Morgunblaðið - 18.10.1986, Page 58

Morgunblaðið - 18.10.1986, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1986 'w Frumsýnir: Með dauðann á hælunum Matt Scudder (Jeff Bridges) er fyrr- um fíkniefnalögregla sem á erfitt meö aö segja skilið við baráttuna gegn glæpum og misrétti. Hann reynir að hjálpa ungri og fallegri vændiskonu, en áöur en það tekst, finnst hún myrt. Með aöstoð annarr- ar gleðikonu hefst lífshættuleg leit að kaldrifjuðum morðingja. Spennumynd með stórleikurunum: Jeff Bridges, Rosanna Arquette, Alexandra Paul og Andy Qarcla. Leikstjóri er Hai Aahby (Comlng Home). Kvikmyndir Ashbys hafa hlotið 24 útnefningar til Óskarsverðlauna. Myndin er gerð eftir samnefndrí sögu Lawrence Block en höfundar kvik- myndahandríts eru Oliver Stone og David Lee Henry. Stone hefur m.a. skrifaö handritin að „Midnight Ex- press“, „Scarface" og „Year of the Dragon". NOKKUR UMMÆU: „Myndin er rafmögnuð af spennu, óútreiknanleg og hrífandi." Dennis Cunningham, WCBS/TV. „Rosanna Arquette kemur á óvart með öguöum leik. Sjáið þessa mynd — treystið okkur." Jay Maeder, New York Daily News. „Andy Garcia skyggir á alla aðra leik- endur með frábærri frammistöðu f hlutverki kúbansks kókaínsala." Mike McGrady, N.Y. Newsday. „Þriller sem hittir í mark.“ Joel Siegle, WABC/TV. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð bömum innan 18 ára. Hskkað verð. ALGJÖRT KLÚÐUR Gamanmynd í sérflokkil Aðalhlutverk: Ted Danson (Staupa- steinn) og Richard Mulligan (Burt f Löðri). Sýnd í B-sal kl. 3,5,9 og 11. Hækkað verð. KARATEMEISTARINN IIHLUTI Sýnd í A-sal kl. 3. Sýnd í B-sal kl. 7. BönnuA innan 10 ára. Hœkkaö verö. ----- SALURA ------ EVRÓPUFRUMSÝNING: Myndin var frumsýnd þann 3. októbersl. /1148 kvikmynda- húsum 7 USA og ernú i 3ja sætiþar. SPILAÐ TIL SIGURS Myndin fjallar um unglinga sem eru lausir úr skóla. En hvaö tekur við? Þeir hafa haug af hugmyndum en það er erfitt að koma þeim í framkvæmd. Þegar fjölskylda eins þeirra erfir gam- alt hótel ákveöa táningarnir aö opna hótel fyrir táninga. JÁ HVfLIKT HÓTEU Tónlist er flutt af: Phil Collins, Arca- dia, Peter Frampton, Sister Sledge, Julian Lennon, Loose Ends, Peter Townshend, Hinton Battle, O.M.D., Chris Thompson og Eugen Wild. Aöalhlutverk: Danny Jordano, Mary B. Ward, Leon W. Grant. Leikstjórar: Bob og Harvey Weinsteln. Sýndkl. 5,7,9 og 11. □□[ DOLBY STEHEO [ --------SALURB ------------- Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýndkl. 5og9. SALURC- LEPPARNIR „Hún kemur skemmtilega á óvart". Mbl. Sýndkl. ö, 7,9og11. Bönnuð bömum innan 14 ára. ■U iti; ÞJOÐLEIKHÖSIÐ € UPPREISN A ÍSAFIRÐI 10. sýn. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Dökkgræn aðgangskort gilda. 11. sýn. miðvikud. kl. 20.00. Föstud. kl. 20.00. TOSCA 4. sýn. sunnud. kl. 20.00. Uppselt. Grá aðgangskort gilda. 5. sýn. þriðjud. kl. 20. 6. sýn. fimmtud. kl. 20. 7. sýn. sunnud. 26. okt. 8. sýn. þríðjud. 28. okt. 9. sýn. föstud. 31. okt. