Morgunblaðið - 26.08.1986, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 26.08.1986, Qupperneq 28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986 28 Sýning á gjöfum til borgarinnar Opnuð hefur verið sýning í Gallerí Borg á gjöfum sem bárust Reykjavíkurborg í tilefni 200 ára afmælis borgarinnar. Sýningin stendur í tvær vikur og er opin frá kl. 10.00 til 18.00 virka daga og frá kl. 14.00 til 18.00 um helgar. Seldi í Bremerhaven OTIJR HF. seldi í Bremerhaven á mánudagsmorgun 164 tonn fyrir samtals rúmar 7,6 milljónir króna að meðalverði 46,38. Engar sölur voru um helgina og á Englandi voru engar sölur á mánudag þar sem almennur frídag- ur var þar í landi. Peiiinganiarkaöiirínn GENGIS- SKRANING Nr. 158 - 25.ágúst 1986 Kr. Kr. ToU- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 40,470 40,590 41,220 Stpund 60,017 60,195 60,676 Kan.dollari 29,098 29,184 29,719 Dönskkr. 5,2431 5,2586 5,1347 Norskkr. 5,5351 5,5515 5,4978 Sænskkr. 5,8703 5,8877 5,8356 Fi.mark 8,2685 8,2930 8,1254 Fr.franki 6,0457 6,0636 5,9709 Belg.franki 0,9568 0,9596 0,9351 Sv.franki 24,5839 24,6568 23,9373 HoU.gyUini 17,56582 17,66103 17,1265 V-þ.mark 19,8106 19,8693 19,3023 ÍLlira 0,02873 0,02881 0,02812 Austurr. sch. 2,8163 2,8246 2,7434 Port escudo 0,2781 0,2790 0,2776 Sp.pesetí 0,3026 0,3035 0,3008 Jap.yen 0,26319 0,26397 0,26280 Irsktpund 54,485 54,646 57,337 SDR (Sérst. 49,1080 49,2538 49,9973 ECU, Evrópum. 41,5991 41,7225 40,9005 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur Landsbankinn..................9,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn...... ........ 8,50% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Verzlunarbankinn..............8,50% Samvinnubankinn.............. 8,00% Alþýðubankinn................ 8,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Sparísjöðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn............... 9,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,50% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn...............8,50% Sparisjóðir................ 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn.............. 9,50% y Iðnaöarbankinn.................. 11,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 12,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn............... 13,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki................ 15,50% Iðnaöarbankinn............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravíshölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn...... ........ 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn....... ....... 1,00% Samvinnubankinn...... ....... 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn..... ....... 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn...... ........ 2,50% Iðnaðarbankinn..... ...... 2,50% Landsbankinn....... ...... 3,50% Samvinnubankinn...... ....... 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditima 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á árí eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningan Alþýðubankinn - ávísanareikningar........... 7,00% - hlaupareikningar........... 3,00% Búnaðarbankinn............... 3,00% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn........ ...... 4,00% Samvinnubankinn.............. 4,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn1)........... 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar: Alþýðubankinn')............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjömurejkninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldrí. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lifeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldrí eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar i eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn i 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. Safnlán - heimilislán - IBJán - pluslán meö 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaöarbankinn................8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Samvinnubankinn...............8,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn............... 13,00% Iðnaðarbankinn............... 9,00% Landsbankinn................ 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 7,50% Búnaðarbankinn............... 6,00% lönaðarbankinn............... 6,00% Landsbankinn................. 6,00% Samvinnubankinn.............. 6,50% Sparisjóðir.................. 6,00% Útvegsbankinn................ 6,00% Verzlunarbankinn............. 6,50% Steriingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn............... 9,00% Iðnaðarbankinn............... 