Morgunblaðið - 24.07.1986, Page 56

Morgunblaðið - 24.07.1986, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986 % JÁRNÖRNINN HRAÐI — SPENNA Hljómsveitin Queen, King Kobra, Katrína and The Waves, Adrenalin, James Brown, The Spencer Davis Group, Twisted Sister, Mick Jones, Rainey Haynes, Tlna Tumer. Faðir hans var tekinn fangi í óvina- landi. Rikisstjórnin gat ekkert aðhafst. Tveir tóku þeir lögin ( sínar hendur og gerðu loftárás aldarinnar. Tíminn var á þrotum. Louis Gosett, Jr. og Jason Gedríck í glænýrri, hörkuspennandi hasar- mynd. Raunveruleg flugatriði — frábær músik. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Hœkkað verð. DDLBY STEREO | KVIKASILFUR Eldfjörug og hörkuspennandi mynd með Kevin Bacon, stjörnunni úr Footloose og Diner. Frábær músik: Roger Daltrey, John Parr, Marllyn Martin, Ray Parker Jr. (Ghostbust- ers), Fionu o.fl. Æsispennandi hjólreiðaatríðl. Leikstjóri: Tom Donelly. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 éra. Hækkað verð. BJARTAR NÆTUR „White Nights" Aöalhlutverkin leika Mikhall Barys- hnikov, Gregory Hines og Isabella Rossellini. Sýnd i B-sal kl. 11. Sfðustu sýningar. Hækkað verð. DOLBY STERED Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. fttorgambfafófr TÓNABÍÓ Sími31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarásbió —SALUR a— SMÁBITI Fjörug og skemmtileg bandarísk gamanmynd. Aumingja Mark veit ekki að elskan hans frá I gær er búin að vera á markaönum um aldir. Til að halda kynþokka sínum og öðlast eilíft Iff þarf greifynjan aö bergja á blóði úr hreinum sveini — en þeir eru ekki auðfundnir i dag. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Clea- von Little og Jlm Carry. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ___CAI IIR D_ FERÐIN TIL BOUNTIFUL * * * ★ Mbl. Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. OTTÓ Grátbroslegt grín frá upphafi til enda meö hinum frábæra þýska grínista Ottó Waalkes. Kvikmyndln Ottó er mynd sem sló öll aðsóknarmet í Þýskalandi. Mynd sem kemur öllum I gott skap. Leikstjóri: Xaver Schwarzenberger. Aöalhlutverk: Ottó Waalkes, Elisabeth Wiedemann. Sýnd kl. 7,9og 11. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í HLAÐVARPANUM VESTURGÖTU 3 Myndlist — Tónlist — Leiklist Hin sterkari eftir August Strindberg. 3. sýn. laugard. 26. júlí kl. 16. 4. sýn. sunnud. 27. júlí kl. 16. Miðapantanir í sima 19560 frá kl. 14-18 alla daga. Kaffiveitingar. SOGNHÁTÍÐ 1986 verður haldin að Sogni í Ölfusi dagana 25.-27. júlí nk. Frábærir skemmtikraft- ar m.a. hljómsveit Stefáns P., Jónas Þórir, Helgi og Hermann Ingi, Bjössi bolla ofl. Hátíðin verður sett á föstudagskvöld kl. 20.00. Ath. Dansað verður í 400 fm sólarsal. Verið velkomin. Styrktarfélag Sogns. Salur 1 Frumsýning á nýjustu BRONSON-myndinni: LÖGMÁL MURPHYS Alveg ný, bandarísk spennumynd. Hann er lögga, hún er þjófur . .. en saman eiga þau fótum sínum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilholte. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Bönnuð innan 18 ára. Salur2 FLÓTTALESTIN Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli og þyklr meö ólfklndum spennandi og afburðavel lelkin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 3 LEIKUR VIÐ DAUÐANN ■3. » Hin heimsfræga spennumynd John Boormans. Aðalhlutverk: John Volght (Flótta- lestin), Burt Reynolda. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. Bönnuð innan 18 ára. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF FRUMSÝNIR GRÍNM YNDINA ALLTÍHÖNK BETTEROFFDEAD I Hór er á ferðinni einhver sú hressi- llegasta grínmynd sem komið hefur I lengi, enda fer einn af bestu grín- I leikurum vestanhafs, hann John I Cusack (The Sure Thing), með aðal- hlutverkið. IALLT VAR ( KALDA KOLI HJÁ AUM- IINGJA LANE OG HANN VISSI EKKI | SITT RJÚKANDI RÁÐ HVAÐ GERA SKYLDI. I Aðalhlutverk: John Cusack, David I Ogden Stiers, Kim Darby, Amanda Wyss. Leikstjóri: Savage Steve Holland. Sýnd kl. 5,7,9og 11. SÖGULEIKARNIR Stórbrotiö, sögulegt listaverk i uppfærslu Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann undir opnum himni í Rauöhólum. Sýningar: I kvöld kl. 21.00 laugard. 26/7 kl. 17.00 Fáar sýningar eftir. Miöasala og pantanir: Söguleikarnir: Sími 622 666. Kynnisferðin Gimli, sími 28025. Ferðaskrifst. Farandi: S: 17445. í Rauðhólum kiukkustund fyrir Skála fell eropið öllkvold Anna Vilhjálms og- Kristján Kristjáns- son skemmta í kvöld #IHÍOTBIL# píhb-ii |o| c=iSllU Inl FLUGLEIDA /BBT HÓTEL Metsölubfad ú hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.