Morgunblaðið - 21.10.1986, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1986
+i
KIENZLE
TIFANDI
TÍMANNA
TÁKN
KIENZLE
ALVORU
ÚR MEÐ
VÍSUM
DÆLUR
úr ryðfríu stáli
• 1 og 3ja fasa.
• Til stýringar á
vatnsrennsli.
• Einstök gæöi,
góö ending og
fágaö útlit.
= HÉÐINN =
VÉLAVERSUUN, SÍMI 24260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER
ESAB
Rafsuðutæki
vír og
fylgihlutir
Nánast allt til
rafsuðu.
Forysta ESAB
ertrygging
fyrirgæðum
og góðri þjónustu.
Allartækni-
upplýsingar
eru fyrirliggjandi
ísöludeild.
= HEÐINN =
VÉLAVERSLUN, SELJAVEGI 2,
SÍMI24260
ESAB
Hefur
klifið öll
fjöll
yfir 8.000
metrum
Katmandu, Nepal, AP.
ÍTALSKI fjallagarpurinn
Reinhold Messner varð fyrsti
maður sögunnar til að sigr-
ast á öllum fjöllum, sem eru
yfir 8.000 metra há er hann
kleif Lhotse-tindinn í Hima-
layafjöllunum í fyrradag.
Messner klifraði öll ijöllin 14,
sem um ræðir, án þess að hafa
með sér súrefni og eykur það
mjög á afrek hans.
Fyrir aðeins þremur vikum
komst Messner á tind Himalaya-
ijallsins Makalu, sem er 8,463
metra hátt.
Messner er 41 árs og hefur
stundað fjallgöngur í röska tvo
áratugi. Fyrsta áttaþúsund metra
fjallið sem hann kleif var Nanga
Parbat (8.125 metrar) í Pakistan.
Hann kleif fjallið árið 1970.
Sjö tindanna, sem um ræðir,
eru í Himalayafjöllum og fímm í
KarakorumQöllunum á landa-
mærum Kína og Pakistan. Tind-
amir í HimalayaQöllunum eru
Everest (8.848 metrar), Kan-
*
lMÉÍÉla£Éfc&
AP/Símamynd
SAS-þotan umflotin kvoðu, sem slökkviliðsmenn dældu yfír hana, þegar hún staðnæmdist utan
brautar eftir nauðlendingu á Kastrup-flugvellinum i Kaupmannahöfn á sunnudagsmorgun.
SAS-þota nauðlenti á Kastrup
Kaupmannahöfn, AP.
FJÓRIR farþegar slösuðust þegar DC-9 þota frá
SAS nauðlenti á Kastrup-flugvellinum í Kaup-
mannahöfn stuttu eftir flugtak þaðan.
Atvikið átti sér stað á sunnudagsmporgni. Flugvél-
in var á leið í áætlunarflug til Amsterdam. Skömmu
eftir flugtak urðu flugmennimir varir bilunar í hliðar-
stýri og sneru til baka. í lendingarbruninu seigði
flugvélin smám saman út af flugbrautinni og brotn-
aði nefhjól þá undan henni. Alls voru 108 menn um
borð í flugvélinni. Margir þeirra hlutu smáskrámur
en fjórir hlutu alvarlegri meiðsl og beinbrot.
*
Israel:
hchenjungha (8.586), Dhaulagiri
(8.167), Makalu (8.463), Lhotse,
Cho-oyu, Xixapangma (8.046).
Hefur Messner klifið Everest,
hæsta Qall heims, tvisvar eða frá
sitthvorri hliðinni. Tindamir í
Karakorum-fjöllum, sem hann
hefur klifíð, em K-2 eða Godwin
Austen (8.611), Nanga Parbat
(8.125), Gasherbrum (8.068),
Gasherbmm II (8.035) og Broad
Peak (8.040).
Yitzhak Shamir
sver embættiseið
Jerúsalem, AP.
YITZHAK Shamir sór í gær
embættiseið forsætisráðherra
Svefnleysi
varð maimi
að aldurtila
Boston, AP.
LÆKNAR hafa nú fengið ýmsar vísbendingar um það hvemig
sá hluti heilans starfar, sem hjálpar fólki að falla í svefn, eftir
að ítali nokkur lét lifið af svefnleysi.
Algengt er að menn eigi erfítt að hermanna sið.“
með svefn, en það heyrir til und-
antekninga að svefnleysi dragi
menn til dauða.
ítalinn lést níu mánuðum eftir
að fyrstu einkenni kómu í ljós og
gat hann undir það síðasta ekki
fest svefn allan sólarhringinn.
Þegar hann var allur komust
læknar að því að þeim hluta heil-
ans, sem nefnist þalamus, hafði
hrakað mjög. Hefur verið leitt að
því getum að þessi hluti heilans
gegni stóru hlutverki hvað svefn
varðar.
í skýrslu Dr. Elio Lugaresi og
starfsbræðra hans við læknahá-
skólann í Bologna, sem birtist í
læknatímaritinu New England
Joumal of Medicine fyrir skömmu,
sagði að maðurinn hefði ætíð sof-
ið fímm til sjö klukkustundir á
nóttu og lagt sig hálfa klukku-
stund um miðjan dag.
