Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.08.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 Farþegaflugvél skotin niður í Súdan: Skæruliðar lýsa ábyrgðinni á sig Tilraunir með kjarnorkuvopn: Hryðjuverk áSriLanka Fyrir skömmu gáfu yfirvöld völd sögðu að þeir hefðu á Sri Lanka út þetta vegg- verið að leita bróður hennar, spjald, en á því er mynd af en þar sem hann fannst ekki 24 ára gamalli konu, sem var hefðu þeir skotið systur hans bundin við tré og skotin af í staðinn. skæruliðum tamíla. Stjórn- Gorbachev framlengir einhliða bann til áramóta Nairóbí, Khartoum, AP. ÞJÓÐFRELSISHER Súdans (SPLA) segfist hafa skotið Fokker Friendship farþegaflugvél ríkis- flugfélagsins Sudan Airlines Helsinki, AP. FORMLEGUM fundi sovéskra og ísraelskra embættismanna var ölium að óvörum slitið eftir að- eins hálfan annan tíma. Er haft eftir ísraelskum embættismönn- um að viðræðunum verði ekki haldið áfram fyrr en að höfðu samráði við stjórnir beggja ríkjanna. Fundarefnið var hugs- anleg stjómmálatengsl milii rikjanna en Sovétmenn slitu þau árið 1967. „Það fór vel á með fundarmönn- um,“ sagði Ehud Gol, talsmaður ísraelska utanríkisráðuneytisins, á fréttamannafundi, sem boðað var til eftir að viðræðunum lauk. „Báð- ir aðilar kynntu sín sjónarmið og það var ákveðið að hafa samband síðar eftir venjulegum stjórmálaleg- um leiðum." Talsmenn Sovétmanna vildu ekkert láta hafa eftir sér. Talsmaður ísraela sagði ekkert um hvenær eða hvemig stjómir ríkjanna hefðu samband sín í milli en aðrir gáfu í skyn, að það yrði fyrir tilstuðlan finnska sendiráðsins í Tel Aviv, sem gætir hagsmuna Sovétmanna, og hollenska sendi- ráðsins í Moskvu en það er fulltrúi ísraela í borginni. Ehud Gol sagði ennfremur, að Sovétmenn vildu senda embættis- mannanefnd til ísraels til að ræða þrjú mál. I fyrsta lagi sovéskar eignir í ísrael, aðallega eignir rúss- nesku rétttrúnaðarkirkjunnar; í öðm lagi um starfsemi sovésku deildarinnar í finnska sendiráðinu og loks um stöðu Sovétmanna, sem búa í ísrael. Á fundinum í morgun lýstu niður á íaugardag. Með flugvél- inni fórust 60 manns, eða allir sem um borð voru. SPLA er skæmliðahreyfing, sem ísrelsku fulltrúamir áhyggjum sínum af stöðu gyðinga í Sovétríkj- unum og einkum af þeim, sem hafa verið fangelsaðir fyrir trú sína. Sovétmennimir höfðu hins vegar ekkert um það mál að segja. Haft er eftir Sovétmanni, sem óskaði nafnleyndar, að viðræðunum hefði verið slitið mjög skyndilega. Kvaðst hann ekki vita hvemig á því stóð. Nokkrir ísraelskir þingmenn og gyðingar, sem fengið hafa að fara frá Sovétríkjunum, efndu í morgun til fundar í Tel Aviv og mótmæltu viðræðunum í Helsinki. Sögðu fund- armenn, að það skilyrði hefði átt að setja fyrir þeim, að rætt yrði um hlutskipti gyðinga í Sovétríkjun- um. Moskvu, AP. MIKAIL S. Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, tilkynnti i gær að hann hefði framlengt einhliða bann Sovétmanna við kjamorku- tilraunum til áramóta. Gorba- náð hefur fótfestu í suðurhluta Súdans, og berst þar við stjórnar- herinn. Flugvélin var nýfarin í loftið frá borginni Malakal er hún var skotin niður með SAM-7 flug- skeyti. Fórst hún 6 km frá flugvell- inum. Flugvélin var í áætlunarflugi til höfuðborgarinnar, Khartoum, sem er 750 km norðan við Malak- al, er hún var skotin niður. Með