Morgunblaðið - 19.08.1986, Side 66

Morgunblaðið - 19.08.1986, Side 66
*66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1986 j REYKJAVÍK 200 ÁRA Morgunblaoio/Porkell Porkelsson Lúðrasveit í fararbroddi skrúðgöngu, sem gekk frá Hallgrims- kirkju niður að Lækjargötu og þaðan að Hljómskálagarðinum. Morgunblaðiö/Börkur Amarson Margt var sér til gamans gert og m.a. skemmti trúður afmælis- gestum af yngri kynslóðinni. Morgunblaðið/Ami Sæbcrg Það hefur ætíð sett hátíðarblæ á útisamkomur þegar konur klæðast þjóðlegum búningum. Hér eru nokkrar ungar blómarósir uppáklæddar í íslenskum búningum. 4orgunblaöiö/Þorkell Þorkelsson Yngsta kynslóðin undi sér vel í bliðskaparveðrinu á afmælishátíð- Morgunblaðid/Börkur Amarson Eins og öll afmælisbörn, fékk borgin sína eigin afmælistertu og ekki af verra taginu. Hún var 200 metra löng og að sögn þeirra sem náðu að næla sér í bita, afar Ijúffeng. Morgunblaðið/Börkur Amarson Afmælisgestir virða fyrir sér líkan af húsaþyrpingu i sögugarðinum á Austurvelli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.