Morgunblaðið - 19.08.1986, Page 3

Morgunblaðið - 19.08.1986, Page 3
' NUER 'ÚTSALA Og þá er kátt á Laugavegi 13. Við seljum sængur, kodda, sængurver, koddaver, buxur, sokka, belti, skó, tækifærisfatnað, ungbarna- og annan barnafatnað með25—50% afslættí. í tilefni afbesta sumri við Laugaveginn í manna- og barnaminnum og afþví að við erum nú öll orðin 200 ára veitum við 15% afsláttaf bleium meðan birgðir endast. Mothercare - Laugavegi 13 - sími 26560 mothercare MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 REYKJAVIK 200 ARA Mannhafí miðbænum Mannhafið í Miðbænum I gær var meira heldur en Reykjaví- kurlögreglan minnist. A myndinni hér að ofan má sjá hve mikill fjöldinn var. Marg- ir fengu sér bita af afmælis- tertunni, aðrir gæddu sér á grilluðum pylsum í Hljóm- skálagarðinum eða þá að gestir í afmælinu gæddu sér á sykurhnoðra eins og barnið á myndinni til vinstri. A myndinni til hægri sést er Vigdís Finnbogadóttir, for- seti Islands og Davið Odds- son, borgarsijóri, gengu niður tröppur Menntaskólans í opinberri heimsókn forset- ans í höfuðborgina í gær. h

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.