Morgunblaðið - 24.09.1986, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVHCUDAGUR 24. SETPEMBER 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ólafsfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62437
og hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma
91-83033.
Bifreiðaumboð
Viljum ráða ungan, röskan mann til sendi-
og lagerstarfa. Þarf að geta byrjað strax.
Upplýsingar um starfið gefur Jóhann Hall-
dórsson, í varahlutadeild, í dag á milli kl.
16.00 og 18.00.
JÖFUR HF
NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600
Framreiðslunemi
óskast strax á Hótel Esju.
Upplýsingar milli kl. 19.00 og 20.00 á
Skálafelli.
Sendill
Sendill óskast til starfa við heildverslun í
miðbænum. Hálfan eða allan daginn. Æski-
legt að hann hafi vélhjól til umráða.
Upplýsingar veittar í síma 13863.
Sendill
Fyrirtæki í miðbænum óskar að ráða sendil
sem fyrst.
Umsóknir skilist til augldeildar Mbl. merktar:
„Sendill — 531“ fyrir 27. september.
Seyðisfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033.
Offsetprentari
óskar eftir vinnu. Þeir sem áhuga hafa sendi
inn upplýsingar á augld. Morgunblaðsins
merktar: „I — 1630“.
Verkamenn óskast
Verkamenn óskast til vinnu að flugstöð í
Keflavík. Mikil vinna. Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar í síma 92-4337.
Félagsráðgjafi
Heyrnleysingjaskólinn óskar eftir félagsráð-
gjafa til starfa í hlutastarf.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 16750.
Lagerstarf
Heildverslun með járnvörur og verkfæri
óskar að ráða mann til lager- og afgreiðslu-
starfa. Reglusemi og þægilegt viðmót skil-
yrði. Gott kaup.
Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 30. sept.
merkt: „L - 2127“.
Vantar starfsfólk
1. Vantar starfskraft í kjötafgreiðslu frá kl.
14.00 á daginn.
2. Vantar starfskraft í ræstingu í kjötvinnslu
frá kl. 14.00 á daginn.
4ini®iLsra&i§miw
T STÓRMARKAÐUR BREIÐHOLTI T
Lóuhólum 2-6
Sími 74100.
VETTVANGUR
STARFSMIÐLUN
Kleppsmýrarvegi 8, 104 Rvík.
Sfmi 687088.
Leitum að stundvísu og reglusömu fólki til:
1. Fjölbreyttra afgreiðslustarfa. Reynsla
æskileg.
2. Símavörslu og léttra skrifstofustarfa.
Starfsreynsla nauðsynleg.
3. Verkamönnum til starfa í framleiðslufyr-
irtæki á Stór-Reykjavíkursvæði.
4. Fólki til verksmiðjustarfa í sælgætisiðn-
aði. Tilvalið fyrir þá sem vilja komast
aftur út á vinnumarkaðinn. Bæði heil og
hálf störf.
Opið 9-15.
Okkur vantar raf-
virkja/rafvélavirkja
helst vana menn til starfa á Akureyri og
Reykjavíkursvæðinu.
Norðurl/ós hf.,
Furuvöllum 13,
Sími 96-25400,
600Akureyri.
Laus staða
Staða forstjóra Fasteignamats ríkisins er
laus til umsóknar.
Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist greiðslu- og
eignadeild fjármálaráðuneytisins fyrir 30.
nóvember 1986 merkt: „Staða 280“.
Staðan veitist frá 1. janúar 1987.
Fjármálaráðuneytið,
22. september 1986.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Sjálfstæðisfélag
Fljótsdalshéraðs
Aðatfundur 1986 verður haldinn í Samkvæmispáfanum í Fellabæ
fimmtudaginn 25. sept. kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Hafnarfjörður
Landsmálafélagið Fram boðar til aðalfundar miðvikudaginn 1. októ-
ber kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu að Strandgötu 29, Hafnarfiröi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Landsmalafélagið Fram.
Keflavík
Fundur verður haldinn í fulltrúaráöi sjálfstæðisfélaganna i Keflavik
fimmtudaginn 25. sept. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46.
Dagskrá:
1. Rætt verður um væntanlegt prófkjör vegna alþingiskosninga.
2. Önnur mál.
Stjórnin
Aðalfundur
kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins
í Austurlandskjördæmi
verður haldinn í Valaskjálf, Egilsstöðum föstudaginn 26. september
nk. kl. 21.00 og veröur framhaldiö laugardaginn 27. september.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tekin ákvörðun um hvernig staðið verður að framboöi fyrir næstu
alþingiskosningar.
Stjórnin.
Um kvöldið veröur haldið haustmót Sjálfstæöisflokksins á Austur-
landi í Valaskjálf.
Hveragerði — Hveragerði
Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur fólagsfund fimmtudaginn 25. sept-
ember kl. 20.30 í Hótel Örk.
Dagskrá:
1. Fulltrúar félagsins i hreppsnefnd ásamt sveitarstjóra svara fyrir-
spurnum.
2. Önnur mál.
Allt sjálfstæöisfólk velkomið.
Stjórnin
Eigendur rækjuskipa
athugið
Til sölu eru 20-40% hlutabréfa í Rækjuvinnsl-
unni hf. á Skagaströnd.
Rækjuvinnslan hf. er í nýlegu 1000 fm húsi
og hefur þrjár pillunarvélar fyrir rækju rheð
tiiheyrandi búnaði. Verksmiðjan á allar vélar
sem þarf til vinnslu á hörpudiski og á einnig
1/3hluta í matvælavinnslunni Marska hf. sem
rekin er í sama húsi.
Óskað er sérstaklega eftir kaupendum sem
lagt gætu upp hráefni hjá fyrirtækinu en
aðrir koma þó einnig til greina. Upplýsingar
í síma 95-4690 á vinnutíma og í síma 95-
4620 á kvöldin.
n fM * «• _ 'Æ&L1
Metsölubloð á hverjum degi! f