Morgunblaðið - 07.08.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.08.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1986 13 THE BROKEN BADGE Bevins og Petrelli eru fengnir til að rannsaka kvarlanir vændiskonunnar Lily ó hendur lögreglu- manninum Chick Stacy. Þegar hann verður henni svo að bana er hann sendur í San Quentin fangelsið Samfangar hans uppgötva fljótlega að hann er fyrrum lögga og nú neyðist hann til að beita öllum brögðum til að halda lífi. hcíi ÖLL RCA MYNDBÖND Á fSLANDI ERU FJÖLFÖLDUÐ HJÁ BERGVfK S/F EDDUFELLI 4 HVER SPÓLA ER SJÁLFSTÆÐUR ÞÁTTUR OG LÝSIR STARFI OG HÆTTUM LÖGREGLUNNAR Á RAUNSÆJAN HÁTT. MEÐAL LEIKARA ERU : VIC MORROW , WARREN OATES , LARRY HAGMAN (J.R.), DENNIS WEAVER (McCLOUD), DAVID JANSSEN, GLENN FORD , CHRISTOPHER CONNELLY , CLAUDE AKINS , KAREN BLACK O.f.l DAY OF TERROR, NIGHT OF FEAR Ron Tice er lögreglumaður sem hefur það hlutverk að sannfæra glæpamenn um að lóto gisla sina lausa og gefast upp. Richey Clark og Victor Joe Vero halda fimm mans í gíslingu. Meðol þeirro er Ginny Horford, en það sem ræningjum hennar er ókunnugt um er að hún er tengdadóttir lögreglustjórans, en það gerir stöðuna mun erfiðari. Geysispennandi mynd, þar sem enginri veit sín örlög fyrir. PRESSURE POINT Joe Wilson er liðþjólfi í lögreglunni og stjómar sveit manno. Hann ber ekki óbyrgð gagnvart neinum öðrum en lög- reglustjóranum. Þetta er sagan af lifsstarfi hans, sambandi hans við eiginkonu og menn sino.og afskipti hans af ýmsum vandamólum þeirra. En þau afskipti hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir hann. NO MARGIN FOR ERROR lögreglumaðurinn Bokalayan verður byssuóðum manni og gísl hans að bana í sjólfsvörn. Á sama tíma er lögreglan undir miklum þrýstingi fró almenningi. sem vill að skotglaðir lögreglumenn verði lótnir svora til saka. Fulltrúi lögreglunnor, Martin, leitar ókaft oð blóraböggli sem fóma mætti fyrir al- menningi. En það reynist honum erfiðara en hann hugði i fyrstu. ★ ★★★★★★★★ NÝTT NÝTT ★ ★★★★★★★★★★★★★★★ NÝTT NÝTT NÝTT VIDEOSPŒIT NÝBÝLAVEGI 28 s.43060 EDDUFELLI 4 s.71366 HÁALEITISBRAUT 58-60 s.33460 VIDEOHÖLUN LÁGMÚLA 7 S. 685333 OPIÐ ALLA DAGA 10-23.30 MYNDBANDALEIQA BORGARTÚNI 24 8.11508 LADYCOP IN TROUBLE Eftir að hafa leyst upp vændishring, stjórnað af frægum melludólg, ókveÖur lögreglukona, Evelyn Carter að heim- sækja vinkonu sína, fyrrum lögreglukonu, en finnur hana lótna-sjólfsmorð. Daginn eftir tekur hún að sér nýtt mól, morðið ó Janet Wilson. Svo virðist sem hún hafi verið myrt af fyrrum fanga, Paul Urban. Eftir að eiginmaður Janet finnst einnig lótin er Evelyn beðin um að færa tveimur börnum þeirra hjóna fréttirnar. Pessi atvik fó svo þungt ó hana að hún tekur að efast um starf sitt. En þó fer líka ýmislegt að gerast. LmcopmmuSLE THE POLIŒ STORY ..V■■>■»«" MWl• MHItMi* WtfcH WWU <CWMCT*i MM IvtWu MiMwnn 'wM.imMin A CRY FOR JUSTICE Vikum samon berst lögreglumoðuinn Don Conrod vi dauðonn eftir oð hafa verið skotinn með haglabyssu af stuttu færi. Þegar hann er orðin nógu hress til ctð vera yfirheyrður kemur f Ijós að hann man ekki hvað gerðist, þrótt fyrir að hann hafi séð tilræðismenn sína. Tveir beslu rannsóknorlögreglumennirnir Price og Bently, eru fengnir til að rann- saka mólið. Tveir menn eru ranglega ókærðir, en tveimur órum seinna fara mólin að skýrast. THE POLICE STORY Joe La Frieda er leynilögreglumaður undir stjórn Lt.Dave Blodgett. Atvinna þeirra er að standa glæpamenn að verki. Hættuleg en óhrifarík aðferð þegar til kasta dómstólonna kemur. La Frieda kemst að því að Slow Boy, erkióvinur hans, hyggst ræna stórmarkað Til allror ógæfu er Jenny Deigh stödd ó röngum stað þegar Slow Boy lælur til skarar skríða. Horium tebt að nó henni sér til hlifðar óður en la Frieda og félagar hans nó að skerast í leikinn." Fróbær spennumynd eftir skaparo„The Blue Knight" „The New Centurions 'og „The Choirboys."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.