Morgunblaðið - 26.08.1986, Qupperneq 8
3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986
í DAG er þriðjudagur 26.
ágúst, sem er 238. dagur
ársins 1986. TVÍMÁNUÐUR
byrjar. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 10.33 og
síðdegisflóð kl. 22.55. Sól-
arupprás í Rvík kl. 5.51 og
sólarlag kl. 21.06. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.30 og tunglið er í suðri
kl. 6.21 (Almanak Háskól-
ans).
Þvi að ailt það, sem í
heiminum er, fýsn holds-
ins og fýsn augnanna og
auðæfa oflæti, það er
ekki frá föðurnum, heldur
er það frá heiminum.
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■
6 J ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ “ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — 1 ljómi, 5 tlna, 6 skál,
7 tónn, 8 nemur, 11 samtenging,
12 sé, 14 sver, 16 spara.
LÓÐRÉTT: — 1 viturlegt, 2 vond-
ur, 3 álít, 4 hafa illan bifur á, 7
leyfi, 9 iðkar, 10 súrefni, 13 spil,
15 ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRRÉTT: - 1 fargar, 5 ar, 6
Ingólf, 9 kæn, 10 át, 11 rr, 12 eti,
13 ótti, 15 err, 17 talaði.
LÓÐRÉTT: - 1 flikrótt, 2 ragn,
3 gró, 4 riftir, 7 nært, 8 lát, 12
eitra, 14 tel, 16 rð.
ára afmæli. I dag, 26.
• vf ágúst, er sjötugur
Björn Guðjónsson útgerð-
armaður, Garðabraut 19 í
Garði. Hann ætlar að taka á
móti gestum á heimili sonar
síns og tengdadóttur að
Garðabraut 58 þar, eftir kl.
18 í daer.
FRÉTTIR
ÞENNAN DAG árið 1896
eða fyrir 90 árum urðu Suður-
landsjarðskjálftarnir. í dag
byijar tvímánuður, fimmti
mán. sumars eftir ísl. tíma-
tali, segir í Stjörnufræði/
Rímfræði. í Snorra-Eddu er
þessi mánuður líka nefndur
kornskurðarmánuður.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Glímufélagið Ármann er að
reisa myndarlegan skíða-
skála í Jósefsdal.
Hafa sjálfboðaliðar úr Ár-
manni þegar unnið mikið
að byggingu skálans í sum-
ar. Er búið að gera grunn-
inn og hlaða upp nokkuð
af veggjum skálans.
Ætlunin er að skálinn verði
kominn upp í haust og verði
tekinn til afnota þegar á
næsta vetri.
Ármenningar hafa sýnt
frábæran dugnað í skíða-
skálamáli sínu og þá fyrst
og fremst þeir Ólafur Þor-
steinsson og Jens Guð-
bjömsson formaður
„Ármanns".
______________t
Samtökum um kvennaathvarf barst óvæntur liðsauki frá
Elvu, Katrínu Hrönn, Vilborgu Hildi og Heiðu Hraunberg,
en þær efndu til tombólu og rann afraksturinn, 1.800 krón-
ur, til samtakanna.
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84, Verzlunin
FRÁ HÖFNINNI_____________
Togarinn Ásþór kom í gær-
morgun af veiðum og landaði.
Þá fór olíuskipið Platte inn í
HvalQörð til löndunar þar, og
mun það vera eitt stærsta
skip sem komið hefur hingað
til lands lengi, 70 þúsund tonn
Viðey afhent Reykjavíkurbora
að stærð, en til viðmiðunar
má geta þess að skemmti-
ferðaskip þau sem hingað
hafa komið til lands eru um
25.000 tonn.
Sigurður RE var færður í
slipp í gærmorgun. Þá kom
Álafoss frá útlöndum og
danska eftirlitsskipið Vædd-
eren fór á hádegi. Þá átti
japanski togarinn Kohku
Maru 17 að fara í gærdag
og einnig var millilandaskipið
Saga 1 á leið til útlanda í gær.
í dag er von á togaranum
Ásgeiri af veiðum, Elvíra
Oría átti að láta úr höfn og
halda utan, en það er flutn-
ingaskip á vegum Eimskips.
Mennlamálaráðhcrra. Sverrir
Hermannsson. afhcnti Rcykjavík-
urborg formlega að gjöf cignar-
hluta ríkisins í Viðey á sunnudag
vð formlega athöfn á eynni.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Safn-
aðarfelags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Þuríður
Agústsdóttir, Austurbrún 37,
Það verður ekki langt í að Davíð verði orðinn kóngnr okkar allra.
Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 22. ágúst til 28. ágúst að báöum dög-
um meötöldum er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er
Vesturbœjar Apótekopiö til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar
nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardög-
um og helgidögum, en hœgt er aö ná sambandi við
lœkni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl.
20- 21 og á iaugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fóik sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a
mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæ-
misskírteini.
Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöaiaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstimar miövikudag ki. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf-
asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21- 23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum i síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—
19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um iæknavakt i símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóiista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráógjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendlngar Útvarpsinstil útianda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m.f kl.
13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands
og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz,
30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á
9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími
(GMT).
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspítalinn: alfa daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19
aila daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. á iaugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí-
mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.
- Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar-
heímili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsstaðaspftsli: Heimsóknartími daglega kl.
15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú-
8ið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00
- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-april er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöal-
safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur
lánaðar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin helm -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir
víðsvegar urh borgina.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið alia daga nema mánudaga kl. 13.30-
18. Ný sýning í Prófessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema
laugardaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga frá kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval8staðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kj. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið til 30. sept.
þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 98-21840-Siglufjörður 98-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-17.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá ki. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.1Q-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.