9,00% Hækkun myndbanda: Verðlagsstofnun kannar full- yrðingar um ólöglegt samráð LOGFRÆÐINGUR Verðlags- stofnunar, Gisli ísleifsson, telur að til greina komi að láta reyna á það fyrir dómstólum hvort um ólögleg samráð hafi verið að ræða hjá þeim eigendum myndbanda- leiga er hækkuðu leigugjald myndbanda upp í kr. 180 1. ágúst sl. Formaður Samtaka myndbanda- eigenda, Þóroddur Stefánsson, sagði í samtali við Morgunblaðið að fimm eða sex eigendur myndbandaleiga hefðu rætt saman um það hvort þessi hækkun væri ekki tímabær, en aftók að um víðtæk samráð hefði verið að ræða. Þóroddur sagði þó að sér væri kunnugt um að eigendur myndbandaleiga á Akureyri hygðust hækka um sömu upphæð 1. sept- ember nk. „Samkvæmt samkeppnisákvæð- um verðlagslöggjafarinnar er allt samráð um verðlagningu ólöglegt, eftir að verðlagið var gefíð frjálst," sagði Gísli Isleifsson er hann var inntur eftir afstöðu Verðlagsstofn- unar. „Hins vegar hefur aldrei verið látið reyna á það hvað er samráð, en væri e.t.v. nauðsynlegt til þess að fá skýrar reglur til að fara eftir í framtíðinni. Endanleg ákvörðun um það hvort Verðlagsstofnun leggur fram kæru til Rannsóknarlögregl- unnar er í höndum verðlagsstjóra, sem er erlendis um þessar mundir," sagði Gísli. „En ég er því hlynntur að svona mál fari fyrir dómstólana sakir fordæmisgildis." Formaður Neytendasamtakanna, Jóhannes Gunnarsson, hefur lýst því yfír að sér þyki ljóst að myndbanda- leigur hafí haft með sér samráð um hækkunina og sagðist fordæma hana harðlega. En hagfræðingur Verðlagsstofnunar, Guðmundur Sig- urðsson, sagðist í samtali við Morgunblaðið gera ráð fyrir að Verðlagsráð myndi kanna hvemig að þessari hækkun á útleigu mynd- banda hefði verið staðið og taka síðan afstöðu til þess hvort um sam- ráð hefði verið að ræða. Ónýtur bíll eftir árekstur UNGUR maður var fluttur í slysa- deild eftir mjög harðan árekstur á Hafnarfjarðarvegi laust eftir klukkan 6.00 á laugardagsmorg- un. Bíllinn gjöreyðilagðist í árekstrinum, en maðurinn mun hafa sloppið með minniháttar meiðsli. Slysið vildi til með þeim hætti að maðurinn, sem var einn í bílnum, ók fyrst á ljósastaur og síðan á umferðarljós á Hraunhólahæð. Bif- reiðin er talin gjörónýt eftir árekst- urinn og að sögn mikil mildi að ökumaður skyldi sleppa svo vel sem raun varð á. Hann var ódrukkinn, en talið er að hann hafí sofnað und- ir stýri. Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,50% Vestur-þýsk möric Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn....... ....... 3,50% Iðnaöarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn....... ...... 3,50% Sparisjóöir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn............. 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 6,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn...............7,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennir vixlar (forvextir). 15,25% Skuldabréf, almenn................ 15,50% Afurða- og rekstrarián ííslenskumkrónum............ 15,00% í bandaríkjadollurum........ 7,75% ísterlingspundum............ 11,25% í vestur-þýskum mörkum..... 6,00% ÍSDR......................... 7,75% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísrtölu í allt að 2V2 ár................ 4% Ienguren2'/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84.. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót eróbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaöarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un 6 mánaöa verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara .kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og líðandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt í fjóröungi reiknast al- mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhaeð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við ffeiri úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er siðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi aö uppfylltum skilyrðum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá þvi að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluö sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- buröur á ávöxtun Sérbókar og þríggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur veríð án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparísjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavik, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburðartí- mabil eru þau sömu og vaxtatimabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tíma- bili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókariausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð r senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Lífeyrissj óðslán: Lrfeyrissjóður starfsmanna rfkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtimi eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Úfeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1986 er 1472 stig en var 1463 stig fyrir júlí 1986. Hækkun milli mánaðanna er Q,62%. Miðað er við visi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júlí til september 1986 er 270 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextír m.v. óverðtr. verðtr. Verðtrygg. Höfuðstóls fœrsl. Óbundiðfé kjör kjör tfmabil vaxta é ári Landsbanki, Kjörbók: 1) Útvegsbanki, Abót: ?-14,0 3.5 3mán. 2 8-14,1 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Gullbók 1) ?-14,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóöir, Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,75% í Búnaðaörbanka og 0,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.