Morgunblaðið - 19.08.1986, Side 60

Morgunblaðið - 19.08.1986, Side 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 BRÆÐRALAGIÐ Þeir voru unglingar — óforbetranlegir glæpamenn, þjófar, eiturlyfjasalar og moröingjar. Fangelsisdvölin gerói þá enn forhertari, en í mýrarfenjum Flórída vaknaði lifslöngunin. Hörkuspennandi hasarmynd með frábærri tónlist, m.a. „Lets go Crazy" með PRINCE AND THE RE- VOLUTION, „Faded Flowers“ með SHRIEKBACK, „All Come Together Again“ með TIGER TIGER, „Waiting for You“, „Hold On Mission" og „Turn It On“ með THE REDS. Aöalhlutverk: Stephan Lang, Michael Carmine, Lauren Holly. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. DOLBY STERED | JÁRNÖRNINN HRAÐI — SPENNA DÚNDUR MÚSÍK jm&ssL Louis Gossett Jr. og Jason Gedrick i glænýrri, hörkuspennandi hasar- mynd. Raunveruleg flugatriði — frábær músik. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd f B-sal kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Hœkkað verð. DOLBY STEREO | Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. Síðustu sýningar. FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir i dag myndina Fljótarottan Sjá nánaraugl. annars staðar í blaóinu. FRUM- SÝNING Bióhöllin frumsýnir I dag myndina Fyndið fólk i bíó Sjá nánaraugl. annars staöar í blaðinu. laugarásbió --SALUR A — 3:15 Ný bandarisk mynd um kliku i banda- riskum menntaskóla. Jeff var einn þeirra, en nú þarf hann að losna. Enginn hafði nokkurn timann snúist gegn klikunni. Þeir gefa honum frest til 3:15. 3:15 byrjar uppgjörið. Það veit eng- inn hvenær því lýkur. Aðalhlutverk: Adam Baldwin, Deborah Foreman, Danny De La Paz. Leikstjóri: Larry Gross. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð bömum Innan 16 ára. ---SALUR B — FERÐIN TIL BOUNTIFUL í Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aöalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ----SALURC-------- SMÁBITI Aöalhlutverk: Lauren Hutton, Clea von Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Collonil fegrum skóna REYKJAVÍK REYKJAVÍK Reykjavíkurkvikmynd sem lýsir mannlífinu í Reykjavík nútímans. Kvikmynd eftir: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5,7, og 9. Ókeypis aðgangur. Martröð á þjóðveginum THOUSANDS ÐIE ON THEROADEACH YEAR - NOT AEL BY ACCIDENT Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur „puttafarþega" uppí. Þaö hefði hann ekki átt að gera þvi farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþeginn verður hans martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Rutger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jeffrey De Munn. Sýnd kl. 11 STRANGLEGA BÖNNUÐINNAN ... 16ÁRA. □ni OOLBYSTEREO ) FRUM- SÝNING Háskólabíó frumsýnir i dag myndina Reykjavík Reykjavík Sjá nánaraugl. annars staðarí blaðinu. JAZZIDJUPINU Dagana 19.—21. ágúst mun hljómsveit þýska saxó- fónsleikarans Michaels Sievert leika. Ókeypis - Resta urant- Pizzeria Salur 2 FLÓTTALESTIN LÖGMÁLMURPHYS Bönnuð innan 16 ára. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli og þykir með óllkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 3 Salur 1 Hækkað verð. □□[ DOLBY STE|Æo~| Evrópufrumsýning á spennumynd ársins COBRA Ný bandarisk spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst ROCKY, þá RAMBO, nú COBRA — hinn sterki armur lag- anna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglumenn fást til að vinna. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. BIOHUSID Lækjargötu 2, sími: 13800 JAMES BOND MYNDIN i ÞJÓNUSTU HENNAR HÁTIGNAR FARUP! FAR'MR ~W MOREL ' i tilefni af þvi að nú er kominn nýr JAMES BOND fram á sjónarsviðið og mun leika í næstu BOND mynd „THE LIVING DAYLIGHTS", sýnum við þessa frábæru JAMES BOND mynd. HRAÐI, GRÍN, BRÖGÐ OG BRELL- UR OG ALLT ER Á FERÐ OG FLUGI í JAMES BOND MYNDINNI „ON HER MAJESTY’S SECRET SERVICE". I þessari JAMES BOND mynd eru einhver æðislegustu skiðaatriði sem sést hafa. JAMES BOND ER ENGUM LÍKUR. HANN ER TOPPURINN í DAG. Aðalhlutverk: George Lazenby, Telly Savalas, Diana Rigg. Framleiðandi: Albert Broccoli. Leikstjóri: Peter Hunt. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. FRUM- SÝNING Bióhúsið frumsýnir i dag myndina Iþjónustu hennar hátignar Sjá nánaraugl. annars staðar i blaðinu. KIENZLE TIFANDI TÍMANNA TÁKN Bingó — Bingó Nú mæta allir í bingó í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30. Hæsti vinningur að verðmæti kr. 80.000.- Vinningar og verð á spjöldum í öðrum umferðum óbreytt. Mætum stundvíslega. NÝTT SÍMANÚMER 69-11-00 Þakgluggar í ýmsum stærðum, fastir og opnanlegir. Bergplast Smiðjuvegi 28D sími 73050.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.