Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 21 Bæjarráð Eskifjarðar: * Akvörðun um að draga saman starfsemi Nes- radíós mótmælt Á FUNDI bæjarráðs Eskifjarð- ós í Neskaupstað. Bæjarráð vekur ar sem haldinn var 11. ágúst athygli á því að starfsemi Nesradí- sl. var eftirfarandi tOlaga sam- ós er mikilvægt öryggisatriði fyrir þykkt samhljóða: Austfírðinga og skilyrði fyrir því „Bæjarráð Eskifjarðar mót- að fyllsta öryggis sé gætt er að mælir harðlega þeirri ákvörðun, starfsemin sé til staðar allan sólar- að draga saman starfsemi Nesradí- hringinn.“ Endurráðinn ríkis- endurskoðandi SAMKVÆMT ákvæðum laga nr. 12/1986 um ríkisendur- skoðun, sem taka gildi 1. janúar 1987, eiga forsetar Alþingis að ráða forstöðu- mann Ríkisendurskoðunar. Staða ríkisendurskoðanda var auglýst í júní sl. og rann um- sóknarfrestur út þann 15. júlí. Ein umsókn barst um stöð- una, frá Halldóri V. Sigurðssyni, núverandi ríkisendurskoðanda, og hafa forsetar Alþingis ákveð- ið að ráða hann sem ríkisendur- skoðanda samkvæmt hinum nýju lögum, þ.e. til sex ára frá 1. janúar 1987 að telja. Heilsuskokk * *__________ Abyrgðar og IR 10. vika 1. dagur Upphitun Skokka 100 m + ganga 100 m 4 sinnum Hlaupa 100 m + ganga 200 m 2 sinnum Skokka 300 m + ganga 200 m 2 sinnum Skokka 400 m + ganga 200 m 2 sinnum Hlaupa 50 m + ganga 50 m 4 sinnum Teygjur 2. dagur Upphitun Skokka 4.000 m. Reyna að skokka allt að 800—900 m í einu, ganga 200 m á milli Teygjur 3. dagur Upphitun Skokka 400 m + ganga 200 m 2 sinnum Skokka 100 m + ganga 50 m 4 sinnum Skokka 600 m + ganga 300 m Hlaupa 50 m + ganga 50 m 3 sinnum Hlaupá 100 m + ganga 200 m 2 sinnum Skokka 300 m + ganga 200 m Teygjur Þjálfun - næring - ábyrgð Allir gera sér grein fyrir mikilvægi næringar. Nú á tímum verða hins vegar örar breytingar á mataræði fólks, eins og á mörgum öðrum svið- um. Bein hætta fylgir þó sumum þessara nýju matar- venja. Ýmis konar skyndimat- ur hefur að geyma mikið af fitu og sykri, og er því hættu- legur bæði hjarta og tönnum. Það er ástæða til þess að gera sér grein fyrir áhrifum matar- æðis og leggja áherslu á þær neysluvenjur sem auka getu í íþróttum og almenna vellíðan. Ábyrgð einstaklingsins er víðtæk. Hvetja þarf fólk til þess að gera ráðstafanir til þess að tryggja góða heilsu og til að forðast skaðlega hegðan. Hér er átt við notkun tóbaks, ofnotkun áfengis og misnotkun lyfja. Reykingar valda meira tjóni á heilsunni og fleiri ótímabær- um dauðsföllum en nokkur annar skaðvaldur. Þótt ábyrgðin sé að vísu einstaklingsins, þá ber að hafa í huga, að það er margt í umhverfinu, sem samfélagið hefur á valdi sínu og hefur áhrif á ákvörðun hvers og eins um að reykja eða reykja ekki. Um áfengi og lyf er það að segja, að hjálpa þarf einstakl- ingunum til þess að velja og hafna skynsamlega svo að þeir njóti líkamsgetu sinnar og lífsins. fJESTNÚ ÚTÁ KREDITKORT Þú getur gengiö inn í Brimt >org hf„ Daiha tsu umboðið í Ármúlanum, með Eurocard Hredithortið e ítt í höndunur n, Heypt þér bíl,- nýjan eða | notaðan að eigin vali og jafnað greiðs lunum á marga mánuði. B—illsr' 5vo magnað er nýja þjónustuHerfið: .. ’fTlM :npa ■■ 1 iVgr <REDIT Þú getur á sama hátt labbað inn i Badíóbúðina og Heypt tölvu, |f( hljomflutningstæHi, far. 5Íma, myndbc. mdstæHí eða símHerfi eöa inn i Teppaland og út aftur með teppi, dúHa, .gólfflísar eða parHet 'jg á heilt hús eða meira. Á 5ölu5Hrif5tofum Flugleiða í BeyHjavíH bjóðast þér farseðlar Sffj hvertsem er, innan lands eða utan, á EUROKREDIT Hjörum. _;J ' :v-;. E EUROCARD < o ír ? ú> > \ STiRKT KORT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.