélagið hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.260- kr. 7 5% 76,87 72,93 Einingabr.1 kr. 1.629- 8 5% 74,74 70,54 Einingabr.2 kr. 1.003- 9 5% 72,76 68,36 Einingabr.3 kr. 1.006- 10 5% 70,94 63,36 SlS bréf, 19851. fl. 12.752- pr. 10.000- kr. SS bréf, 1985 1. fl. 7.587- pr. 10.000- kr. Kóp. bróf, 1985 1. fl. 7.350- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Vikurnar 8.6.-21.6.1986 Verðtr. veðskbr. öll verðtr. skbr. Hæsta % Lægsta % 19 15 19 10 Meðalávöxtun% 16,89 15,60 KAUPÞINGHF Húsi verslunarinnar •23' 68 69 88 Fyrirheitna landið Kúba hefur verið hið fyrirheitna ríki sósíalista og ýmissa draumóra- matltlft £ ríimnn alíiar- fjórðung. Þangað hafa pólitiskir pflagrimar streymt hvaðanæva úr heiminum og gera enn, þótt ýmislegt bendi til þess að grannrfldð Nic- aragua sé orðið skæður keppinautur. Og hvers vegna? Líklega vegna þess, að menn trúa því að á Kúbu hafi verið gerð raunveruleg al- þýðubylting gegn spilltri einræðisstjóm og núver- andi valdhafar stjómi með almannaheill að leið- arfjósi. Um það er ekki deilt, að almenn andúð á fyrri stjóm Kúbu, sem laut forystu einræðis- herrans Batista, var kveikjan að byitingunni þar 1959. Um það ætti heldur ekki að þurfa að deila, að þessi alþýðu- bylting breyttist á skammri stund í valda- rán kommúnista, eins og segja má að gerst hafi f Nicaragua. Og valdataka kommúnista á Kúbu þýddi nýja ánauð fyrir Kúbumenn. í stað ein- ræðis Batista, sem umbar töluvert fijálsræði, kom alræði Kastrós, þar sem fullkomið umburðarleysi fyrir einstaklingnum virðist haft að leiðarljósi. Það má furðulegt heita, að eftir allar þær fregnir sem Vesturiandabúar hafa haft af pólitískri kúgun og bágum kjörum almennings á Kúbu, skuli enn vera svo trúgjarair menn f okkar heimshluta, að þeir haldi að stjómar- farið á þessu eylandi í Karabiska hafinu eigi stuðning skilið, siðferði- legan, pólitískan eða efnahagslegan. Skyldu hinir pólitisku pílagrímar, sem leggja leið sina til Kúbu, aldrei velta því fyrir sér, hvers vegna tugir þúsimda eyj- arskeggja hafa flúið land frá því byltiilgin var gerð? Hvað skyldi þetta fólk vera að flýja? Auð- vitað eymdina og hina pólitisku og efnahags- Stritað fyrir Kastró Hið svonefnda „Vináttufélag íslands og Kúbu“ (VÍK) auglýsti fyrir skömmu í Þjóð- viljanum, að hin árlega vinnuferð til Kúbu yrði að þessu sinni vetrarferð. Lagt yrði af stað í kringum 12. desember nk. og dvalist ytra í fjórar vikur. En hvað er „vinnuferð til Kúbu“ og hverjir fara í slíkar ferðir? Um það er fjallað í Staksteinum í dag. legu kúgun, sem við- gengst á Kúbu. Þeir, sem gagnrýna stjómvöld, era sendir án miskunnar í fangabúðir, þar sem þeir fá ekki aðeins að strita á ómannúðlegan hátt, heldur mega þeir eiga von á þvf að vera beittir fantalegum pyntingum. Um ástandið i hinum pólitísku fangabúðum Kastrós má fræðast í nýútkomnum endur- minníngiitn skáldsÍllS Armando Valladares, sem dvaldi þar í 22 ár, en var látinn laus árið 1983 fyrir alþjóðlega baráttu ýmissa mennta- manna og milligöngu Mitterrands Frakklands- forseta. Um ástandið á Kúbu má einnig fræðast i ársskýrslum Amnesty Intemational. * A sykur- ekrunum Margir hinna trú- gjömu pflagrfma, sem leggja leið sfna til Kúbu, fara þangað fyrir milli- göngu „vináttufélaga“ af sama tagi og VÍK hér á landi. Ferðin mun vera kostuð af stjómvöldum á Kúbu, en laun em hins vegar ekki greidd fyrir vinnuframlagið, sem að- allega felst i striti á sykur- og