Morgunblaðið - 24.07.1986, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JÚLÍ 1986
49
Af Ottó Fríslendingi
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason
Ottó (Otto, Der Film). Sýnd í
Háskólabíói. Stjörnugjöf ☆l/z
Vestur-þýsk. Leikstjórar: Xav-
er Schwarzenberg'er og Otto
Waalkes. Framleiðandi: Horst
Wendlandt. Helstu hlutverk: Otto
Waalkes, Elisabeth Wiedemann,
Sky Dumont, Jessika Cardinahl,
Andreas Mannkopff og Gottfried
John.
Þjóðemisbrandarar eða brandar-
ar um sérstaka hópa fólks, trúar-
lega eða svæðisbundna, em
sjálfsagt til í flestum löndum. Við
hér höfum Hafnarfjarðarbrandara,
Danir skemmta sér yfir Molbúum
og svo em til Skotabrandarar og
brandarar um íra og auðvitað gyð-
ingabrandarar og svona mætti lengi
telja.
Eftir því sem segir í kynningu
með myndinni Ottó (Otto — Der
Film), sem sýnd er í Háskólabíói,
em Fríslendingar n.k. Hafnfirðing-
ar V-Þjóðveija og það er gamall
siður í landinu að segja Fríslend-
ingabrandara. Ef samnefnd sögu-
STEYPUVÍBRATORAR
BOR- og BROTHAMRAR
HNALLAR
JARÐVEGSÞJÖPPUR
VALTARAR
DÆLUR
STEYPUSAGIR
ASETA HE
ÁRMÚLA 17A
SÍMI 83940
Til forna leystu höfðingjar þjóðarinnar
ágreiningsmál sín á Þingvöllum.
'ótt nútímamenn noti aðrar og oftast friðsamlegri aðferðir
til að leysa sín mál eru
Þingvellir enn sem fyrr viðeigandi umhverfi fyrir
viðskiptafundi.
Bjóddu viðskiptavinum þínum næst í viðskiptaverð
Hótel Valhöll,
það tekur aðeins 40 mínútur að aka þangað frá Reykjavík.
Sannaðu til, þar komist þið að góðri niðurstöðu.
Hótel Valhöll
Þingvöllum
sími 99-2622
rn
É
Otto Waalkes (til hægri) í samnefndu hlutverki.
hetja myndarinnar er dæmigerður
Fríslendingur (þeir búa í lághémð-
um Þýskalands við Norðursjó) em
þeir jafnvel enn verri en Hafnfirð-
ingar.
I upphafí myndarinnar flytur
Ottó frá elskulegu heimili sínu í
Fríslandi til stórborgarinnar í leit
að fé og frama. Hann tekur lán hjá
„Hákarlinum" til að stofna fyrir-
tæki sem er annaðhvort ráðgjafa-
eða flutningaþjónusta nema það sé
hvort tveggja. En af því að Hákarl-
inn, sem er lítill og ljótur kall, hagar
sér eins og einhver sem er reiðubú-
inn að drepa þig fyrir lítinn pening
snýst myndin mestmegnis um það
hvemig Ottó tekst að fá hann af
bakinu á sér (þó ekki í bókstaflegri
merkingu). Ottó lendir í ýmsum
ævintýmm og kynnist m.a. mold-
ríkri yngismey sem hann verður
ástfanginn af og allt fer vel að lok-
um.
Mynd þessi var sýnd við miklar
vinsældir í Þýskalandi sem er skilj- '
anlegt því þeir þekkja sjálfsagt
Fríslendinga vel og Ottó líka. Hún
er vissulega geggjuð á köflum eins
og Ottó sjálfur en hún er samt ekki
eins fyndin og maður var að vona.
Ottó er síblaðrandi og það má vel
vera að eitthvað af húmomum glat-
ist í þýðingu því það er erfitt að
þýða brandara svo þeir haldi
spaugilegri merkingu sinni. Og þótt
oft megi hafa gaman af vitleysunni
í Ottó em ekki allir Hafnarflarðar-
brandaramir jafngóðir og margt
grínið er kunnuglegt. Ottó sjálfur
er spaugileg fígúra, sérlega Qörleg-
ur og hress, en það vantar herslu-
muninn og stundum meira en það,
til að fá mann til að veltast um af
hlátri.
En hvers vegna ekki að gera
gamanmynd um Hafnfirðinga og
setja í hana alla mögulega og
ómögulega Hafnarfj arðarbrandara.
Hún gæti heitið Maggi.
Nýr skemmtistaður:
„Evropa“ við Borgar-
tún opnuð á f östudag
NÆSTKOMANDI föstudag verð-
ur opnaður nýr skenuntistaður i
Borgartúni 32, þar sem Klúbb-
urinn var áður til húsa. Skemmti-
staðurinn hefur hlotið nafnið
„Evrópa".
í tilefni af opnuninni kemur til
landsins hollenska söngsveitin
„Sensation" en hana skipa þrír
söngvarar; þau Roxana, Bonny og
Tony. „Sensation" hefur komið
fram f sjónvarpi og á skemmtistöð-
um víðs vegar um Evrópu og heitir
þekktasta lag þeirra „You Are“.
A opnunarhátíðinni á föstudag-
inn kemur einnig fram hijómsveitin
Rikshaw og Módelsamtökin verða
með tískusýningu.
Söngtrfóið „Sensation" kemur
fram við opnun Evrópu á föstu-
daginn.
Við erum með hagstœðu
verðin og úrvalið líka!
Gabriel
[ MIKUJ
ÚRVALI
fþAlternatorar
Startarar
Nýfc ogMta v*rtt*mlö|uuppg*rök.
ÖKjI garölr og nmoyrondl varoMullr
ERG
Spennustillar
.'fiU
ítt;
—-s? T T
“"C
Kúplingsdiskar
og pressur
BENZ - MAN - SCANIA - VOLVO
FIAT varahlutir
Bremsuklossar
i úrvali
Fljótan d I gler'*
Bilabón í
sérflokki
• Auðvelt I notkun
• Auðvell að þrifa
• Margföld endlng
Bóooíkj fd bre« oo geröo
jomonburö vtö oöf or
böntogundlr. ÞO tokur enoo
öhcnttu þvt
vlö •ndurgitotöum
ónotoöor •ntotöövar «t þú «rt
•Ud tyWtogo óncngö/ur m*ö
órangurmn
Lumenition
i.’.ir.-nTT.rr.r.
Betri
bíll
fyrir
lítinn pening
Varahlutir í
kveikjukerfið
|Aft Elnnlg úrvol kveikjufoka.
tWfc hamra„Hlgh Eoergy",
■SM háspennukefla
__ B og'tromtrtorVvelkjuhluta
fTMtan lameriska
■ blla. fró 1976 og yngrl.
t
KERTAÞRÆDIR
*»>*■ « *■*■«!>*
Glóðarkerti
í úrvali fyrir
TOYOIA
ISUZU
DATSUN
MERCEDES BENZ
O.FL.
Olíusíur
Spíssadfsur
Fœðldœlur
Auk þess
meöal annarc
Stýrlsendar
Splndilkúlur
Vatnsdœlur
Mlöstöðvar og mótorar
Ljós og perur
HABERG !' HABERG ” HABERG "
SKEIFUNNIbA SIMl: 91-8 47 88 SKEIFUNNI5A SIMI 91-8 47 88 SKEIFUNNI 5A. SIMI: 91-8 47 88