Morgunblaðið - 07.08.1986, Page 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. ÁGÚST 1986
BRÆÐRALAGIÐ
Þeir vom unglingar — óforbetranlegir
glæpamenn, þjófar, eiturlyfjasalar
og morðingjar. Fangelsisdvölin gerði
þá enn forhertari, en i mýrarfenjum
Flórida vaknaði lifslöngunin.
Hörkuspennandi hasarmynd með
frábærri tónlist, m.a. „Lets go
Crazy" með PRINCE AND THE RE-
VOLUTION, „Faded Flowers" með
SHRIEKBACK, „All Come Together
Again" með TIGER TIGER, „Waiting
for You", „Hold On Mission" og
„Turn It On“ með THE REDS.
Aðalhlutverk: Stephan Lang, Michael
Carmine, Lauren Holly.
Leikstjóri: Paul Michael Glaser.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
DOLBY STEREO |
JÁRNÖRNINN
Eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd í B-sal kl. 7.
laugarasbiö
---SALUR A—
---SALUR B —
FERÐIN TIL BOUNTIFUL
SMÁBITI
Fjörug og skemmtileg bandarísk
gamanmynd.
Aumingja Mark veit ekki að elskan
hans frá í gær er búin aö vera á
markaðnum um aldir. Til aö halda
kynþokka sínum og öðlast eilift lif
þarf greifynjan að bergja á blóði úr
hreinum sveini — en þeir eru ekki
auöfundnir i dag.
Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Clea-
von Little og Jim Carry.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Frábær óskarsverðlaunamynd sem
enginn má missa af.
Aöalhlutverk: Geraldine Page.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
---SALURC---
Sýnd kl. 5 og 8.45.
Síftasta sýningarhelgi.
Áskriftarsíimui cr 83033
------------:-------------------------------1
fíb ALÞÝÐU-
^3^7 LEIKHÚSIÐ
í HLAÐVARPANUM
VESTURGÖTU 3
Myndlist — Tónlist
— Leiklist
Hin sterkari
eftir August Strindberg.
9. sýn. í kvöld kl. 21.
10. sýn. föstud. 8. ágúst kl. 21.
11. sýn. sunnud. i 0. ágúst kl. 16.
Lútutónlist frá endurreisnar-
tímabilinu leikin af Snorra
Snorrasyni.
Miðasala i Hlaðvarpanum
kl. 14-18 alla daga.
Miðapantanir i sima 19560.
Veitingar fyrir og eftir sýningu.
DOLBY STERED |
HRAÐI - SPENNA
DÚNDUR MÚSÍK
Louis Gosett Jr. og Jason Gedrick
í glænýrri, hörkuspennandi hasar-
mynd. Raunveruleg flugatriði —
frábær músík.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
OPC
Grátbroslegt grin frá upphafi til enda
með hinum frábæra þýska grínista
Ottó Waalkes. Kvikmyndin Ottó er
mynd sem sló öll aðsóknarmet í
Þýskalandi.
Mynd sem kemur öllum f gott skap.
Leikstjóri: Xaver Schwarzenberger.
Aöalhlutverk: Ottó Waalkes,
Elisabeth Wiedemann.
★ * * Afbragðsgóðurfarsi
Það er óhætt að lofa hverjum þeim
er leggur leið sina f Háskólabfó
þessa dagana fyrirtaks dægrastytt-
ingu því það eru ár og aldir sfðan
hérlendum kvikmyndaunnendum
hefur boðist farsi af svipaðri stærð-
argráðu og hór um ræðir. H.P.
SÝNDKL. 5,7,9 og 11.
OTTÓ
Myndin
hlaut 6
Ott-óskara.
CARDINAL 964
Mjúlcur titringslaus gcir-
skorinn gír, drifvcrk úr
sinkblöndu og nákvacmlega
renndu mcssing. Hátt gír-
hlutfall svo hægt er að draga
hraðar inn.
Slcppibúnaður sem gefur
möguleika á að undirbúa
kast með annarri hendi.
Létt grafítspóla með þrýsti-
rofa sem auðveldar að
slripta um línu. Innfelld
klemma til að festa línuna.
Línan leggst jafnt á hjólið.
Kúlulega úr ryðfríu stáli.
NÝ HÖNNUÐ LÍNA AF GÆÐAHJÓLUM
MEÐ ÝMSUM ATRIÐUM SEM EINFALDA
VEIÐAR OG AUKA ÁNÆGJUNA AF ÞEIM.
Héma hefur ABU notast við nýjustu framfar-
ir í efni og tækniþekkingu.
j^Abu
Garcia
HAFNARSTRÆTI 5, REYKJAVÍK. SÍMI16760.
Salur 1
Evrópufrumsýning
á spennumynd ársins
COBRA
Ný bandarísk spennumynd sem er
ein best sótta kvikmynd sumarsins
í Bandaríkjunum.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone.
Fyrst ROCKY, þá RAMBO,
nú COBRA — hinn sterki armur lag-
anna. Honum eru falin þau verkefni
sem engir aðrir lögreglumenn fást
til að vinna.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
□□[ DOLBYSTEREO |
BÍÓHÚSID
Lækjargötu 2, simi: 13800
FRUMSÝNtR
ÆVINTÝRAMYNDINA
ÓVINANÁMAN
Þá er hún komin ævintýramyndin
ENEMY MINE sem viö hér á islandi
höfum heyrt svo mikið talaö um. Hór
er á ferðinni hreint stórkostleg ævin-
týramynd, frábærlega vel gerð og
leikin enda var ekkert til sparaö.
ENEMY MINE ER LEIKSTÝRT AF
HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA
WOLFGANG PETERSEN SEM
GERÐI MYNDINA „NEVER ENDING
STORY".
Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis
Gossett Jr., Brion James, Richard
Marcus.
Leikstjóri: Wolfgang Petersen.
MYNDIN ER TEKIN OG SÝND I
DOLBY STEREO.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára.
Salur 2
FLÓTTALESTIN
Mynd sem vakið hefur mikla at-
hygli og þykir með ólfkindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Sýnd kl.S,7,9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
0DYR 6 DAGAFJALLAFERÐ
11.— 1 <5. ÁGÚST
um Borgarfjörð, Kaldadal, Landmannalaugar,
Eldgjá, Skaftafell og Þórsmörk. Verð aðeins kr.
8.900 pr. mann, börn yngri en 12 ára fá 50%
afslátt. Auk þess er sérstakur hópafsláttur. Að-
eins þessi eina brottför á þessum áfbragðs
kjörum.
Innifalið: allur matur, tjöld, leiðsögn,
vindsæng og svefnpoki.
ÚLFAR JACOBSEN
Ferðaskrifstofa