Morgunblaðið - 19.08.1986, Page 45

Morgunblaðið - 19.08.1986, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 45 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson HjartaÖ ogheilinn Ég ætla í dag að fjalla um samband dæmigerðs Ljóns (23. júlí-23. ágúst) og Vatnsbera (21. jan.-19. feb.). Lesendur eru minntir á að hver maður á sér mörg merki sem öll hafa áhrif. Hér er einungis fjallað um eitt þeirra, eða sólarmerkið. Andstceö merki Þessi merki eru eins og svart og hvítt, eru andstæð í eðli sínu og stefna að því að þroska gagnstæða eiginleika. Eigi að síður, eða einmitt þess vegna, laðast þau oft hvort að öðru. Einstaklings- hyggja Ljónið finnur sjálft sig í gegnum það að efla skapandi hæfileika sína. Það finnur sig með því að gefa af sjálfu sér og læra að vera einstakling- ur. Ljónið er merki ég-sins og einstaklingshyggjunnar. Heildarhagsmunir Vatnsberinn fínnur sjálfan sig í gegnum það að fóma sjálfum sér fyrir hugsjón eða hagsmuni stórrar hreyfingar. Þegar Ljónið er upptekið við að styrkja einstaklings- hyggju sína er Vatnsberinn að beijast við það að afneita sinni. SviÖsIjós Og kyrrþey Ljónið elskar að athyglin beinist að því sjálfu. Það beinlínis geislar og tekst á loft þegar það lendir í því að vera miðja umhverfis síns. Vatnsberinn verður aftur á móti vandræðalegur og Hður illa þegar athyglin beinist að honum persónulega. Enda er Vatnsberum illa við að ræða um sjálfa sig. Togstreita Það segir sig sjálft hvaða árekstrar geta komið upp á milli þessara merkja. Ljónið á erfítt með að þola áætlanir Vatnsberans þar sem stund- um gleymist að taka mið af þörfum einstaklingsins (að áliti Ljónsins). Ljónið óar einnig við kulda og ópersónu- leika Vatnsberans. Hinum síðamefnda getur blöskrað það sem hann telur vera bamalega eigingimi Ljónsins og sjálfsupphafningu. Aðdáun Þrátt fyrir fyrmefnda og aðra mögulega árekstra er það svo að þessi merki dást, a.m.k. í laumi, hvort að öðm. Þau geta einnig kennt hvort öðm margt. Ljónið dáist að yfírvegun Vatnsberans, að hlutleysi hugsunar hans, og hæfíleika til að láta tilfínn- ingamar aldrei leiða sig í gönur. Ljónið sem er stór- huga og hjartahlýtt á til að hlaupa á sig og gefa of mik- ið af sjálfu sér. Þvi hættir því til að fara úr jafnvægi. Opnar hjartaÖ Vatnsberinn, þrátt fyrir yfír- vegun sína og skynsemi, á stundum erfítt með að vera hann sjálfur. Þó hann reyni að vera mannúðlegur og taka tillit til hugsjóna og þarfa hópsins og þjóðfélagsins, þá er hann þrátt fyrir allt mennskur einstaklingur. Það koma því stundir þegar hann finnur fyrir þvi að hann á erfitt með að tjá sig og opna persónulega, að hann er ein- angraður. Þá horfír hann til Ljónsins og dáist að opnun þess og persónulegri hlýju. Ljónið getur því opnað hjarta Vatnsberans. Vatnsberinn aftur á móti getur kennt Ljóninu að horfa út fyrir sjálft sig og taka aukið tillit til umhverfísins. X-9 £rjv v/ss vm a OS S7Á/ GRETTIR C7AVÍ& AF HV/EKJCJ EEO RJLLORÐNIR L/EsriR IMNI, pEGAIZ þEiR. HAC3A SéR^BARNALEQA ? © 1985 United Feature Syndicate.lnc. DYRAGLENS BS VEiT/tg>p>AP \? ER AMNAE? HVORi; . HAF2ALPUfZ! ^IT LJOSKA GETURÐU LA HVAÐ QENCLlg IHJALPAÐ ViÉRji AÐ pÉC J> KXINNINGI - -> ~// ÁTTU VIÐ ■ TI!iAUPvnAB)!l í Sl/o SVANGUR)/ ER.EG :::::::::::::::::::::::::::::::::::: : :::::::::::: FERDINAND SMAFOLK IF TMERE ARE ALREAPV 700,000 ATT0RNEV5 IN THI5 COUNTRV, UJNV P0 U)E NEEP V0U? ATT0RNE.V5 l-IATE GIUE5TÍ0N5 LIKE THAT.I b-sr Afsakaðu ... Mig langar til að spyija þig l,a<* ,,u þegar 700 Lögfræðinguni er meinilla þúsund lögfræðingar í við svona spurningar! landi okkar, hvaða þörf er þá fyrir þig? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bæði sagnhafí og austur sýndu meistaratakta í spilinu hér að neðan, en örlögin höguðu því svo að vörnin kom út úr barát- tunni með pálmann í höndunum. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á106542 ¥ 109843 ♦ - ♦ 75 Vestur Austur ♦ KDG873 ... ♦- ¥KD II V7 > ♦ 853 ♦ G109742 ♦ Á10 ♦ DG9432 Suður ♦ 9 ♦ ÁG652 ♦ ÁKD6 ♦ K86 Vestur Noröiir Austur Suður Vustur Nordur Austur Suöur — — — 1 hjuila 1 spaOi Pass 4 hjiirtu Pass Pass Vestur spilaði út spaðakóng. Sagnhafí hugsaði sinn gang vel áður en hann setti í fyrsta slaginn. Hugsanlegt var að vest- ur ætti sexlit í spaða og þá myndi austur trompa spaðaásinn ef hann færi upp. Síðan kæmi lauf í gegnum kónginn og ef slagur myndi tapast í viðbót á tromp færi spilið niður. Að þessu athuguðu gerði suð- ur sitt besta til að veijast þessari hættu. Hann gaf fyrsta slaginn! . En þá fór austur að hugsa. Hvað í ósköpunum gæti suður grætt á því að gefa spaðann? Það þjón- aði engum tilgangi ef hann ætti tvílit í spaða, svo ástæðan hlaut að vera ótti sagnhafa við gegn- umspil í laufi. Hann trompaði ■ því kóng makkers og spilaði laufdrottingu. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Biel í Sviss í júlí kom þessi staða upp í skák v-þýska stórmeistarans Eric Lobron, sem hafði hvítt og átti leik, og austurríska al- þjóðameistarans Joszef Kling- er. Lobron, sem hafði þegar fómað skiptamun, fann nú glæsilega vinningsleið: —i mm. ABWBABA A A ■ @ A ■ ■ m ■ ^^ A."' "wrn. mssjÍT'mr* 31. Rf5!! - gxfö, 32. Hsfð - Hfe8, 33. Hg5+ - Kf8, 34. Dh8+ - Ke7, 35. Hxe5+! - dxe5, 36. Ba3+ - Dd6, 37. Dx5+ og Klinger gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.