tóbaksekrum. Sykur og tóbak em aðal- útflutningsvörur Kúbu. Skiljanlegt er, að Kúbustjóra sé hrifin af þvi, að fá hina erlendu vinnumenn sér til aðstoð- ar. Oft er um að ræða menn, sem treysta má til að Ijúka lofsorði á stjóm- arfarið á eynni, er þeir snúa aftur, og afla þann- ig Kúbu samúðar á alþjóðavettvangi. En hitt er ekki síður mikilvægt, að með þessu fæst ódýrt en afkastamikið vinnu- afl, knúið hugsjónaorku, sem hinir almennu verkamenn á ekrunum em skiljanlega orðnir snauðir af. Og þetta inn- flutta vinnuafl hefur líka þann kost í augum stjóra- valda, að það þjálpar til að halda launum niðri. Greiðinn, sem hinir pólitísku pflagrímar á ekrunum gera Kúbu- stjóm, er með öðrum orðum bjamargreiði gagnvart almennum verkamönnum á Kúbu. Skyldu hugsjónamenn- irnir aldrei hafa leitt hugann að þessu? Máttur sjálfs- blekkinga Forvitnilegt væri að vita, hvers konar fólk það er, sem hefur geð i sér til að strita fyrir Kastró einræðisherra. Lfldega er ungt draum- órafólk í meirihluta, sem annað hvort trúir ekki vitnisburði flóttamanna eða hefur aldrei hugleitt af alvöm, hvað það er í raun að taka sér fyrir hendur. Óþroskuðum ungmennum fyrirgefst margt, en erfiðara er að átta sig á hugsanagangi og siðferði fullorðinna manna, sem fara í slíkar vinnuferðir. Og óskiljan- legt er með öllu, að slíkir menn skuli hafa geð i sér til að réttlæta ógnar- stjómina á Kúbu i blaða- og tímaritsgreinum að ferðinni lokinni, svo sem nokkur dæmi eru um, þ. á m. nýleg f Þjóðvifj- anum. En hæfíleikum mannskepnunnar til að lifa f heimi sjálfsblekk- inga em vist engin takmörk sett og það sannast átakanlega á Kúbuförunum! ’ART ’86 Dagskráin í dag FIMMTUDAGUR 24. JULI 21:00 Tjaldiö Mimensemblcn Ulángarðsmaðurinn Prið|a syning 21:00 Hlaðvarpinn Emleikurásaxolon Lauri NykoppIrn Fmnlanöi. Hann helur komið aóur hingað lil lands og haldið tónlcika og vakti þa verðskuldaða athygli tyrir serstaeða tónlisl sina Aðgangur 300 kr 21:00 Félagsstotnun studenta Sludenlúleikhusið De komrner meðkisiaoghenloi meg Onnursynmg 22:30 Hljómskálagarður Friðaralholn avegum Yggdrasu . Miðasala og upplýsingar í Gallari Borg við Austurvöli. TSí&amatkadutinn jitn1 * *&iettisgötu 12-18 Suzuki Fox 413 1986 Blásans pickup með plasthúsi, gullfal- legur 5 gira jeppi. Ekinn aðeins 1100 km. Verð 630 þus. Toyota Tercel ST 4x4 1985 Stórglæsilegur og sérlega hentugur fjölskyldubfll. Verö kr. 510 þús. MMC Pajero turbo diesel 1985 Grósans. Útvarp+segulband, aflstýri 5 gíra. Ekinn 32 þ. km. Verð 950 þús. Citroen CX 2500 1984 Svartur 5 gíra rafm. í rúðum litaö gler o.m.fl. Góður 8 manna dieselbfll. Verð 650 þús. Nýr bfll Escort laser 1986 Rauður, óekinn. Verð 375 þús. Mazda 626 GLX 2ja dyra '83 Rauður, rafm. rúður o.fl. Fíat Regata 100 S ’85 Gullsans. Ekinn 12 þ.km. Verð 400 þús. Citroen GSA X3 1982 5 gíra toppbíll. Verð 240 þús. Mazda 323 station '86 Ekinn 3 þús. Verð 480 þús. Peugeot 604 diesel '82 Lúxusbill. Verð 450 þús. Lancer '83 Ekinn 83 þús. Verö 210 þús. SAAB 900 GLE '82 M/öllu. Ekinn 63 þús. Verð 395 þús. Nissan Ceoric station '85 7 manna. Ekinn 68 þús. Verð 650 þús. M. Bens 230 '78 Einkabtll í sérflokki. Verð 520 þús. Opel Record 1984 Ekinn 33 þús. Verð 490 þús. Dodge ramcharger '82 Ekinn 39 þús. (M. öllu). Verð 750 þús. Lancer '86 Ekinn 4 þús. Verð 410 þús. Daihatshu Charade '86 Óekinn. Verð 310 þús. Vantar nýlega bfla á staðinn árg. '82—'86.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.