Morgunblaðið - 26.08.1986, Page 44

Morgunblaðið - 26.08.1986, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1986 DOLBY STEREQ 18936 Frumsýnum mynd ársins 1986 KARATEMEISTARINN IIHLUTI (THE KARATE KID PART II) • bft h»Ví tuu rnnrr IfVMI «<> >h»rt\ KarateKMiT PartJLJL Fáar kvikmyndir hafa notið jafn mik- illa vinsælda og „The Karate Kid“. Nú gefst aödáendum Danfels og Miyagis tækifæri til aö kynnast þeim félögum enn betur og ferðast meö þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra ævintýra. Aðalhiutverk: Ralp Macchio, Norlg- ukl „Pat“ Morfta, Tamlyn Tomlta. TITILLAG MYNDARINNAR „THE GLORY OF LOVE“ SUNGIÐ AF PET- ER CATERA ER OFARLEGA A VINSÆLDARLISTANUM VÍÐA UM HEIM. Önnur tónlist í myndinni: Thla Is the Time (Dennis de Young), Let Me at Them (Mancrab), Rock and Roll over you (Southside Johnny), Rock around the Clock (Paul Rogers), Earth Angel (New Edition), Two Looking at One (Carly Simon). A-SAL KL. 2T-Í5, 5, 7, 9.05 OG 11.15. SÝND í B-SAL KL. 4, 6, 8 OG 10. Bönnuö innanlOára. Hækkaöverö. f ÞESSARI FRÁBÆRU MYND SEM NÚ FER SIGURFÖR UM ALLAN HEIM ERU STÓRKOSTLEG KAR- ATEATRIÐI, GÓÐ TÓNLIST OG EINSTAKUR LEIKUR. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðili! laugarásbió --- SALUR a — Slmi 32075 SKULDAFEN Walter og Anna héldu að þau væru að gera reyfarakaup þegar þau keyptu tveggja hæöa villu í útjaöri borgarinn- ar. Ýmsir ieyndir gallar koma síöan i Ijós og þau gera sér grein fyrir aö þau duttu ekki í lukkupottinn heldur i skuldafen. Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Steven Spielberg. Mynd fyrir alla, einkum þá sem einhvern tímann hafa þurft aö taka húsnæðismálastjórnar- lán eða kalla til iönaöarmenn. Aöalhlutverk: Tom Hanks (Splash, Bachelor Party, Volunteers), Shelley Long (Staupasteinn), Alexander God- unov (Vitness). Leikstjóri: Rlchard Benjamln (City Heat). Sýndkl. 6,7,9 og 11. SALURB FERÐIN TIL BOUNTIFUL Frábær óskarsverölaunamynd sem enginn má missa af. Aöalhlutverk: Geraldine Page. Sýndkl. 6,7,9og11. SALURC SMÁBITI Aöalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Uttle og Jim Carry. Sýnd kl. 9 og 11. 3:15 Aðalhlutverk: Adam Baldwin, Deborah Foreman, Danny De La Paz. Leikstjóri: Larry Gross. Sýnd kl. 6 og 7. Bönnuö bömum innan 16 ára. Martröð á þjóðveginum TMOUSANDS DIE 0N TMEkOAD EACH YfAS-^" NOT ALL BY ACCIDENT * ★ ’/i Hörkuspennandi mynd Mbl. Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferö. Hann tekur „puttafarþega" uppi. Það hefði hann ekki átt aö gera því farþeginn er enginn venjulegur maöur. Farþeginn verður hans martröö. Leikstjóri: Robert Harmon. Aöalhlutverk: Rutger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jeffrey De Munn. Sýnd kl. 7,9 og 11 STRANGLEGA BÖNNUÐINNAN 16ÁRA. DOLHY STEREQ [ Reykfavík Reykjavík Reykjavíkurkvikmynd sem lýsir mannlífinu i Reykjavik nútímans. Kvikmynd eftir: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 6. Ókeypis aðgangur. FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í dag myndina íkapp við tírnunn .Sjá nánaraugl. annars stafiar í blaöinu. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Bingó — Bingó Nú mæta allir í bingó í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30. Hæsti vinningur að verðmæti kr. 80.000.- Vinningar og verð á spjöldum í öðrum umferðum óbreytt. Mætum stundvíslega. ■r tölvuvogir og prentaraT" Sími 39420 yýj RÖKRÁS SF. I Rafeindatækniþjónusta Hamarshöfða 1 SalurY • eee..ee.d’eeeeeee « Evrópufrumsýning á spennumynd ársins C0BRA Ný bandarísk spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins i Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst ROCKY, þá RAMBO, nú COBRA — hinn sterki armur lag- anna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglumenn fást til aö vinna. Sýndkl. 6,7,9og 11. Bönnuð innan 16 éra. Hækkað verð. DOLBYSTERÍÖl Salur 2 ! FL.0TTALESTIN Mynd sem vakió hefur mikla athygli og þykir meö ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Sýnd kl. 6,7, Bog 11. Bönnuö innan 16 ára. Ein besta „Indíánamynd" sem gerö hefur verlð. Trevor Howard. Sýndkl. 6,7,9og 11. Bönnuð Innan 12 ára. BÍÓHÚSID Lækjargötu 2, sími: 138Ó0 ! JAMES BOND MYNDIN í ÞJÓNUSTU HENNAR HÁTIGNAR f tilefni af því aö nú er kominn nýr JAMES BOND fram á sjónarsviöiö og mun leika í næstu BOND-mynd, „THE LIVING DAYLIGHTS", sýnum viö þessa frábæru JAMES BOND- mynd. HRAÐI, GRÍN, BRÖGÐ OG BRELL- UR OG ALLT ER Á FERÐ OG FLUGI ( JAMES BOND-MYNDINNI „ON HER MAJESTY’S SECRET SERVICE”. f þessari JAMES BOND mynd eru einhver æöislegustu skiðaatriöi sem sést hafa. JAMES BOND ER ENGUM LfKUR. HANN ER TOPPURINN f DAG. Aöalhlutverk: George Lazenby, Telly Savalas, Dlana Rigg. Framleiöandi: Albert Broccoll. Leikstjóri: Peter Hunt. Sýndkt. 5,7.30 og 10. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI Blaðburðarfólk óskast! AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Laugarásvegur 1-37 Kársnesbraut 2-56 Gnoðarvogur 44-88

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.