Morgunblaðið - 19.08.1986, Page 42

Morgunblaðið - 19.08.1986, Page 42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. AGUST 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Alftanes Blaðbera vantar á Suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. Hella Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hellu. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 5035 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91- 83033. Skíðaþjálfari Skíðadeild í Reykjavík óskar eftir að ráða þjálfara í Alpagreinar. Fullt eða hálft starf. Upplýsingar um fyrri þjálfun sendist augld. Mbl. merkt: „Skíði — 3096“. Bifreiðarstjórar Okkur vantar nú þegar bifreiðarstjóra á vakt og til aksturs strætisvagna. Þurfa að hafa meiraprófsréttindi. Upplýsingar í símum 13792 og 20720. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Ræsting Fyrirtæki í austurbænum vill komast í sam- band við áreiðanlega aðila til að ræsta um 1300 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Tilboð leggist inn á augldeild Mbl. fyrir 20. ágúst nk. merkt: „K — 294“. Vélstjórar! 1. vélstjóra vantar á Sléttanes ÍS 808. Upplýsingar hjá útgerðarstjóra í síma 94-8200 og yfirvélstjóra í síma 94-8263. Fáfnirhf., Þingeyri. Apótek óskar eftir lyfjatækni eða vanri afgreiðslu- stúlku sem fyrst í apótekið. Vinnutími frá kl. 13-18 auk kvöld- og helgidagavakta 6. hverja viku. Góð laun. Tilboð merkt: „Laugarnes" leggist inn á augld. Mbl. Kópavogur! Piltur eða stúlka óskast til verslunarstarfa. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30. Hjúkrunarforstjórar Staða hjúkrunarforstjóra við Sjúkrahús Akra- ness er laus til umsóknar frá 1. okt. nk. eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur um stöðu þessa er til 1. sept nk. Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri sjúkrahússins. Sjúkrahús Akraness. ^FRIsHn Viðskiptafræðingur óskast til starfa hjá lánastofnun á höfuð- borgarsvæðinu. Starfssvið: Áætlanagerð, innra eftirlit og endurskoðun. Sölumaður — PC Stórt fyrirtæki á sviði tölvubúnaðar vill ráða sölumann með þekkingu og reynslu á PC vél- og hugbúnaði. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Um- sóknir skilist fyrir 25. ágúst nk. FRUm Starf smannastjórnun - Ráöningaþjónusta Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Simar 681888 og 681837 Starfsfólk óskast Upplýsingar í síma 37737 og á staðnum. HAFNARHREPPUR Kennarar Við Grunnskólana á Höfn í Hornafirði eru lausar eftirfarandi kennarastöður: 1. Almenn kennsla (0.-6. bekkur). 2. íþróttakennsla (0.-9. bekkur). 3. Stuðningskennsla (0.-9. bekkur). 4. Enskukennsla (7.-9. bekkur). Upplýsingar um stöðurnar og hlunnindi sem þeim fylgja veita skólastjóri í síma 97-8148 og 97-8142, yfirkennari í síma 97-8595 og skrifstofa Hafnarhrepps í síma 97-8222. Skólanefnd. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í bakaríi. Upplýsingar í síma 46471 eða 40682 frá kl. 12-17 og síma 622696 eftir kl. 17. Bakarí óskar eftir starfskrafti í bakstur, lærlingi eða vönum manni. Umsóknir sendist augldeild Mbl. sem fyrst merktar: „K — 8057“. Stýrimann og netamann vantar á 180 tonna dragnótabát. Upplýsingar í síma 92-1333. Glanni hf. auglýsir Vantar starfsfólk nú þegar í eldhússtörf. Upplýsingar á staðnum eða í síma 82200 eldhús. Esjuberg Fóstrur Dagheimilið Laugaborg við Leirulæk óskar eftir fóstrum frá 1. september. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 31325. Bókbindarar aðstoðarfólk Bókbindarar og aðstoðarfólk óskast til starfa. Vinsamlega hafið samband við verkstjóra kl. Íddi 4-6 næstu daga. Prentsmiöjan Oddi hf. Höfðabakka 7,110 Reykjavík. L raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar íbúð óskast Lítil íbúð með eða án húsgagna óskast í september og október fyrir erlendan starfs- mann. Æskilegt er að íbúðin sé staðsett sem næst miðborginni. Nánari upplýsingar í símum 11205 og 15790. SviðsMyndir Óska eftir 2ja herbergja íbúð vegna starfs- manns. íbúðin þarf helst að vera nærri miðbæ Reykjavíkur og óskast leigð til eins árs. Upplýsingar í síma 76066. Til leigu við Laugaveg 100 fm verslunarhúsn. til leigu við Laugaveg. Uppl. í síma 43033 og 13300 (Sigurður). Rækjuverkendur Til sölu glaseringarefni fyrir rækju (800 kíló). Einnig þráavarnarefni BL-7P (100 kíló). Upplýsingar í síma 44654. Akureyringar! Almennur félagsfundur Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna Jæja, nú er sumarfrfinu lokið og mikil vinna framundan. Fimmtudaginn 21. ágúst kl. 20.30 veröur almennur fundur i hús- næði félagsins i Kaupangi við Mýrarveg. Fundarefni: 1. Flúsnæðismál félagsins. 2. Gjaldkeri félagsins Arnar Guðmundsson fjallar um fjárhagsstöðu félagsins. 3. Starfiö framundan. 4. Annað. Félagsmenn eru hvattlr til að mæta. .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.