Morgunblaðið - 26.08.1986, Síða 31

Morgunblaðið - 26.08.1986, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Álftanes Blaðbera vantar á Suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. Málarar óskast málarar óskast til vinnu í Osló, Noregi. Mik- il vinna framundan. Leiguhúsnæði fyrir hendi fyrir einstaklinga. Þeir sem hafa áhuga leggi inn uppl. til augl- deildar Mbl. fyrir föstudaginn 29. ágúst merkt: „H-3050“. Fataverksmiðjan Gefjun óskar að ráða starfsfólk í saumasal og á fatapressu. Upplýsingar hjá verkstjóra. Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56. Sími 18840og 16638. Sölumaður — skrifstofumaður Lítið heildsölufyrirtæki óskar eftir starfs- manni hálfan daginn. Umráð yfir eigin bíl æskilegt. Þarf að byrja strax. Tilboð merkt: „Sjálfstæður — 8064“ sendist augld. Mbl. fyrir 1. sept. Starfsmaður óskast Lítil prentstofa í borginni óskar eftir að ráða starfsmann sem fyrst. Æskilegt er að við- komandi hafi starfað á fjölritunarstofu. Skriflegar umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 2. september merktar: „B — 1911“. Frönsk stúlka óskar eftir atvinnu. Er 23 ára gömul. Er með próf í Túrisma. Talar frönsku , ensku og er að læra íslensku. Góð vélritunarkunnátta. Uppl. í síma 78782 eftir kl. 18.00. Járniðnaðarmenn Við leitum að röskum og áreiðanlegum suðu- og járniðnaðarmönnum til húsgagnafram- leiðslu. Reynsla nauðsynleg. Umsækjendur þurfa að vera stundvísir og áhugasamir um gæði íslensks iðnaðar og vilja framtíðar- vinnu. Mötuneyti á staðnum. Vinnutími 8.00-16.00. Meðmæla eða tilvísunar í með- mælendur óskað. Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum. % STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. Skeifan 6 Kennara vantar að heimavistarskólanum að Varma- landi í Mýrasýslu í ensku og almenna kennslu. Gott og ódýrt húsnæði, frír hiti. Upplýsingar í símum 93-5300 og 93-5302. Skólastjóri Kennarar Reykhólaskóla í Austur-BarðastrandarSýslu vantar einn kennara næsta vetur við. al- menna kennslu í 0-9 bekk. í skólanum eru 55 nemendur, rúmlega 20 í heimavist. Heimavistargæsla er því í boði. íbúð í skólan- um á góðum kjörum. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri Steinunn Rasmus í síma 93-4807 og 93-4731. Skólastjóri. Atvinna Stúlkur vantartil verskmiðjustarfa nú þegar. Sápugerðin Frigg Lyngási 1, Garðabæ, sími 51822. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða fóstrur og aðstoðar- fólk á deildir eftirtalinna heimila: Dagheimilin Dyngjuborg og Múlaborg. Dagheimili/leiksk. Grandaborg og Hálsakot. Leikskólana Tjarnarborg, Njálsborg og Holta- borg. Skólaheimilið Hólakot við Suðurhóla. Uppl. veita forstöðumenn viðkomandi heim- ila og umsjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar barna í símum 27277 og 22360. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast 25 ára eða eldri hálfan eða allan daginn í snyrtivöruverslun við Laugaveginn. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „C — 3145“ fyrir föstudagskvöld. U7U W il MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGAVEG1164 REYKJAVlK PÖSTHÓLF 5236 Starfsmaður óskast í fóðurverksmiðju. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 681907. Sjúkraliðar — athugið Okkur bráðvantar 2-3 sjúkraliða til starfa við Sjúkrahúsið á Egilsstöðum. Hvernig væri að breyta til eitt ár eða svo? Sjúkrahúsið er ekki stórt, en heimilislegt og þar er góður starfsandi. Á Héraði er náttúrufegurð rómuð jafnt sumar sem vetur. Félagslíf er fjölbreytilegt á Egilsstöðum, skíðaland og ýmsir skólar. Við útvegum húsnæði. Hafið samband, það kostar ekkert. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri í s. 97-1631 eða framkvæmdastjóri í s. 97-1386. Okkur vantar nokkra harðduglega verkamenn til starfa strax. Mikil vinna. Uppl. í síma 671210 eða á Krókhálsi 1. Gunnarog Guðmundursf. Hver vill ekki hafa lokið 8 stunda vinnudegi kl. 13.00? Okkur vantar morgunhresst starfsfólk í tiltekt og pökkun frá kl. 05 í verksmiðju okkar, Skeifunni 11. Ennfremur vantar okkur glaðlegar og hressar afgreiðslustúlkur í Álfheimabakaríið Hagamel 67. Hafið samband sem fyrst í síma 83277, það sakar ekki. Brauð hf., Skeifunni 11. Sölustarf í heimilistækjadeild Vörumarkaðurinn hf. óskar að ráða sölumann til starfa í heimilistækjadeildina á Eiðistorgi. í deildinni eru seld vönduð heimilistæki í hágæðaflokki, t.d. Electrolux, Rowenta, Gaggenau og Ignis, auk sjónvarps- og videó- tækja. Við leitum að áhugasömum og hugmyndarík- um starfsmönnum, sem eru reiðubúnir að takast á við spennandi og krefjandi verkefni. Nánari upplýsingar veitir Jan Almkvist á staðnum, þar sem jafnframt liggja frammi umsóknareyðublöð. © Vörumarkaðurinn hf. J Eiðistorgi 11, Seltjarnarnesi. Sölustarf í snyrtivörudeild Vörumarkaðurinn hf. óskar að ráða snyrti- fræðing til starfa í snyrtivörudeildinni á Eiðistorgi 11. Vinnutími er aðra vikuna frá kl. 9.00-13.00 og hina vikuna frá kl. 13.30- 19.00. Einnig óskum eftir að ráða starfsmann á álagstímum eftir nánara samkomulagi. Eingöngu snyrtifræðingar eða fólk með mikla reynslu á sviði snyrtivörusölu kemurtil greina í þessi störf. Nánari upplýsingar veitir Svanhildur Thors á staðnum, þar sem jafnframt liggja frammi umsóknareyðublöð. Vörumarkaðurinnhí. Eiðistorgi 11, Seltjarnarnesi. Vantar þig vinnu? Óskum eftir að ráða til framleiðslustarfa í fyrirtæki okkar í 2-4 stöður. Störfin sem auglýst eru tengjast framleiðslu á piastvörum, einangruðum hitaveiturörum, barkar-einingum o.fl., o.fl. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu, bónusvinnu að hluta til, góðan starfsanda og framtíðarmöguleika í starfi. Fyrirtækið er í örum vexti og eru framleiðslugreinar bæði nýjar og þróaðar. Umsóknum ásamt meðmælum skal framvísa á skrifstofum okkar það sem frekari upplýsingar eru veittar. 220 HAFNARFIRDI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.