Morgunblaðið - 19.08.1986, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 19.08.1986, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 57 SVAR MITT eftir Billy Graham Hvað á Biblían við, þegar hún segir, að gnðsríkið sé hið innra með okkur? Merkir þetta að við höfum öll brot af Guði í okkur? Um dag Jesú beið fólk þess að Messías kæmi til þess að ríkja yfir þjóð sinni. Það trúði því að þá settist að völdum öflug pólitísk stjórn sem mundi hrekja óvinina í burtu og kæmi á friði og sjálf- stæði meðal þjóðarinnar. Með öðrum orðum: Það leit á Messías sem jarðneskan konung, aðeins betri en þá sem höfðu drottnað yfir því. En Jesús kom ekki til þess að innleiða nýja pólitíska skipan, held- ur til að setjast að völdum í hjörtum mannanna. Kaflinn sem þú vísar til er í Lúk. 17,20-21: „En er hann var spurður af Faríseunum hvenær guðsríki mundi koma, svaraði hann þeim og sagði: Guðsríki kemur ekki þannig að á því beri, og ekki munu menn geta sagt: „Sjá, það er hér“ eða: „Það er þar; því sjá, guðsríki er hið innra með yður.“ Hvað átti Jesús við? Hann átti við að guðsríki væri ekki ein stjórn- in enn heldur yfirráð Guðs í hjörtum mannanna. Meira að segja er sagt frá því að Jesús hafi hörfað frá fólkinu þegar það vildi gera hann að konungi (Jóh. 6,15). Þetta er það sem Jesús vill einnig koma til vegar í þínu lífi. Við erum öll þannig að eðli til að við höfum vikið frá Guði og reynum að lifa án hans. Það er þetta sem Biblían kallar synd - við fetum eig- in vegu í stað þess að ganga veg Guðs. En Kristur kom til þess að deyja á krossinum svo að við sætt- umst við Guð og gætum síðan fylgt Kristi á hveijum degi. Hann kaliar okkur til að snúa frá okkar lífsháttum og fylgja sér. „Vilji einhver fylgja mér þá afneiti hann sjálfum sér og taki upp kross sinn daglega og fylgi mér“ (Lúk. 9,23). Hefur þú nokkurn tíma snúið þér til Jesú Krists og beðið hann að ráða eins og drottinn og konungur í lífí þínu? Ef ekki, þá skaltu nú á þessari stundu helga honum líf þitt skilyrðislaust og fylgja honum síðan daglega sem lærisveinn hans. Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafn- arstræti 85, Akureyri. gildir ef sálmur er birtur. Megin- regla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birt- ar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrit- uð og með góðu línubili. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góð- um fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar getið. Sama DÍSIL-L VFTARAR PEisnrjGAR Kosta aðeins 650.000 Einstök greiðslukjör - allt að tveggja ára lánstími. Áreiðanlegir vinnuþjarkar sem þola stöðugt álag. ril_ AFGREIÐSLU Gott útsýni, driflæsing, loftpressa og vökvastýri. íslensk-tékkneska verslunarfélagid hf. Lágmúla 5, simi 84525, Reykjavík. 2,5 tonna lyftigeta — 3,3 metra lyftihæð. dísil-lyftararnir eru taklega hagkvæmir í rekstri, þeir eru neyslugrannir og verð á varahlutum er í sérflokki. Auk þess má tengja þá við ótal fylgihluti. Sýningarlyftari á staðnum - Líttu við! | Sex mínútna eldspýta Tendrast eins og eldspýta Fijótlegt, Öruggt, lyktarlaust Logar í 6 mínútur Venjulegar eldspýtur ikiíc'A Heildsölubirgðir MATCH ^f^KARL K. KARLSSON & CO. Skúlatúni 4 i.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.