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sirni 1-1200. Xökum Visa og Eurocard í síma. m HASKÓLABfO ttiimmm sími 2 21 40 STUNDVISI CL#CKWISE % Eldf jörug gamanmynd. Það er góður kostur að vera stundvís, en öllu má ofgera. Þegar sá allra stundvisasti veröur of seinn færist heldur betur lif i tuskurnar. Leikstjóri: Christopher Morahan. Aöalhlutverk: John Cleese, Pene- lope Wilton, Alson Steadman. Sýnd kl. 5.10,7.10 og 9.10. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 med íeppid ^ólmundur Fimmtud. kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. 30. sýn. sunnud. kl. 20.30. Miðvikud. kl. 20.30. Alira síðustu sýningar. LAND MÍNS FÖÐUR í kvöld kl. 20.30. Uppseft. Þriðjud. kl. 20.30. Eorsala Auk ofangrcindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 2. nóv. í sima 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu simtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. FRUM- SÝNING Austurbæjarbíó frumsýnir í dag myndina Stella í orlofi Sjá nánaraugl. annars staöar í blaöinu. Salur 1 Frumsýning: STELLA í 0RL0FI Eldfjörug íslensk gamanmynd í lit- um. j myndinni leika helstu skopleik- arar landsins svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðs- son (Laddi), Gestur Elnar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gfsll Rúnar Jóns- son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frá- bærra leikara: Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir í meðferð með Stellul Sýnd kl. 5,7,9og 11. Hækkað verð. Salur 2 PURPURALITURINN Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. — Hækkað verð. Salur 3 ÉGFERÍFRÍIÐ (National Lampoon’s Vacatlon) Hin frábæra gamanmynd með Chevy Chase. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. Frumsýning: KÆRLEIKS-BIRNIRNIR Frábær og gullfalleg, ný teiknimynd sem farið hefur sigurför um allan heim. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aukamynd: JARÐARBERJATERTAN Sýnd kl. 3,5 og 7. Miðaverðkr. 130. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! BÍÓHÚSIÐ Simi 13800 Frumsýnir grfnmyndina: Á BAKVAKT Splunkuný og þrælfjörug grínmynd með hinum frábæra grínara Judge Reinhold (Ruthless People, Beverly Hills Cop). REINHOLD VERÐUR AÐ GERAST LÖGGA f NEW YORK UM TÍMA EN HANN VISSI EKKI HVAÐ HANN VAR AÐ FARA ÚT Í. FRABÆR GRÍN- MYND SEM KEMUR ÖLLUM f GOTT SKAP. Aðalhlutveric Judge Reinhokf, W Tilly, Clevartt Derricks, Joe Mahtegna. Leikstjóri: Michael Dlnner. Sýndkl. 5,7,9og11. Hækkað verð. rn ISLENSKA ÖPERAN Sýn. í kvöld kl. 20.00. Sýn. föstud. 24/10 kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00. Símapantanir frá kl. 10.00-19.00 mánud.— föstud. Sími 11475. . FLOAMARKAÐUR FLOAMARKAÐUR FLOAMARKAÐUR FLÓAMARKAÐUR SKIPHOLTI351DAG LAUGARDAG 18. OKTÓBER - OPNUM Kl. 11 F.H. ÚRVAL EIGULEGRA MUNA M.A.: FATNAÐUR, SKÓTAU, BÚSÁHÖLD, SKRAUTMUNIR, LAMPAR, LEIKFÖNG, METRAVARA í ÚRVALI, HÚS- GÖGNj O.M.FL. NÝTT OG NOTAÐ. KAFFIOG HEITAR VÖFFLUR MEÐ RJÓMA FYRIR VÆGT GJALD. ALLIR VELKOMIMIR J.C. VÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.