Smátt og smátt fór maðurinn
að þjást af svefnleysi. í upphafí
festi hann svefíi tvær til þijár
klukkustundir á nóttu.
„Tveimur mánuðum síðar gat
sjúklingurinn aðeins sofíð eina
klukkstund á nóttu og oft og
tíðum röskuðu draumfarir svefn-
friði hans,“ skrifuðu læknamir.
„Þá settist hann á rúmstokkinn,
stóð teinréttur á fætur og heilsaði
Frásögnin heldur áfram: „Þeg-
ar ættingjar vöktu sjúklinginn
kvaðst hann hafa dreymt að hann
væri viðstaddur krýningu. Þremur
mánuðum eftir að fyrstu einkenn-
in komu í ljós gat sjúklingurinn
ekki sofíð eðlilega og draumurinn
sótti ákafar að honum."
Maðurinn var látinn á sjúkra-
hús. Þegar hann var einn á stofu
sinni féll hann f mók. Mál hans
var óskiljanlegt, hann hélt ekki
áttum og var þess ekki umkominn
að leysa einföldustu verkefni.
Læknar gáfu honum svefntöfl-
ur af ýmsum gerðum, en þær
höfðu engin áhrif. Heilsu sjúkl-
ingsins hrakaði. Hann fékk
hitasótt og lungnabólgu, sem ekki
var unnt að lækna með lyQum.
Níu mánuðum eftir að fyrstu ein-
kenni komu í ljós lét maðurinn
lífíð.
Svefnleysi af þessu tagi gengur
í ættir í fjölskyldu mannsins. Tvær
systur hans hafa látist af sjúk-
dóminum og margir aðrir ættingj-
ar hans í þijá ættliði.
í ritstjómaigrein í áðumefndu
tímariti segir dr. Manfred L.
Kamovsky við Harvard háskóla
að skýrslan ýti undir vonir um
að komast megi að því hvaða
prótín valdi slíkum sjúkdómi.
ísraels. ísraelsþing samþykkti
með yfirgnæfandi meirihluta
traustsyfirlýsingu við stjórn
hans. Shamir flutti ræðu af þvi
tilefni og hét áframhaldandi bar-
áttu gegn Palestínuskæruliðum í
Líbanon.
honum tókst að sigrast á verð-
bólgunni, sem er um 16% á þessu
ári en var 445% árið 1984. Þá kall-
aði Peres flestalla hermenn Israela
heim frá Líbanon á síðasta ári og
mæltist sú ráðstöfun vel fyrir.
Shamir tók við af Shimon Peres,
sem sagði af sér sem forsætisráð-
herra þann tíunda þessa mánaðar.
Valdaskipti þeirra Shamirs og Peres
fóru fram samkvæmt samkomulagi
sem þeir gerðu er samsteypustjóm
Likud-bandalagsins og Verka-
mannaflokksins var mynduð árið
1984.
Yitzhak Shamir er 71 árs gam-
all og hefur hann gegnt stöðu
utanríkisráðherra frá árinu 1980.
Þegar Menachim Begin sagði af sér
sem forsætisráðherra árið 1983 tók
Shamir við því embætti og gegndi
því í tæpt ár.
Stjómmálaskýrendur telja að
ísraelar muni taka upp harðari
stefnu í utanríkismálum nú þegar
Shamir hefur tekið við embætti for-
sætisráðherra. Hann hefur lofað að
stuðla að frekara landnámi ísraela
á þeim svæðum sem þeir unnu af
Jórdönum árið 1967.
Shimon Peres var vinsæll forsæt-
isráðherra einkum sökum þess að
í ræðu sinni á þingi í gær sagði
Shamir að ísraelar myndu gera allt
sem í þeirra valdi stæði til að koma
í veg fyrir að skæmliðar Palestínu-
manna hreiðruðu um sig í Líbanon.
Kvaðst hann einnig telja að samn-
ingaviðræður ísraela og Palestínu-
manna gætu rutt braut í átt til
friðar á þessu stríðsþjáða svæði.
Þegar Shamir hafði lokið ræðu sinni
steig Shimon Peres óvænt í ræðu-
stólinn og ámaði hinum nýja
forsætisráðherra heilla í starfi.
Bandaríkin:
Skírlífið tekur
við af lauslætinu
Ottinn við alnæmið veldur breyttri
kynhegðan
Chicago, AP.
KYNHEGÐAN Bandaríkja-
manna er að breytast vegna
óttans við alnæmið. Segja banda-
rískir læknar nú, að líklegt sé,
að sjúkdómurinn nái hámarki
innan fimm ára.
Læknar spá því, að alnæmissjúkl-
ingum í Bandaríkjunum Qölgi hratt
á næstunni og verði um 30.000 um
næstu áramót. „Sjúkdómurinn er
farinn að hafa veruleg áhrif innan
allra greina læknisfræðinnar og á
öllum sviðum þjóðlífsins," sagði dr.
Alan Tice, einn af höfundum nok-
kurra greina um alnæmi I síðasta
hefti af tímariti bandarísku lækna-
samtakanna.
Talið er, að 500.000 til 1,7 millj-
ón Bandaríkjamanna hafí komist í
snertingu við alnæmisveiruna og
sérfræðingar spá því, að um áramót
1“