Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986
15
HVOLSVÖLLU R
miðsvæðis á suðurlandi
UPPLYSINGAÞJONUSTA
Á Hvolsvelli verður í sumar starfrækt
upplýsingaþjónusta. Er hún til húsa í félags-
heimilinu Hvoli og á Hótel Hvolsvelli. Ferðafólk
getur þar fengið upplýsingar um áhugaverða og
merka staði, menningarviðburði, ferðamöguleika
og ýmis þjónustufyrirtæki.
AUSTURLEIÐ
Sfmi 99-8145 og B.S.f. Sfml 22300 N
Áætlunarferðir á Hvolsvöll tvisvar á dag, daglega
í Þórsmörk og þrisvar í viku Fjallabaksleið nyrðri
með viðdvöl í Landmannalaugum.
Bendum sérstaklega á glæsilegu skálana okkar
í Þórsmörk. Bjóðum sérstakan fjölskylduafslátt í
miðri viku. Leitið upplýsinga og pantið tímanlega
fyrir hópferðir.
HOTEL
HVOLSVÖLLUR
Hlíöarvegi 7. Sfmi 99-8187
Hótel Hvolsvöllur er vistlegt hótel sem býður
gistingu og góðar veitingar. Þar er aðstaða til
veisluhalda, einnig heitur pottur og sauna fyrir
hótelgesti. Upplýsingaþjónusta fyrir ferðafólk.
JON & TRYGGVI HF
Ormavelli 3. Sfml 99-8490
Almennar bílaviðgerðir og hjólbarðaþjónusta að
Ormsvelli 3. Opið 7^-IS og útkallsþjónusta um
helgar.
BILALEIGAN
HVOLSVELLI
KAUPFELAG
RANGÆINGA
Ormsvelli 3. Sfml 99-8209. Heimasfmar 99-8384 og 99-8305
Bjóðum 5-10 manna jeppa og einnig fólksbíla.
Stutt er frá Hvolsvelli t.d. í Þórsmörk, Landmanna
laugar, Fjallabaksleið og Veiðivötn.
Umboðsaðili; Bílaleiga Flugleiða
i|)l I v/Reykjavíkurflugvöll.
Söluskáli og ferðamannaverslun með matvörur o.fl.
opið alla daga, sími 99-8121 og 99-8177.
Vélaverkstæði, hjólbarða- og varahlutaverslun
er einnig opin alla daga, sfmi 99-8114 og
99-8113. Verksmiðjusala á ullarvörum í
Saumastofunni Sunnu er opin frá kl. 8-17 og fyrir
hópa eftir samkomulagi. Sími 99-8153.
HVOLHREPPUR
GOLFKLUBBURINN
Skrlfstofa Hvolhrepps, sfml 99-8124. Félagahelmillö Hvoll,
sfml 99-8144
Tjaldstæði með góðri aðstöðu. Veitingar og
upplýsingaþjónusta í félagsheimilinu Hvoli.
Svefnpokapláss í Grunnskólanum.
18 holu völlur f fögru umhverfi 7 km. vestan við
Hvolsvöll. Upplýsingar f sfmum 99-8249 og
99-8400.
FERÐAMALANEFND
HVOLHREPPS
svephpoka
Geymið auglýsinguna!
ó) BÚAlEtaA
KOMDU VIÐ Á HVOLSVELLI, HVORT SEM ÞÚ ERT í SUMARFRÍI EÐA SUNNUDAGSBÍLTÚR