henni fórust 57 farþegar og 3ja manna áhöfn. Flugvélin var skotin niður daginn eftir að skæruliðar vömðu stjórn- völd og erlend líknarfélög, sem vinna hjálparstarf í Súdan, við því að láta flugvélar fljúga yfir það, sem nefnt var „bardagasvæði 1“. „Ábyrgðin á dauða óbreyttra borg- ara, sem fórust með flugvélinni hvílir því hjá stjóminni í Kharto- um,“ sagði í yfirlýsingu SPLA. Sadiq Al-Mahdi bannaði alla flugumferð yfir Suður-Súdan um óákveðinn tíma í kjölfar árásarinnar á flugvélina. Skæruliðar og stjóm- arherinn hafa barizt í suðurhlutan- um undanfarin ár. Njóta skæruliðar SPLA stuðnings Eþíópíumanna, sem sjá þeim fyrir vopnum, vistum og leiðsögn. Skæruliðar héldu því fram um helgina að stjómarherinn undir- byggi stórsókn í suðurhlutanum og vom íbúar í Malakal og nágranna- byggðum hvattir til að jrfirgefa aðal átakasvæðin í öryggisskyni. Héldu skæmliðar því jafnframt fram að 13.000 líbýskir hermenn hefðu verið sendir til vesturhluta Súdans, þar sem þeir biðu þess að verða fluttir til Suður-Súdan til aðstoðar stjómarhemum í bardög- um við skæruliða. chev hvatti Ror.ald Reagan forseta Bandaríkjanna, til að failast á samkomulag um algjört bann við tilraunum með kjarn- orkuvopn. Gorbachev sagði að bann við kjamorkutilraunum gæti reynst mikilvægasta atriðið á samninga- fundi stórveldanna síðar á þessu ári. Hann sagði ennfremur að slíkt bann gæti reynst mikilvægur áfangi að samkomulagi um að binda enda á vígbúnaðarkapphlaup risaveld- anna. Bandarikin hafa verið þeirra skoðunar að bannið sé ekki þeim eða bandamönnum þeirra í hag. Endurtók talsmaður stjómarinnar það í gær. Gorbachev og Reagan áttu við- ræður í nóvember í fýrra og ákváðu að eiga aftur fund í Bandaríkjunum á þessu ári. Sovétmenn hafa hins vegar forðast að dagsetja leiðtoga- fundinn og hafa þeir sagt slíkan fund tilgangslausan ef ekki er tryggt að einhver árangur náist. Þeir hafa gefíð til kynna að bann við kjamorkutilraunum gæti orðið til þess að flýta fyrirhuguðum fundi leiðtóganna. Reagan og Gorbachev hafa skipst á bréfum og orðsendingum um tak- mörkun vígbúnaðar en Gorbachev hefur enn ekki svarað síðustu tillög- um Bandaríkjaforseta frá því í júlímánuði. Sovétmenn settu einhliða bann við kjamorkutilraunum í ágúst- mánuði í fyrra og hefur það verið framlengt í tvígang. Sprengj uhræðsla í skóla Svíaprins Stokkhólmi, AP. OPINN gluggi á skóla Carls Philips Svíaprins vakti grun- semdir sænskra lögreglu- manna, sem efndu til árangurslausrar sprengju- leitar í húsakynnunum. Sprengjuleitin var gerð í gærmorgun, aðeins stundu áð- ur en von var á prinsinum, sem er 7 ára, til síns fyrsta skóla- dags. Prinsinn mun sækja Smedsláít-grunnskólann í Bromma-hverfinu, sem er í vesturhluta Stokkhólms. Lög- reglan sagði að svo virtist sem gleymst hefði að loka gluggan- umfw, en engin áhætta hefði verið tekin og því efnt til sprengjuleitar. Karl Gústaf konungur ók syni sínum til skólans í morgun frá Drottningholm-höllinni, bú- stað konungsfjölskyldunnar. Prinsinn er næstelstur bama Svíakonungs og Sylvíu drottn- ingar. AP/Símamynd Carl Philip Svíaprins sestur á skólabekk í grunnskóla í ná- grenni konungshallarinnar. Fundur ísraela og Sovétmanna í Helsinki: Viðræðunum var slitið eftir skamma stund Ovissa ríkir um framhaldið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.