Morgunblaðið - 24.07.1986, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
StöðvarstJóri
Fiskeldisstöðin Sjávargull hf., Grindavík
óskar eftir að ráða stöðvarstjóra frá 1. sept.
’86 fyrir landeldisstöð sína í Grindavík, sem
og seiðaeldisstöð, sem áætlað er að byggja
í Landssveit, Rangárvallasýslu.
Þeir sem hafa áhuga á stöðunni sendi inn
umsókn með uppl. um menntun, reynslu í
fiskeldi, ásamt launakröfum fyrir 30. júlí nk.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðar-
mál.
Fiskeidisstöðin Sjávargull hf.,
Brautarholti 8, 2. hæð,
105 Reykjavík.
S. 91-622848.
GILDI HFlái
Uppvask
Starfsfólk óskast í kvöld- og helgarvinnu í
uppvask. Ennfremur vantar starfsfólk í vakta-
vinnu, fullt starf, í uppvask. Upplýsingar gefur
starfsmannastjóri á staðnum milli kl. 9.00-
14.00 næstu daga.
Gildihf.
Ræstingastjóri
Óskum eftir að ráða ræstingastjóra til starfa.
Starfið felst í daglegri stjórnun ræstinga-
fólks, innkaupum á ræstingavörum ásamt
umsjón á línherbergi fyrir veitingareksturinn.
Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja
reynslu í stjórnunar- og eða ræstingastörfum
og geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar
um starfið gefur starfsmannastjóri á staðn-
um milli kl. 9.00-14.00 næstu daga (ekki í
síma).
Gildihf.
Rafvirki
Rafvirki óskast nú þegar.
Rafþjónustan,
sími 73722.
Byggingarfræðingur
Byggingarfræðingur óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 99—7379.
___ Hrafnista
nv^7 Reykjavík
Hjúkrunardeildarstjóri óskast frá 1. sept-
ember.
Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og
helgarvaktir.
Sjúkraliðar óskast í vaktavinnu, fastar vakt-
ir og hlutastörf koma til greina.
Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræst-
ingu.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
35262 og 38440.
Bolungarvík
— kennarar
Kennara vantar til starfa við Grunnskóla
Bolungarvíkur. Kennslugreinar: Almenn
kennsla á barnastigi, samfélagsfræði og
náttúrufræði á unglingastigi, danska, enska,
íþróttir, mynd- og tónmennt. Ennfremur
stuðnings- og hjálparkennsla. Ódýrt hús-
næði.
Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma
94-7288 og formaður skólanefndar í síma
94-7540.
Skólanefnd Grunnskólans í Bolungarvík.
Staða yfirlæknis
Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða yfir-
lækni til starfa frá og með 1. október 1986.
Áskilið er að viðkomandi hafi sérfræðileyfi í
almennum skurðlækningum.
Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum
sendist stjórn Sjúkrahúss Siglufjarðar fyrir
1. september nk. Nánari upplýsingar veitir
framkvæmdastjóri í síma 96-71166 og for-
maður stjórnar í síma 96-71750.
Stjórn Sjúkrahúss Siglufjarðar.
Frá menntamálaráðuneytinu:
Lausar stöður við
framhaldsskóla
Við Fjölbrautaskólann i Breiðholti eru iausar
til umsóknar kennarastöður í handavinnu
tré- og málmgreina, tölvufræðum, viðskipta-
fræðum og V2 staða tónmenntakennara.
Umsóknir skulu sendar til menntamálaráðu-
neytisins, Hverfisgötu 6, 105 Reykjavík fyrir
10. ágúst.
Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn-
arastöður í stærðfræði og þýsku við
Menntaskólann á Akureyri framlengist til
10. ágúst.
Menntamálaráðuneytið.
Brautarholt 20.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin
störf:
- Uppvask
- Umsjón með snyrtingu kvenria
- Smurbrauðsdömu
- Aðstoðarfólk á bar
Upplýsingar aðeins veittar á staðnum hjá
veitingastjóra í dag milli kl. 14 og 17.
Matreiðslumaður
sem er að koma heim eftir störf í veitingahús-
um erlendis óskar eftir vinnu í haust. Er
staddur hér á landi og veitir nánari uppl. í
síma 43901 milli kl. 14-17 ídag og á morgun.
Sinfóníuhljómsveit
íslands
auglýsir lausar stöður:
2 50% stöður í cellódeild.
2 50% stöður í slagverksdeild.
Ráðningartími er frá 1. okt. 1986.
Umsóknir skulu berast skrifstofu Sinfóníu-
hljómsveitar íslands, Hverfisgötu 50, Rvk.,
fyrir 1. ágúst nk. Hæfnispróf munu fara fram
föstud. 12. sept. nk.
Lyfjatæknaskóli
íslands
Starf skólastjóra Lyfjatæknaskóla íslands er
auglýst laust til umsóknar. Starfið veitist frá
1. október 1986.
Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir
18. ágúst nk.
Heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytið,
18.júlí 1986.
Hagvangur hf
- SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Fjármálastjóri
Fyrirtækið er stórt og öflugt verslunar- og
útgerðarfyrirtæki úti á landi.
Starfssvið: ábyrgð á og yfirumsjón með dag-
legri fjármálastjórn og bókhaldi. Rekstrar-
og greiðsluáætlanir. Uppgjör og skýrslugerð.
Starfsmannahald. Fjármálastjóri er stað-
gengill framkvæmdastjóra.
Við leitum að manni með starfsreynslu og
haldgóða menntun á sviði verslunar og við-
skipta. Háskólamenntun æskileg.
Nánari uppl. veitir Þórir Þorvarðarson. Vin-
samlegast sendið umsóknir á eyðublöðum
sem liggja frammi á skrifstofu okkar merkt-
ar: „Fjármálastjóri úti á landi“ fyrir 1. ágúst.
Hagvangurhf
RÁÐNINCARÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
Sími: 83666
Hafnarfjörður
Maður á aldrinum 25-35 ára óskast til örygg-
isgæslu. Þarf að vera heiðarlegur og sam-
viskusamur. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri
störf sendist augldeild Mbl. merkt: „Öryggis-
vörður — 5838“ fyrir 28. júlí nk.
Grunnskólinn í
Þykkvabæ
Kennara vantar í Grunnskólann í Þykkvabæ,
Rangárvallarsýslu, svo og skólastjóra fram
eftir vetri.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-5665.
;
í
:
i
Starfsmaður
auglýsingastofu
Við bjóðum þér mjög fjölbreytt starf á sviði
almenningstengsla. Góð laun og vinnuað-
staða. Menntun á sviði félagsvísinda og/eða
viðskipta er gott veganesti. Mikilvægt er að
þú eigi auðvelt með að umgangast fólk og
getir unnið sjálfstætt að eigin frumkvæði.
Um er að ræða framtíðarstarf og þú getur
byrjað strax. Sendu umsókn fyrir 1. ágúst
og segðu deili á þér. Umsókn sendist augl-
deild Mbl. merkt: „Örkin — 5839“.
Auglýsingastofan
ORKIN ^